Tíminn - 02.03.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.03.1973, Blaðsíða 17
Föstudagur 2. marz 1973. TÍMINN 17 Umsjónj Alfreð Þorsteinsson HAUKAR KOMNIR ÚR FALL- HÆTTU unnu ÍR óvænt 12:11. ÍR-liðið þekkjanlegt fró fyrri leikjum liðsi Hcr á myndinni sést Geir Thorsteinsson, markvörftur 1R. Hann varöi mjög vel gegn Haukum og bjargaöi ÍR frá stærra tapi. (Timamynd Róbert). keppninni HAUKAR komu á óvart á miö- vikudagskvöldiö, þegar liöiö vann IR 12:11 i 1. deildarkeppninni. Meö þessum sigri hefur Hafnar- fjaröarliöiö komiö sér af hættu- svæöinu á botninum. Þótt Haukar hafi komiö á óvart, þá kom ÍR-liö- iö enn meira á óvart, liöiö var óþekkjanlegt frá fyrri leikjum liösins i islandsmótinu. ÍR tókst ekki aö skora nema 11 mörk, en þaö er mjög sjaldgæft, þvi aö liöiö hefur veriö þekkt fyrir aö skora mörk. Leikmenn ÍR fundu ekki svar viö hreyfanlegri vörn Hauka og þaö er ekki nema von, þvi aö ÍR-ingar bundu hana saman meö þvi aö reyna alltaf aö troöast inn á miöjuna og skjóta i lokuöu færi. Langskyttum liösins tókst aöeins tvisvar aö skora meö langskot- um. Aðalfundur K.K.R.R. AÐALFUNDUR KKRR verður haldinn fimmtu- daginn 8. marz n.k. í skrif- stofu iþróttamiðstöðvar- innar í Laugardal. Venju- leg aðalfundarstörf, laga- breytingar. Stjórnin. Arsenal tapaði fyrir W.B.A. ARSENAL tapaöi fyrir botn- liöinu West Bromwich Albion 0:1 á miövikudagskvöldiö, þegar liöin mættust I 1. deild. ósigur Arsenal kom mikiö á óvart, því liöiö er i barátt- unni um Englandsmeistara- titilinn. Mark W.B.A. skoraöi John Wyle og eftir leikinn brosti Don Howe, fram- kvæmdastjóri W.B.A. breitt, þvi aö loksins vannst lang- þráöur sigur. Howe þessi, var þjáifari Arsenal áriö 1971, þegar liöiö vann bæöi deild og bikar. Þrir leikir voru leiknir á miðvikudagskvöldið i 1 . deild og fóru þeir þannig: WBA—Arsenal 1:0 Newcastle—Derby 2:0 Birmingham—Wolves 0:1 Mörkin fyrir Newcastle skoruöu McDonald og Tudor. Staöa efstu og neöstu liöanna i 1. deild er nú þessi: Liverp. 31 18 85 55:33 44 Arsenal 32 18 86 43:28 44 Leeds 29 16 85 51:30 40 Ipswich 30 14 10 6 44:31 38 Newcast. 32 14 9 9 51:39 37 C.Pal. 28 7 9 12 32:36 32 Birm.h. 30 7 9 14 34:45 23 Norw. 30 8 7 15 26:44 23 M.Utd. 30 6 10 14 29:49 22 WBA. 28 7 7 15 26:43 21 ns í 1. deildar- — Haukar mættu ákveönir til leiks og voru greinilega I góöu keppnisskapi. Leikmennirnir léku mjög hreyfanlega vörn og létuIR-inga aldrei i friöi. Haukar komust yfir 3:0 og þaö var ekki fyrr en á 9. min. aö Vilhjálmi Sigurgeirssyni tókst aö skora fyrsta mark ÍR. Um miöjan hálf- leikinn var staöan oröin 5:2 fyrir Hauka. Næstu tvö mörkin komu frá 1R — skoruö á 19. og 25. min. Staöan I hálfleik var 7:5 fyrir Hauka. Haukar skoruðu tvö fyrstu mörkin i siöari hálfleik, þaö síö- ara skoraöi' ólafur Ólafsson, þeg- ar hann sendi knöttinn frá punktalfnu á sinum vallarhelm- ingi í markið hjá 1R, en mark- vörður IR-liösins var þá kominn út á völlinn. Agúst Svavarsson skorar 9:6 á 12. min. siðari hálf- leiksins og stuttu siðar skorar Þórir Úlfarsson 10:6 fyrir Hauka. Ir-liöiö vaknaöi af vondum draumi á 19. mln., þegar Þórar- inn Tyrfingsson minnkaöi muninn il0:7ogþvitókstaöbæta tveimur mörkum viö og var staöan 10:9 fyrir Hauka og 7. min til leiks- loka. Stefán Jónsson skoraöi 11:9 og á 25. min. minnkaöi Bjarni Hákonarson, muninn i 11:10. A 27. min. fékk Brynjólfur Markúss. gulliö tækifæri til aö jafna, þá var hann i dauðafæri á linu, en honum brást bogalistin og skaut i stöng. IR-ingar fóru að leika maöur á mann og varö darradansinn á fjölum Iþrótta- hússins mikill — þeir náöu knett- inum og sneru vörn i sókn. Brynjólfur komst þá aftur i dauöafæri, en honum brást aftur bogalistin. — Gunnari Einarssyni tókst aö verja á siöustu stundu. Rétt á eftir náöu Haukar hraö- upphlaupi og Sturla Haraldsson innsiglaöi sanngjarnan sigur. Þórarinn Tyrfingsson átti siöasta oröiö I leiknum, sem endaöi 12:11 fyrir Hauka. Leikurinn var ekki skemmti- legur á aö horfa. Haukar léku meö tvo framliggjandi framherja og komu i veg fyrir þær sóknaraö- gerðir IR-liösins, sem reyndi aö troöast inn á miöjuna, i staöinn fyrir aö nota breidd vallarins. Þá þótti manni þaö nokkuö furöulegt, aö linumennirnir voru alltaf inn á miöjunni og geröu meira i þvi aö binda vörn Hauka saman, heldur en aö reyna aö draga hana i sund- ur. Markverðir Hauka nutu sin vel i leiknum, enda vörnin fyrir framan þá i sterkasta lagi. Samt áttu þeir ekki eins góöan leik og Geir Thorsteinsson, markvöröur 1R, sem var oft frábær og bjarg- ALLIR beztu unglingar landsins á skiðum, taka aöi IR-liöinu frá stærra tapi, Þessir leikmenn skoruöu i leiknum: HAUKAR: Ólafur 4, Stefán 3, Siguröur 2, Sturla 2 og Þórir, eitt. IR: Vilhjálmur 2, Brynjólfur 2, Agúst 2, Jóhannes 2, Þórarinn 2 og Bjarni, eitt. Dómarar leiksins þeir Siguröur Hannesson og Hilmar Ólafsson, hafa oft dæmt betur. Þaö var eins og þeir vildu sleppa viö aö dæma vitaköst I leiknum, þvi aö þegar var brotiö gróflega á linumönnum I góöum færum — dæmdu þeir aukaköst. Dómgæzla þeirra bitn- aði jafnt á liöunum. lingaskíðamóti sem haldið hefur verið sunnanlands. Mótið verður haldið í Skálafelli nú um helgina. Eitthvað um 120 unglingar taka þátt í mótinu, þar á meðal 28 frá isafirði, um 20 frá Akureyri og 11 frá Húsavík. Snjór er nú mjög mikill i Skálafelli og verður skiðafæri eflaust mjög gott. Vegurinn verður ruddur og gerður fær öllum vel útbúnum bílum fyrir akstur i snjó. Mótiö hefst á morgun (laugardag) á stórsvigi kl. 15.00. Nafnakall veöur 2 timum áöur, eöa klukkan 13.00. A sunnudaginn hefst keppnin kl. 13.00 og verður þá nafnakall kl. 12.00. Eftir keppnina á sunnudag veröa verð- launaafhendingar. Þess má geta, aö ferðir veröa aö Skálafelli báöa dagana frá B.S.I. A laugardag (morgun) kl. 10.30 og á sunnudag kl. 10.30. Feröir i bæinn aö kveldi báöa dagana. Gisting i skálanum, veröur aö- eins fyrir KR-inga, sem keppa eöa starfa að framkvæmd móts- ins og þátttakenda utan aö landi. KR-liðið eitt og yfirgefið á botninum ekkert nema kraftaverk getur bjargað liðinu frá falli úr f. deild EKKERT nema kraftaverk getur bjargaö KR-liöinu frá falli i 1. deild tslandsmótsins i handknatt- leik. Þaö situr nú eitt og yfirgefiö á botninum i deildinni meö eitt stig, fjórum stigum á eftir næsta liöi. KR á eftir aöeins fjóra leiki og veröur aö taka á honum stóra sinum, ef ekki á aö fara illa. Staöan er nú þessi i 1. deild: FH 10 8 1 1 204: : 180 17 Valur 8 6 0 2 170: : 130 12 Vikingur 11 5 2 4 240: :225 12 Fram 8 5 1 2 154: : 140 11 1R 9 5 0 4 173: : 157 10 Haukar 10 2 2 6 166: 184 6 Armann 8 2 1 5 140: 171 5 KR 10 0 1 9 171: 230 1 KR-liöiö á eftir aö leika gegn þessum liöum: Kr-Valur Kr-Armann Kr-Haukar Fram-KR. Eins og sést, þá á KR eftir að leika gegn Armanni og Haukum, og veröur liöiö aö vinna báða leik- ina til að ná Armanni aö stigum. En þess má geta, aö Armann hef- ur leikið tveimur leikjum minna en KR, og á eftir aö leika gegn Haukum i Laugardalshöllinni. Þvi getur ekkert nema krafta- verk bjargaö KR frá falli i ár. A morgun birtum við stöðuna, markhæstu menn og hvernig þeir hafa skoraö og fleira. Niður- röðun 1. deildar í molum Valur hefur ekki leikið í deildinni á fimmtu viku NIÐURROÐIN á leikjum i 1. deild íslandsmótsins I handknatt- leik e • fyrir neöan allar hellur. Eins og sést á stigatöflunni hér fyri’ ofan, þá hafa sum liðin leikið tveimur til þremur leikjum fleiri en önnur. Vikingsliöiö hefur leikið eliefu leiki, þegar Valur hefur aö- eins leikiö átta leiki og Vikingslið- iö verður búiö aö leika tólf leiki, þegar Valur leikur sinn niunda leik. Valur mætir þá FH-liöinu, sem leikur sinn ellefta leik. A þessu sést, aö spennan i Islands- mótinu veröur litil undir lokin, þvi að FH er nú þegar komið meö fimm stiga forskot. Þess má geta, að Valsliöiö hefur ekki leikib leik i deildinni i fjórar vikur, og þegar Valur mætir FH á miðvikudaginn kemur i Iþróttahúsinu i Hafnar- firði, þá er liðiö ekki búiö að leika i fimm vikur. Svona niðurröðun er fyrir neöan allar hellur. Hvers eiga leikmenn Valsliðsins aö gjalda? SOS Stefánsmótiö fer fram I Skálafelli um helgina. MikiII snjór er nú þar og gott skiöafæri. Þessa mynd tók Gunnar ljósmyndari Timans í fyrra á unglingamóti. — SOS. STEFÁNSMÓT Á SKÍÐUM eitt stærsta unglingaskíðamót, sem haldið hefur verið sunnanlands, hefst i Skálafelli á morgun þétt i einu stærsta ung-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.