Fréttablaðið - 10.08.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 10.08.2004, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 10. ágúst 2004 [ VIAGRA ] Vernd gegn lungnavandamálum Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtist í tímarit- inu Annals of Internal Medicine verndar rislyfið Viagra fjallgöngumenn fyrir lungnavandamálum sem tengja má mikilli hæð. Skortur á súrefni í mikilli hæð getur valdið háþrýstingi í lungum en það gerist vegna þess að æðar í lungum dragast saman. Það þýðir meira viðnám í lungum og þar af leiðandi meira álag á hjarta. Getur ástandið haft alvarlegar afleiðingar og í versta falli valdið dauðsfalli. Í rannsókninni voru áhrif Viagra á fjallgöngumenn rann- sökuð. Niðurstöðurnar voru að Viagra víkkar æðar í lung- um svipað og það gerir í lim þegar það er notað sem ris- lyf. Það dregur því úr þrýstingi í lungum og bætir blóð- flæði. ■ Í byrjun mánaðarins fór af stað kraftgönguhópur í Fossvoginum sem þau Guðmundur A. Jóhannsson og Fjóla Þorsteinsdóttir, einkaþjálfari og þolfimikennari, standa fyrir. Æfingar eru tvisvar í viku og stundar hver hópur þær fjórar vikur í senn. „Þetta er auðvitað alveg nýtt af nál- inni en okkur hjónum fannst tilvalið á tímum mikillar umræðu um fitu og sykurneyslu þjóðarinnar að finna spennandi leið að bættri heilsu með því að stunda kraftgöngu í hóp ásamt styrkjandi æfingum í nátt- úruperlum Fossvogsdals,“ segja þau. Kraftgangan er hluti af svokölluðum heilsupakka Aloe Vera sem þau hjónin hafa útbúið. Auk einfaldrar útiæfingaáætlunar sem byggist á röskri göngu inniheldur heilsupakkinn vigtun, fitumælingu og ummáls- mælingu, fróðleiksmöppu um hreyfingu og næringu auk Aloe Vera- drykkja, tes og fitubrennsluhylkja. Einnig er hægt að kaupa heilsu- pakkann án þátttöku í kraftgönguhóp. Þeim sem vilja kynna sér málið nánar er bent á að hafa samband við Guðmund í síma 662-2445 eða Fjólu í síma 869-9780. ■ Í þessari Ayurveda-teblöndu er m.a. Pu-Erh te, sem er notað víða um heim til megrunar. Einnig er í blöndunni Maté, náttúrulegur orkuauki frá Suður-Ameríku, en í því eru nærandi og andoxandi efni. Jafnvægi jurtablöndunnar er fullkomnað með hreinsandi jurtum svo sem rósmarín, rauðrunna og brenninetlu. Einnig eru til fleiri tegundir í Yogi línunni eins og t.d. De-Tox, Licorice, Green Power ofl. K R A F TA V E R K Fullkomið jafnvægi Slim & Fit te inniheldur jurtir til að örva efnaskiptin og er því kjörin viðbót við æfinga- og mataræðisprógrömm Opið frá kl.10 -19 alla daga vikunnar Hundruðir titla af tónlistar DVD á betra verði Þúsundir titla af geisladiskum á góðu verði (við hliðina á Fálkahúsinu) að Suðurlandsbraut 8 Glæsilegur sumarmarkaður VERIÐ VELKOMIN OG GERIÐ GÓÐ KAUP Föstudaginn 6. ágúst til sunnudagsins 15. ágúst. Náttúruleg leið til að léttast. CLA breytir fitu í vöðva. FÆST Í APÓTEKUM, FJARÐARKAUP OG HAGKAUP. Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi Opið alla daga kl. Guðmundur og Fjóla á fleygiferð í Fossvogsdalnum. Kraftganga í Fossvogsdal: Rösk ganga og fleira til heilsubótar Viagra verndar fjallgöngumenn fyrir lungnavandamálum sem tengja má mikilli hæð. Elasto-Gel hita- og kælivafningar Frábær lausn í sumarfríið til að vinna á vöðvabólgu og liðverkj- um. Fæst í Össur (Orkuhúsinu), Lyfju, Heilsu- húsinu og apótekum um allt land. www.elas- togel.is Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdar- stjórnun, aukin orka og betri heilsa. www.jurtalif.is Bjarni sími 820 7100. www.workworldwidefrom- home.com Frábær líðan.. Alveg síðan.. HERBALIFE www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is 899 4183. Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Vilt þú vinna sjálfstætt? Ný og glæsileg hár- snyrtistofa í hverfi 113 óskar eftir hársnyrtifólki í stólaleigu. Á sama stað er laust pláss fyrir snyrti- fræðing eða fótaaðgerðafræðing. Svör sendist Fréttablaðinu undir “hársnyrtistofa”. Snyrting Fæðubótarefni Fangaðu athyglina Með því að nota fyrirsögn og feitletrun í smáauglýsingunni þinni nærðu meiri at- hygli. Kannaðu málið hjá Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 550 5000 Heilsuvörur 18-19 (02-03) Allt heilsa 9.8.2004 20:55 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.