Fréttablaðið - 11.08.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 11.08.2004, Blaðsíða 38
26 11. ágúst 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Algjört verðhrun Síðustu útsöludagar Útsala 40-70 % afsláttur Útsalan stendur til laugardags 14. ágúst. Rýmum fyrir nýjum vörum. Opnunartími virka daga 11-18 og laugardaga 10-14. Igma ehf. Kleppsmýrarvegi 8, 104 Rvk. (gegnt Húsasmiðjunni og Bónus Skútuvogi) Sími 553-1144, www.igma.is Sólbekkur TILBOÐ KR. 21.700 (Verð áður kr. 27.200) SÍ‹UMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS tækniKomdu og prófaðu! Danmörk 0 kr/minSvíþjóð 0 kr/min Holland 0 kr/min Þýskaland 0 kr/minJapan 0 kr/min England 0 kr/min Ísland 0 kr/minBandaríkin 0 kr/min ALLSTAÐAR 0 KR/MIN AÐ HRINGJA Heyrði af einum sem djammaði yfir sig um dag- inn og vaknaði um morguninn í sjok- ki því hann vissi ekki hvar hann var staddur. Það rann þó fljótt upp fyrir honum því allt í kring voru menn og konur að tala norsku. Fylleríisbömmerinn helltist yfir drenginn og svört þoka faldi óljósar minningar næturinnar. Að- eins ein hugsun komst að. „Hvernig í fjandanum endaði ég í Noregi?“ Peningalaus og allslaus í ókunnu landi. Lítið annað hægt að gera en að hringja í föðurinn. Pabbinn, sem var búinn að hafa áhyggjur af drengnum var að vonum ekkert sérlega hress með hið óvænta ferðalag. Samt kannski bara feginn innst inni að afkvæmið var komið í leitirnar. Sá aumur á syni sínum og þeir fegðarnir gerðu díl. Sonurinn lofaði því að halda beint í meðferð ef pabbinn reddaði farinu heim. Þetta gengi ekki lengur, botninum hafði verið náð og meðferðin besta lausnin. Öllu fögru lofað. Klukkutíma síðar hringir pabb- inn. Á flugvellinum beið farmiði heim og tíu þúsund krónur auka- lega handa syninum. Hann skyldi panta leigubíl, borga hann með tíu þúsund krónunum og fá sér snarl á flugvellinum, en ekkert vín. Öllu fögru lofað. Bugaður af bömmer gekk Íslend- ingurinn út af norska gistiheimil- inu. Þegar hann var kominn út til að panta leigubíl runnu á hann tvær grímur. Norskir fánar út um allt en umhverfið óvenjulega kunnuglegt. Óljós minningarbrot gærdagsins tóku að raðast saman í mynd af djammi sem var alveg eins og um síðustu helgi og helgina þar áður. Reykjavíkurborg á þessum tíma sólarhings nýbúin að hreinsa upp öll ummerki um hópfyllerí gærdags- ins, klædd nýrri svuntu með með- virknisbros á vör. Ingólfstorg og Hlöllabátar skreyttir norskum fán- um og norðmenn út um allt enda norskir dagar á Íslandi. Hið týpíska íslenska djamm, hafði í þetta sinn endað á ókunnugum stað, á Hótel Plaza í Aðalstrætinu. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRA KARÍTAS SEGIR VEGI DJAMMSINS ÓRANNSAKANLEGA Öllu fögru lofað M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ojjj! Hvað er ‘etta? Hrærð egg með osti. sniff! sniff!Ojjjjjj gag Mffg jukk urk æl Meira takk! Ég get ekki beðið eftir að þú eignist börn. Rödd herrans... Hvað í andskotanum gefur maður syni sínum sem maður yfirgefur og mun aldrei hitta? Tinky Winky? Fjarstýrðan bíl? Hvað í helvítinu þykir börnum skemmtilegt í dag? Tölvuleikir auðvitað! Ég hefði átt að ræna mér nokkrum sýniseintökum af ráðstefnunni um daginn! En svo á barnið kannski ekki Playstation og það verður algjört FLOPP! Jahh...ég er nú einu sinni með vísakort... Mér líður eins og ég hafi tekið þroskaða ákvörðun! Ég ætlaði reyndar að nota peningana í að kaupa mér strigaskó en ég hef nú einu sinni BARN að hugsa um! Meeen! Stjörnukíkir! Krakkinn VERÐUR að eignast stjörnu- kíki! Áttahundruðfimmtíu og sjö dollarar?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.