Fréttablaðið - 10.08.2004, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 10.08.2004, Blaðsíða 11
11ÞRIÐJUDAGUR 10. ágúst 2004 Penninn Hallarmúla 2, sími 540 2000, Reykjavík • Penninn-Bókval, Hafnarstræti, 91-93, sími 461 5050, Akureyri • Allt á einum sta›! Velkomin í opnunarteiti Fartölvuhátí›ar framhaldsskólanna í Pennanum, Hallarmúla, fimmtudaginn 12. ágúst á milli kl. 17 og 21. Vi› val á fartölvum skipta ver›, gæ›i og fljónusta höfu›máli. Í Pennanum fær›u yfirs‡n yfir fla› besta á einum sta›, gerir hagkvæm kaup og fær› fljónustu vi› hæfi. w w w . n a m s m e n n . i s FARTÖLVUHÁTÍ‹ F R A M H A L D S S K Ó L A N N A Tölvukaupalán fyrir námsmenn fiú fær› lán fyrir tölvunni og öllum fleim fylgihlutum sem flú flarft! • Allt a› 300.000 kr. tölvukaupalán á 9,3%* • Lán til allt a› 48 mána›a • Ekkert lántökugjald *M.v. 11.07.2004 ATH! Öll lán eru há› útlánareglum Sparisjó›sins. Komdu vi› hjá okkur og ná›u í fartölvubækling Pennans e›a sko›a›u tilbo›in á www.penninn.is Frábær dagskrá: Öflugar fartölvur og fylgihlutir Frábær tilbo› á öllu mögulegu Ljúfar veitingar FM957 í beinni ADSL: Námsmenn fara hra›ar me› Margmi›lun • 10% afsláttur af ADSL áskrift • 10% afsláttur af ADSL búna›i • Frí uppsetning • 1 mánu›ur frítt* *Me› 12 mána›a áskrift. Tilbo›i› gildir fyrir félaga í Námsmannafljónustu Sparisjó›sins fiú mátt ekki missa af Fartölvuhátí› framhaldsskólanna í Pennanum, Hallarmúla sem stendur yfir dagana 12. til 19. ágúst. Einstakt tækifæri til a› bera saman fartölvur frá fjórum stærstu framlei›endum heims: HP, Dell, IBM og Apple Allir gestir fá sérstakan fylgihlutapakka, a› ver›mæti 29.900 kr. á a›eins 9.900 kr. me› kaupum á fartölvu hjá Pennanum! Fær› flú fartölvuna gefins í ár? Glæsilegt happdrætti BAGDAD, AP Handtökutilskipun hef- ur verið gefin út á hendur frænd- unum Ahmed og Salem Chalabi. Ahmed átti sæti í framkvæmda- ráði Íraks, sem var leyst upp þeg- ar bráðabirgðastjórnin tók við í lok júní. Salem er í forsvari fyrir dóm- stólinn sem kemur til með að rétta yfir Saddam Hussein. Ahmed er sakaður um fjársvik en Salem er sagður hafa staðið á bak við morðið á yfirmanni fjár- málaráðuneytisins. Báðir hafa þeir neitað sök og segja ásakanirnar og handtökutilskipanirnar sprottnar af pólitískum ástæðum. „Hann hefur oft og iðulega reynt að hafa áhrif á dómskerfið af pólitískum ástæðum,“ sagði Ahmad Chalabi um dómarann sem gaf út handtökutilskipunina. Salem Chalabi sagði morðákæruna sigur fyrir liðsmenn Baath-flokksins, flokks Saddams Hussein. Einn lög- manna Saddams, Ziad al-Khasaw- neh, tók undir þetta og sagði: „Þetta er kraftaverk frá Guði til að hjálpa Saddam Hussein.“ Hvorugur bræðranna er í Írak þessa stundina. ■ Handtökutilskipun á hendur valdamiklum frændum: Sakaðir um morð og fjársvik ÍRASKIR LÖGREGLUMENN Sennilega verður bið á því að lögregla handtaki Chalabi-frændurna. Báðir eru erlendis. Sænskir fangar: Aftur í fangelsi SVÍÞJÓÐ, AP Í annað skipti á innan við hálfum mánuði hafa sænskir lögreglumenn lokið við að leita uppi og handsama strokufanga úr fangelsum landsins. Tveir fangar á flótta voru handteknir fimm dögum eftir að þeir brutust út úr fangelsinu í Norrtälje ásamt einum fanga til viðbótar. Fangarnir nutu aðstoðar vopnaðra manna sem keyrðu bíl í gegnum hlið fangelsisins og hjálp- uðu þeim að flýja. Einn fanganna var handtekinn á sunnudag ásamt manni sem talið er að hafi aðstoðað við flóttann. ■ Stjórnlaus jeppabifreið: Ekið inn um búðarglugga UMFERÐARÓHAPP Maður á sextugs- aldri missti stjórn á jeppabifreið sinni við Hringbraut um tíuleytið í gærmorgun. Ók hann yfir hring- torg og inn á bílastæði við verslun Nóatúns. Þar rakst hann á bruna- hana sem brotnaði þannig að mikið vatn lak úr. Þá fór bíllinn inn um glugga á versluninni og er óökufær eftir. Að sögn lögreglu þeyttist mikið af glerbrotum yfir stórt svæði í búðinni, án þess þó að þeir sem inni voru bæðu skaða. Jafnvel er talið að maðurinn hafi fengið hjartaáfall undir stýri en hann var fluttur meðvitundar- laus á slysadeild með sjúkrabíl. Síðdegis í gær staðfesti lögreglan í Reykjavík að maðurinn hefði látist á sjúkrahúsi. Að svo stöddu er ekki hægt að greina frá nafni mannsins. ■ VIÐ VERSLUN NÓATÚNS Mikil mildi þykir að enginn slasaðist við at- vikið. Franskur landsliðsmaður: Myrti eigin- konuna í veislu GRENOBLE, AP Marc Cecillon, fyrr- verandi fyrirliði franska lands- liðsins í rúgbí, skaut eiginkonu sína til bana í fjölmennri veislu á laugardagskvöldið. Cecillon var í haldi lögreglunn- ar í gær. Um það bil sextíu manns voru staddir í veislunni, sem haldin var seint á laugardagskvöld í bænum Bouroin-Jallieu, sem er skammt frá Lyon. Fjölmörg vitni sögðust hafa séð Cecillon draga upp skamm- byssu og skjóta nokkrum sinnum á eiginkonu sína. Aðrir veislugestir héldu hon- um föstum þar til lögregla mætti á staðinn. Lögreglan segir Cecillon hafa verið drukkinn þeg- ar hann var hnepptur í fangelsi. Cecillon, sem er 45 ára gamall, lék 46 landsleiki fyrir Frakkland á árunum 1988-1995 og var stund- um fyrirliði liðsins. ■ 10-11 9.8.2004 19:23 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.