Fréttablaðið - 30.07.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 30.07.2004, Blaðsíða 44
Yfir sumarmánuðina er lítið um bitastætt afþreyingarefni í ríkis- sjónvarpinu. Helst eru það frétt- ir eða fréttatengdir þættir, sem auðvitað flokkast ekki undir af- þreyingu, sem leitast er við að fylgjast með á þessum bæ. Ann- að efni virðist einkum fallið til að fylla upp í dagskrána, ekki ein- stök vandræðagöt, heldur heilu kvöldin. Lengi hefur verið rifist um af- notagjöldin, hvort þau eigi rétt á sér eða ekki. Það er sannast sagna ansi skítt að þurfa að borga af sjónvarpi, sem ekki er kveikt á svo vikum skiptir – ýkjulaust. Það er feikinóg að hlusta á fréttir í út- varpi, því sjónvarpið endurtekur þær síðan að miklu, stundum öllu leyti. Notkunargjald Ríkisútvarps er því fremur réttlætanlegt, ekki síst í því ljósi, að okkur er sagt að útvarpið geti að auki verið mikil- vægt öryggistæki undir slíkum kringumstæðum. Endur fyrir löngu voru sumar- lokanir á sjónvarpinu, rétt eins og á Landspítalanum. Þá lágu útsend- ingar niðri í heilan mánuð. Ég geri það hér með að tillögu minni, að þessar sumarlokanir verði teknar upp aftur. Ekki í einn mánuð heldur þrjá. Afnotagjaldið verði síðan lækkað sem því nem- ur. Eða að sjónvarpsdagskráin verði stórlega bætt. Sömu áhorfssögu er að segja af Stöð 2. Á það er lítið horft. Það stafar einungis af því að heimilið er ekki í áskrift, þar sem nóg þykir nagað af heimilispeningun- um i afnotagjöld RÚV. En frétt- irnar og fréttaskýringaþættirnir þar standa yfirleitt fyrir sínu. Líklega er það Skjár 1 sem bjargar því sem bjargað verður. Þar eru margir góðir einstakir þættir og myndir. Framhalds- þættirnir geta verið stórhættu- legir, því maður á á hættu að hreinlega festast í að fylgjast með þeim. Sem er náttúrlega hið besta mál. Svo má alltaf næla sér í góða bók. ■ 30. júlí 2004 FÖSTUDAGUR VH1 12.00 Viewer Top 10 13.00 VH1 Hits 16.00 So 80s 18.00 Smells Like The 90s 19.00 Then & Now 20.00 Stevie Nicks Fan Club 21.00 ELO Storytellers 22.00 Friday Rock Videos TCM 20.00 Cool Breeze 21.40 Shaft’s Big Score 23.25 Sitting Target 0.55 Bridge to the Sun EUROSPORT 12.00 Ski Jumping: World Cup Lillehammer Norway 13.00 Ski Jumping: World Cup Oslo Norway 14.00 Tennis: WTA To- urnament Indian Wells United States 16.00 Short Track Speed Skating: World Championship Gothenburg Sweden 18.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) Japan 19.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (bas- ho) Japan 20.00 Tennis: WTA To- urnament Indian Wells United States 21.30 Trial: Indoor World Championship Madrid Spain 22.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 All Sports: Fun for Friday Zone 23.45 Football: UEFA Euro Stories 0.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 12.00 Vets on the Wildside 12.30 Vets in the Sun 13.00 Zoophobia 14.00 Animal Hospital 14.30 Animal Doctor 15.00 Wild Rescues 15.30 Emergency Vets 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Breed All About It 17.30 Breed All About It 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 Wildlife SOS 19.30 Aussie Animal Rescue 20.00 Vets on the Wildside 20.30 Animal Precinct 21.00 Natural World 22.00 Animal Minds 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Vets on the Wildside 0.30 Animal Precinct BBC PRIME 11.30 Doctors 12.00 Eastenders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 Ground Force 13.30 Trading Up 14.00 Teletubbies 14.25 Balamory 14.45 Smarteenies 15.00 Binka 15.05 Blue Peter 15.30 The Wea- kest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Antiques Roadshow 17.15 Flog It! 18.00 Ainsley’s Gourmet Ex- press 18.30 Holby City 19.30 Fawl- ty Towers 20.00 Sinners 21.35 Ball- ykissangel 22.30 Fawlty Towers 23.00 Louis Theroux’s Weird Week- ends 0.00 America DISCOVERY 12.00 Ancient Clues 12.30 Con- spiracies 13.00 Extreme Dinosaurs 14.00 Babylon Mystery 15.00 Extreme Machines 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Chal- lenge 18.00 Dream Machines 18.30 Full Metal Challenge 19.30 A Bike is Born 20.00 Ray Mears’ Extreme Survival 21.00 Extremists 22.00 American Chopper 23.00 Extreme Machines 0.00 21st Cent- ury Generation X-Plane MTV 12.00 Mtv’s Best Songs Ever Week- end Music Mix 15.00 Trl 16.00 The Wade Robson Project 16.30 Un- paused 17.00 Mtv.new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk’d 19.30 Viva LA Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Celebrity Deathmatch 21.00 Top Ten AT Ten - Mtv Classics 22.00 Party Zone 0.00 Unpaused DR1 11.35 19direkte 12.05 Udefra 13.05 Fiskeri i Kaitumelven 13.35 Ekstreme grænser 13.50 SOS - Jeg har gjort det selv 14.20 Rabatten 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 Boogie 16.00 Oggy og kakerlakker- ne 16.05 Ninja Turtles 16.30 Amigo 17.00 Fredagsbio 17.10 Ponyerne på Solhøjgård 17.20 Muldvarp og hans venner 17.30 TV-avisen med sport og vejret 18.00 Disney sjov 19.00 Endelig fredag 20.00 TV- avisen 20.30 Heartbreakers 22.30 Valentine’s Day DR2 13.45 Tal med Gud 14.15 Haven i Hune (7:10) 14.45 VIVA 15.15 Debatten 16.00 Deadline 17:00 16.10 Dalziel & Pascoe (55) 17.10 Bestseller 17.40 Viden Om: Mugg- ens mysterier 18.10 Mik Schacks Hjemmeservice 18.40 Spring for livet 19.10 Pilot Guides: Sydfrankrig 20.00 Drengene fra Angora 20.30 Omar skal giftes (1:3) 21.00 Smack the Pony (18) 21.30 Deadline 22.00 Musikprogrammet - programmet om musik 22.30 Jersild på DR2 23.00 Præsidentens mænd - The West Wing (63) 23.40 Godnat NRK1 12.05 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 Distriktsnyheter 14.00 Siste nytt 14.05 Newton 14.35 Fyrar og flammer 15.00 Siste nytt 15.03 VG-lista Topp 20 16.00 Oddasat 16.15 VG-lista Topp 20 forts. 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne- TV 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Venneprøven 19.55 Nytt på nytt 20.25 Først & sist 21.15 Det- ektimen: Politiagentene 22.00 Kveldsnytt 22.15 Millionlodde NRK2 13.05 Svisj-show 15.00 VG-lista Topp 20 og chat 17.00 Siste nytt 17.10 mPetre tv: Grønn sone 18.30 Store Studio 19.00 Siste nytt 19.05 Fakta på lørdag: 100 kilo for mykje 19.55 Utsyn: I skuddlinjen 21.00 På konsert med Jane Monheit 22.00 David Letterman-show 22.45 MAD tv SVT1 11.10 Uppdrag granskning 12.10 Plus 13.15 Kobra 14.00 Debatt 15.00 Rapport 15.05 Min galna familj 15.30 Melodifestivalen 2004: Andra chansen 17.00 Bolibompa 18.00 Tillbaka till Vintergatan 18.30 Rapport 19.00 Så ska det låta 20.00 Heat 22.45 Rapport 22.55 Kulturnyheterna SVT2 15.25 Veckans konsert: Malena & Martin 16.25 Oddasat 16.40 Nyhet- stecken 16.45 Uutiset 16.55 Reg- ionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Lantz i P3 19.00 K Special: Vems är sången? 20.00 Aktuellt 20.25 A- ekonomi 20.30 Retroaktivt 21.00 Nyhetssammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Dream team 21.55 Ensam på scen: Ellen DeGeneres 22.55 Kvarteret Skatan ERLENDAR STÖÐVAR Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kátur (19:20) 18.30 Músasjónvarpið (1:13) (Maus TV) Þýskir fræðsluþættir um vísindaleg efni. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Saga af strák (About a Boy) Bresk bíómynd frá 2000 byggð á sögu eftir Nick Hornby um óþroskaðan ungan mann sem lærir ekki að haga sér eins og fullorðinn maður fyrr en ungur drengur leggur honum lífsreglurnar. 21.50 Beck - Síðasta vitnið (Sista vittnet) Sænsk sakamála- mynd þar sem lögreglumaðurinn Martin Beck glímir við óhugnanlegt morðmál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.35 Dauðadómur (True Crime) Spennumynd frá 1999 um út- brunninn blaðamann sem reynir að sanna sakleysi fanga sem á að fara að taka af lífi. Leikstjóri er Clint Eastwood og hann leikur jafnframt aðalhlutverk. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 1.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Hjartsláttur á ferð og flugi (e) 19.30 Út að grilla með Kára og Villa (e) 20.00 Hack 21.00 John Doe 21.45 Assassins Robert Rath er leynimorðingi sem er á leiðinni til þess að hætta. Hann ætlar að taka að sér síðasta verkefnið, en hlutirnir fara ekki eins og hann hafði ætlað. 23.55 Law & Order (e) 0.40 Karen Sisco (e) 1.25 Twilight Zone (e) 2.15 Unforgiven Vestri frá 1992 um William Munny alræmdan morð- ingja sem hefur snúið baki við fyrra líferni og hefur sest að með tveimur börnum sínum og hafið búskap. En hart er í ári, dýrin veik og uppskeran stopul svo hann ákveður að taka að sér eitt lokaverk, að finna og drepa tvo kúreka. Kvikmyndin fékk óskars- verðlaunin 1992 og Clint Eastwood hlaut verðlaunin fyrir besta leik og bestu leikstjórn. 4.25 Óstöðvandi tónlist 7.00 70 mínútur 19.00 Sjáðu (e) 21.00 Popworld 2004 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 Meiri músík BÍÓMYNDIR Í KVÖLD 6.00 Doctor Dolittle 2 8.00 Austin Powers in Gold- member (Austin Powers í Gulllim) 10.00 Chocolat (Súkkulaði) 12.00 Cast Away (Á eyðieyju) 14.20 Doctor Dolittle 2 16.00 Austin Powers in Gold- member (Austin Powers í Gulllim) 18.00 Chocolat (Súkkulaði) 20.00 Cast Away (Á eyðieyju) 22.20 Postmortem (Sá versti) 0.05 Duty Dating (Prufukeyrsla) 2.00 Real Women Have Curves 4.00 Postmortem (Sá versti) 18.15 Korter 20.30 Fasteignir 21.00 Kvöldljós 23.15 Korter 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (24:24) (e) 13.25 60 Minutes II (e) 14.10 Seinfeld (16:24) 14.35 Third Watch (21:22) (e) 15.20 Dawson’s Creek (14:24) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.25 The Simpsons (11:23) 19.50 The Simpsons 14 (16:22) 20.15 Oliver Beene 20.40 Married to the Kellys (20:22) Aðalhlutverkið leikur Breck- in Meyer. 21.05 George Lopez 3 (10:28) 21.30 Last Comic Standing 22.15 Auglýsingahlé Simma og Jóa (7:9) (e) 22.45 Svínasúpan (e) Stranglega bönnuð börnum. 23.05 SLC Punk (Lifi pönkið) Stevo og Heroin Bob voru einu pönkararnir af lífi og sál í hinni íhaldssömu borg Salt Lake City á tímum þegar upparnir réðu ríkjum. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, Matt- hew Lillard, Michael Goorjian. Leik- stjóri: James Merendino. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 Bad City Blues (Skugga- veröld) Eugene Grimes er læknir í New Orleans. Þegar hann vaknar einn daginn eru slösuð kona og tvær milljónir dala í reiðufé við úti- dyrahurðina hjá honum. Aðalhlut- verk: Michael Massee, Michael McGrady, Judith Hoag, Dennis Hopper. Leikstjóri: Michael Stevens. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 2.15 O.K. Garage (Verkstæðið) Grínmynd sem fjallar um þrjár manneskjur sem eru orðnar þreytt- ar á að láta vaða yfir sig. Rachel fær þá Sean og Johnny til liðs við sig til að hefna sín á bifvélavirkja sem hefur svikið af henni fé. Aðalhlut- verk: John Turturro, Lili Taylor, Will Patton. Leikstjóri: Brandon Cole. 1998. Leyfð öllum aldurshópum. 3.45 Ísland í bítið Dægurmála- þátturinn Ísland í bítið endursýndur frá því í morgun. 5.15 Fréttir og Ísland í dag Frétt- ir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Billy Graham Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 STÓR HUMAR Glæný laxaflök getum vacumpakkað fyrir útileguna OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-14.30 14.25 Champions World 2004 (Chelsea - Roma ) 16.05 David Letterman 16.50 Amsterdam Tournament 2004 BEINT (Arsenal - River Plate) 19.00 Amsterdam Tournament 2004 BEINT (Panathinaikos - Ajax) 21.05 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 21.35 Trans World Sport (Íþrótt- ir um allan heim) 22.30 David Letterman 23.10 Hnefaleikar (Naseem Hamed - Vuyani Bungu) Útsending frá hnefaleikakeppni í London. Áður á dagskrá 11. mars 2000. 23.40 Hnefaleikar (Mike Tyson - Clifford Etienne) Útsending frá hnefaleikakeppni í Memphis í Bandaríkjunum á síðasta ári. 1.00 Hnefaleikar BEINT (Mike Tyson - Danny Williams) Hvað sem hver segir þá er harmonikkugleði að Iðufelli lang fjölmennust og vinsælust s.l. fimm ár. Nú mæta allir sem endranær og skemmta sér og öðrum. Hvergi betri aðstaða, hvergi meira fjör, þar sem líflegasta og skemmtilegasta fólkið kemur saman. Þá er útkoman gleði og ánægja. Óska öllu öðru harmonikku fólki gleði og ánægjuríkrar helgi. Snæbjörn Iðufelli. Upplýsingar í síma 486-8600 og 892 - 5012 IÐUFELL LAUGARÁSI þar sem harmonikkufólkið kemur saman [ SJÓNVARP ] ÚR BÍÓHEIMUM Svar úr bíóheimum: I, Robot (2004) Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „You were emotional.... I don’t want my vacuum cleaner, or my toaster appearing emotional....“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2Skjár 1 Sjónvarpið Óþroskaður strákur Í kvöld er sýnd bresk bíómynd frá árinu 2000 sem ber heitið Saga af strák eða About a Boy. Myndin er byggð á sögu Nick Hornby og þar segir frá óþroskuðum ungum manni sem lærir ekki að haga sér eins og fullorðinn maður fyrr en ungur drengur leggur honum lífsreglurnar. Leikstjórar eru Chris og Paul Weitz. Í helstu hlutverkum eru Hugh Grant, Toni Collette, Nicholas Hoult og Rachel Weisz. Ekki skemmir svo fyrir frábær tónlist Badly Drawn Boy sem prýðir myndina. ▼ ▼ 36 VIÐ TÆKIÐ JÓHANNA S. SIGÞÓRSDÓTTIR ■ leggur til sumarlokanir í ríkissjónvarpinu. ▼ SJÓNVARPIÐ KL. 20.10 SKJÁREINN KL. 21.45 Læti í leigumorðingjum Mynd kvöldsins er Assasins eða Leigumorð- ingjar frá árinu 1995. Hún fjallar um leigumorðingja sem hefur ákveðið að hætta en tekur þó að sér eitt lokaverkefni sem reynist dýrkeypt. Leigu- morðinginn kemst að því að það er annar ungur og ferskur leigumorðingi sem ætlar að drepa hann. Þá vandast málin og spennandi að sjá hvernig leikar enda. Sylvester Stallone, Antonio Bander- as og Julianne Moore leika aðalhlutverkin í myndinni en leikstjóri er Richard Donner. ▼ 6.05 Árla dags 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veð- urfregnir 10.15 Ódáðahraun 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayf- irlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið, Konan sem hvarf 13.15 Sumarstef 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Íslandsförin 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Út- rás 15.52 Umferðarútvarp 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Plötuskápurinn 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Í sól og sumaryl. 19.32 Útrás 20.20 Kvöld- tónar 21.00 Milli fjalls og fjöru 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Blindflug 23.00 Kvöldgestir 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 1.00 Ljúfir næturtónar 2.00 Fréttir 2.05 Næt- urtónar 4.30 Veðurfregnir 5.00 Fréttir 6.00 Fréttir 6.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnarsdóttur 7.00 Fréttir 7.30 Morgunvakt- in 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfir- lit 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 9.00 Fréttir 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfrétt- ir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.10 Rás 2 á ferð og flugi 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið – Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartí Bylgjunnar 7.00 Hallgrímur Thorsteinsson (e) 8.00 Ingvi Hrafn Jónsson Hrafnaþing (e) 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 10.03 Sigurður G. Tómasson Þjóð- fundur 11.00 Fréttir 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 12.20 Endurflutt efni 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón Birgir Pétursson Sviðsljósið á íþróttir 14.00 Fréttir 14.03 Ingvi Hrafn Jónsson Hrafna- þing 15.00 Fréttir 15.03 Hallgrímur Thor- steinsson 16.00 Fréttir 16.03 Viðskipta- þátturinn 17.00 Fréttir 17.03 Arnþrúður Karlsdóttir (e) 18.00 Endurflutt efni 18.18 Ísland í dag og fréttir 19.35 Endurflutt efni 20.00 Sigurður G. Tómasson (e) 21.00 Sigurður G. Tómasson Þjóðfundur (e) 22.00 Arnþrúður Karlsdóttir (e) FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Bíórásin Omega Popptíví Sýn Aksjón Sumarlokanir verði teknar upp Einkunn á imdb.com (Af 10 mögulegum) Aðalhlutverk Stöð 2 SLC Punk 7 Matthew Lillard, 23.05 Michael A. Goorjian. Sjónvarpið Beck - Sista vittnet 6,2 Peter Haber 21.50 Mikael Persbrandt. Skjár Einn Assassins 5,7 Sylvester Stallone 21.45 Antonio Banderas. Bíórásin Postmortem 5,1 Charlie Sheen 22.20 Michael Halsey. 44-45 (36-37) tv 29.7.2004 18:35 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.