Tíminn - 17.03.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.03.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Laugardagur 17. marz 1973 DÁG! Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknat-og lyfjabúðaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apótcka I Reykjavfk vikuna 16. til 22.marz annast, Ingólfsapótek og Laugarnes- apótek Það apótek sem fyrr en nefnt annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i Hafnarfirði, simi 51336. Ilitavcjtubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Siglingar Skipadeild S.Í.S.Arnarfell er i Rotterdam, fer þaðan til Hull. Jökulfe.ll fer i dag frá Húsavik til Blönduóss, Hólmavikur, Isafjarðar og Reykjavikur. Disarfell fór 14. frá Hangö til Porsgrunn og Reykjavikur. Mælifell er væntanlegt til Reykjavikur 19. Skaftafell fer i dag frá Hornafirði til Akureyrar. Hvassafell er i Gdinya, fer þaðan til Hangö og Mantyluoto. Stapafell fór i gær frá Hvalfirði til Aust — fjarðarhafna. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Félagslíf Sunnudag 18/3. Kl. 9,30 Ketilstigur — Krisu- vik. Kl. 13 Krisuvik og nágrenni. Farseðlar (300. kr.) við bílana. Bröttför frá B.S.l. Ferðafélag íslands, Oldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Kvenfélag Háteigssóknar. Minnist 20 ára afmælis sins, laugardaginn 17. þ.m. I Dómus Medica. Samkoman hefst með boröhaldi kl. 7. Skemmtiatriöi veröa fjölbreytt. Fjölmennum á afmælisfagnaöinn og fögn- um sameiginlega gifturlku samstarfi. Eiginmenn félags- kvenna og aörir velunnarar félagsins velkomnir. Þátttaka tilkynnist eigi s en á hádegi fimmtudag til Sigriðar Einarsdóttur simi: 11834. Vil- helminu Vilhelmsdóttur simi: 34114 og Hrefnu Sigurjónsdótt- ursimi: 23808. Stjórnin. Mæðrafélagskonur. Aðal- fundur félagsins veröur að Hverfisgötu 21, miðviku- daginn 21. marz kl. 8.30. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur 20 ára afmælisfagnað sinn að Glæsibæ mánudaginn 19. marz kl. 7.30. Stofnendur félagsins eru sérstaklega beönar að mæta. Upplýsingar i sima: 33970 og 33729. Sfðasta spilakvöld vetrarins hjá kvenfélagi Kópavogs verður sunnudaginn 18. marz kl. 8.30 I neðri sal. Allir vel- komnir. Mætið vel. Spila- nefndin. Ferðafélag Akureyrar verður með kvöldvöku i Alþýðuhúsinu á Akureyri miðvikudag 21. marz kl 8.30. S.S.A. Kvenfélag Neskirkju býöur eldra fólki i sókninni i siðdegiskaffi i félags- heimilinu, sunnudaginn 18.. marz að lokinni guðsþjónustu i kirkjunni sem hefst kl. 2. Nefndin. Arbæjarhlaup Fylkis Fyrsta Arbæjarhlaup Fylkis 1973 fer fram sunnudaginn 18. marz á sama stað og undan- farin ár. Mætt til skráningar kl. 1.30. Hlaupin verða alls mcð tveggja vikna millibili, ef veöur leyfir. stjórn Fylkis Frá Sjálfsbjörg i Árnessýslu og Vestmannaeyjum. I tilefni Alþjóðadags fatlaðra efna félögin til kvöld- fagnaðar i húsi kvenfélagsins Bergþóru i Hveragerði, laugardaginn 17. marz kl. 21.00. Þar verða kaffiveitingar og sitthvað sér til gamans gjört. Félagar i Sjálfsbjörg, Vest- mannaeyjum, eru sérstaklega boðaðir, en Sjálfsbjargar- félagar úr Reykjavík og ná- grenni eru vissulega einnig velkomnir. Rútuferð er fyrirhuguð frá Umferðarmiöstöðinni kl. 19.45 og eru allir, sem hug hafa á þátttöku. beðnir að tilkynna þaö skrifstofu Sjálfsbjargar fyrir fimmtudagskvöld, Simi 25388. Hjónaband t dag verða gefin saman i hjónaband I Háteigskirkju i Reykjavik ungfrú Sigrún Stefánsdóttir meinatækni- nemi, og Guðjón Scheving Tryggvason verkfræðinemi. Faðir brúðarinnar, séra Stefán Eggertsson á Þingeyri gefur brúðhjónin saman. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 130 II. hæð. Kirkjan Grensúsprestakall. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns dómpró- fastur. Föstumessa kl. 2. Passlusálmar. Litanian sungin. Séra Öskar J. Þor- láksson. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum viö öldugötu. Séra Óskar J. Þor- láksson. Lágafellskirkja. Barna- guösþjónusta kl. 2. Bjarni Sigurðsson. Asprestakall.Messa i Laugar- neskirkju kl. 5 Barnasam- koma i Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Frikirkjan i Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Páll Pálsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Jóhann S. Hliöar. Guösþjónusta kl. 2. Eftir guðsþjónustu býður kvenfélagið eldra safnaðar- fólki til kaffidrykkju i félags- heimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Scltjarnarnes. Barnasam- koma i félagsheimili Seltjarnarness kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknar- prestarnir. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Séra ólafur Skúlason. Vestur spilar sjö tigla eftir að Suður hefur sagt hjarta. Noröur spilar út Hj-9 og það eru 12 topp- slagir með þvi aö telja tvö hjörtu trompuð. Hvernig á Vestur aö spila?. Vestur ♦ AK63 V 2 ♦ AKG75 ♦ A65 Austur * D5 V A83 4 D10964 jf, D102 Þaö væri einföld kastþröng i spilinu ef L-K er með langlit i spaöa. Eftir sögnum að dæma er Suður með langlit i hjarta og ætti einnig að eiga L-K. Hins vegar eru litlar likur á þvl, að hann eigi einnig fjóra spaöa. Það er þvi greinilegt, að þarna þarf aö yfir- færa ógnunina (þaö er kast- þröngina) Eftir aö hafa trompað hjörtun og tekiö trompin er þvi rétt rétt aö spila L-D frá blindum — Suöur verður aö leggja á, og ef Norður á L-G meö f jórum spöðum kemst hann i kastþröng, þegar trompum blinds er spilað. Laufum Vesturs er kastaö á trompin, en spaðanum haldið. lir'MI i !?.,i s H 2 a i.a. :• m :: imi imi iii ■ I 23. umferö á Kandidatamótinu i Júgóslaviu 1959 kom þessi staöa upp I skák Keres og Smyslov, sem hefur svart og á leik. 33. — - e5! 34. fxe5 — Rg4! 35. Bel — dxe5 36. Rf5 —Bxf5 37. exf5 — Hxg2! 38. Hc8+ — Kh7 39. d4 — Hxh2+ 40. Kgl — Bxd4+ og hvitur gaf. Bessastaðakirkja.Messa kl. 2. Sérstaklega vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra. Séra Garðar Þorsteinsson. Hafnarfjarðarkirkja. Barna- guösþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 2. (Dagur eldra fólksins i sókninni) Séra Garðar Svavarsson. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Hallgrimskirkja. Messa kl. 2 e.h. Dr. Jakob Jónsson predikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari. Eftir messu verður almennur safnaðarfundur. Vegna fram- kominnar tillögu um breytingr á kirkjugarðsgjaldi (ath. breyttan messutima) Prest- arnir. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta I Arbæjarskóla kl. 11. Föstumessa i Arbæjar- kirkju kl. 20.30. Altarisganga. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræöuefni: Ennþá gerast kraftaverk. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. óskastund barn- anna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrimur Jóns- son. Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Kársnesprestakall. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Arni Páls- son. Digranesprestakall. Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Tómas Karlsson verður til viðtals að skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 17. marz milli kl. 10 og 12. Félagsmálaskólinn Stjórnmálanámskeið FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Laugardagur 17. marz íslenzk utanrikisstefna. Einar Agústsson, utanrikisráðherra. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 18. marz, kl. 16. Oll- um heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 22. marz kl. 20:30. Fundarefni: Sigriður Thorlacius segir okkur frá breyting- um á orlofslögum húsmæðra og Birgir Thorlacius kynnir grunn- skólafrumvárpið, sem nú liggur fyrir Alþingi. Fjölmennið. Stjórnin. Rangæingar - Spilakeppni Annaö spilakvöld I þriggja kvölda keppni Framsóknarfélagsins verður i Hvoli sunnudagskvöldið 18. marz n.k. og hefst kl. 21.00: Heildarverðlaum Spánarferð fyrir tvo. Góð kvöldverðlaun. Stjórnin. Innilega þakka ég ykkur öllum, sem á 70 ára afmæli minu 8. marz s.l. sýnduð mér margháttaða vinsemd með heim- sóknum, gjöfum og vinarkveðjum. Lifið heil. Sigmundur Sigurðsson Syðra-Langholti. — Innilegustu þakkir fyrir samúð og kærleika vegna frá- falls og jarðarfarar föður okkar Kristjáns Sæmundssonar, Torfastöðum, Fljótshlið. Börn hins látna og aörir vandamenn. Útför Þórunnar Jónsdóttur Hvitanesi, fer fram frá Akraneskirkju þriðjudaginn 20. marz kl. 2 e.h. Húskveðja heima á Hvitanesi hefst kl. 12,30. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Krabba- meinsfélagiö eða önnur liknarsamtök. Bilferð verður frá Reykjavik á þriðjudagsmorgunn kl. 9 frá Miðbæ við Háaleitisbraut. Þórður Guðnason,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.