Fréttablaðið - 10.08.2004, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 10.08.2004, Blaðsíða 24
Fjallaþorp á Spáni? Nei! Horft frá Grafarvogi upp í Mosfellsbæ. Úlfarsfellið er næst. SJÓNARHORN VISSIR ÞÚ ... .…að rottur geta lifað mun lengur án vatns en kamelljón? …að maginn í mannfólki verður að fram- leiða nýja slímþekju á tveggja vikna fresti, annars byrjar hann að melta sjálf- an sig? …að kvenkyns mörður deyr ef hann finn- ur ekki félaga þegar hann er á lóðaríi? …að 2 sinnum 4 er í rauninni 1,5 tomma sinnum 3,5 tomma? …að hver manneskja hefur einstakt tunguauðkenni (segðu „aaaaaa“)? …að súkkulaði hefur slæm áhrif á hjarta og taugakerfi hunda og getur auðveld- lega drepið þá? …að meðaltali tólf nýfædd börn á dag í heiminum eru rangfeðruð? …að varalitir innihalda fiskroð? …að tómatsósa var seld sem lyf í Amer- íku árið 1830? …að Leonardo da Vinci gat skrifað með annarri hendi og teiknað með hinni um leið? …að fyrsti dýragarðurinn í Bandaríkjun- um var í Fíladelfíu? …að heimsmetabók Guinness er sú bók sem mest er stolið af almenningsbóka- söfnum í heiminum? …að raunverulegt nafn Houdinis var Ehrich Weiss? …að Napóleon þriðji þjáðist af mikilli kattafælni? …að litla teiknimyndafíguran, skógar- björninn Winnie the Pooh, var eitt sinn lifandi björn sem átti heima í skógi rétt fyrir utan Winnipeg? 10. ágúst 2004 ÞRIÐJUDAGUR8 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R 24 (08) Allt bak 9.8.2004 20:18 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.