Tíminn - 17.03.1973, Blaðsíða 24

Tíminn - 17.03.1973, Blaðsíða 24
24 TÍMINN Laugardagur 17. marz 1973 Saga handa skólabörnum Þegar Mark Twain kom siðast til sinna fornu heimkynna, bæjarins Hannibal i Missouri, sagði hann skólabörnum þar þessa sögu: ,,Ég ætla að segja ykkur sögu um skóla- dreng,” sagði hann. „Drengur þessivaknaði morgun nokkurn fár- veikur. Hann veinaði svo að fólkið varð hrætt. Óðar var sent eftir lækni. Og hann kom að vörmu spori i hendings- kasti inn i herbergið til sjúklingsins. „Hvað er að? spyr hann „Mér er illt i siðunni,” segir drengur. „En i höfðinu?” „Já,” segir hann. „Er ekki hægri hendin á þér stirð?” „Ofurlitið”. En hvernig er hægri fóturinn?” „Hann er lika stirður.” Læknirinn deplar augunum framan i móð- ur hans, og segir svo: „Jæja, drengur minn . Þú ert býsna veikur. En á mánudaginn geturðu farið i skólann. En, eftir á að hyggja, i dag er laugardagur, og....” „Er laugardagur i dag?” segir drengurinn i gremjuróm. „Ég hélt að það væri föstu- dagur.” Að hálfri stundu liðinni sagðist drengur vera orðinn friskur og fór á fætur. En þá var ekki beðið með að senda hann i skólann, þvi að raunar var það föstu- dagur! f Við getum \ ekki bara skilið þær eftir.^^ Við komum með þessi kvikindi' hingað og fyrir slysni hafa þau orðið að risaeðlum. Áður en hjálparsveit Hvells fer af plánetunni verður hún að taka ærlega til höndunum. en hún mun éta upp , heilan skóg á svipstundu, —,eins og hún er orðin^ núna. yr-rT£í§ er venjuleg trjálús,' Stríðs- maurar. Jóhanna sjáðu þarna! Framhald þettiT / A meðan. Z' Þér tókst það, Hvellur. En næst stjórnar þú. Syndicate, Inc., Trúlofunar- HRINGIR Fljót afgreiðsla Sent i póstkröfu GUDAAUNDUR <& ÞORSTEINSSON <& gullsmiður /g> ST Bankastræti 12 /£&&&&&&&&& r 1 Höfum G. Hinriksson Sími24033 gjöfin sem allir kaupa hringana hjá HALLDÓHI Skólavörðustíg 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.