Fréttablaðið - 10.08.2004, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 10.08.2004, Blaðsíða 33
25ÞRIÐJUDAGUR 10. ágúst 2004 [ TÖLVULEIKIR ] VINSÆLUSTU TÖLVULEIKIRNIR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Topp 20 - Söluhæstu tölvuleikir Skífunnar og BT - Topp 20 Spiderman 2 The Movie ALLAR TÖLVUR SingStar PS2 Sims Triple Deluxe PC Driver 3 PS2&XBOX Counter-Strike: Condition Zero PC Shrek 2 ALLAR TÖLVUR Red Dead Revolver PS2/XBOX Half-Life Generations 3 PC Ground Control 2 PC Athens 2004 PS2 EyeToy Play PS2 Onimusha 3 PS2 Championship Manager 03/04 PC Soldiers: Heroes of WWII PC&PS2&XBOX Gran Turismo 4 Prologue PS2 Thief 3 Deadly Shadows PC&XBOX Tony Hawk’s Underground ALLAR TÖLVUR Champions of Norath PS2 Hitman Contracts PC&PS2&XBOX Harry Potter & The Prisoner... ALLAR TÖLVUR SPIDERMAN 2 Bíómyndin vinsæla hefur eflaust hjálpað til með vinsælasta leikinn. ■ KVIKMYNDIR■ TÓNLIST SAMAN Í NEW YORK Leikararnir Tom Cruise og Jada Pinkett Smith mættu saman á frumsýningu mynd- arinnar Collateral í New York á dögunum. . AP /M YN D McGregor í vísinda- skáldsögu Ewan McGregor mun að öllum líkindum fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Island. Um vísindaskáldsögu er að ræða sem verður leikstýrt af Michael Bay. Hann hefur áður leikstýrt stór- myndum á borð við Pearl Harbour og Armageddon. Myndin fjallað um ræktaðan mann sem reynir að flýja frá eyj- unni þar sem hann var skapaður. Tökur á myndinni hefjast í haust. McGregor hefur nýlokið við að leika í Star Wars: Revenge of the Sith og kemur sú mynd út í maí á næsta ári. ■ EWAN MCGREGOR McGregor sést í nýjustu Stjörnustríðsmynd- inni í maí á næsta ári. Kravitz mesti hjartaknúsarinn Tónlistarmaðurinn Lenny Kravitz hefur verið kjörinn mesti hjartaknúsarinn í Hollywood. Kravitz, sem er fertugur, hefur ver- ið orðaður við margar stórstjörnur í gegnum tíðina, meðal annars Nicole Kidman, Kylie Minogue, Madonnu, Vanessu Paradis og Naomi Campell Hann er hins vegar ekki þekktur fyrir að toppa listana yfir myndar- legustu karlmennina eða þá kynþokkafyllstu, þó svo honum hafi lengið fylgt ímynd rokkarans sem er sama um allt og alla sem alltaf er vinsælt í slíku vali. Hótelkeðjuerfinginn Paris Hilton lenti í öðru sæti. Það voru lesendur bandaríska tímaritsins US In Touch sem stóðu að valinu. Kravitz, sem á sínum tíma var ná- lægt því að kvænast leikkonunni Lisa Bonet úr gamanþáttunum um Cosby-fjölskylduna, segist vera reiðubúinn að festa ráð sitt á ný. „Ég held að það eigi eftir að gerast, ég hef áhuga á því,“ sagði hann í ný- legu viðtali. Matthew Perry, sem leikur Chandler í Friends, lenti í þriðja sæti, leikkonan Jennifer Love Hewitt í fjórða, og leikarinn George Clooney í því fimmta. ■ LENNY KRAVITZ Lenny Kravitz er algjör hjartaknúsari sam- kvæmt lesendum tímaritsins US In Touch. 32-33 (24-25) Skripo 9.8.2004 20:19 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.