Fréttablaðið - 14.08.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 14.08.2004, Blaðsíða 37
11 ATVINNASMÁAUGLÝSINGAR Burstafell ehf óskar eftir að ráða smið til starfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst og vera vanur gifsveggjum og/eða ál- klæðningum. Uppl. í s. 663 4067 Heið- ar & 699 1620 Ármann. American Style Óskar eftir hressum starfsmanni í af- greiðslu/grill á veitingastaði sína. Um er að ræða framtíðarstarf. Leitum að ein- staklingi sem hefur góða þjónustulund, 18 ára eða eldri, áreiðanleg/ur og getur unnið reglulegar vaktir. Uppl. veittar alla daga í s. 892 0274 milli 09-15 (Herwig). Umsóknareyðiblöð einnig á americanstyle.is Garðabær Ábyggilegur starfskraftur óskast til heimilisstarfa þ.m.t. ræsting, þvottur, matreiðsla, 5 daga vikunnar frá 15-19. Upplýsingar í síma 896 3850 milli 15 & 22. Starfskraftur óskast á bónstöð. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í s. 849 3003. Óska eftir röskum og stundvísum starfs- krafti í dagvinnu í verslun á höfuðborg- arsvæðinu. Bæði eru hlutastarf og fullt starf að ræða. Störfin geta hentað fólki í skóla. Umsækjendur þurfa að vera með reynslu af verslunarstörfum og góðri mannlegum samskiptum. Ekki yngri en 22 ára. Svör sendist á smaar@frettabladid.is merkt “1176” Hjólbarðaverkstæði Óskum eftir starfsmanni á hjólbarða- versktæði okkar, aðeins vanir menn koma til greina. Nánari upplýsingar um stöðuna gefur Guðni s. 660 0560. Bón og þvottastöð Við hjá Bílkó óskum eftir starfsmanni með mikla reynslu á bón-og þvotta- stöðina okkar. Þarf að geta byrjað í kringum 20.ágúst. Uppl. um stöðuna í síma 660 0560, Guðni. Óska eftir sjómönnum Ráðningarþjónusta leitar eftir sjómönn- um í allar stöður á sjó á skrá. Umsókn- ir á nordicsailor.com. sími 692 5106. Grunnskóli Seltjarnarness Lausar eru til umsóknar stöður skólaliða við Mýrar- húsa- og Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi Upplýsingar gefa Hafsteinn Jónsson s. 822-9120 (Mýrarhúsaskóli) og Þröstur Leifsson s: 822-9125 (Valhúsaskóli). Störfin eru laus nú þegar. Skólaskrif- stofa Lyftaramenn Stór heildsala í matvöru óskar eftir að ráða vana lyftaramenn til starfa sem fyrst. Svör sendist á smaar@frettabla- did.is merkt “lyftari22” Byggingaverkamenn með vsk númer, vanir gifsi óskast strax. Uppl. í síma 897 1309. Grunnskóli Seltjarnarness Skólaskjól Mýrarhúsaskóla Lausar eru til umsókn- ar stöður starfsmanna í Skólaskjóli og stuðningsfulltrúa. Um er að ræða hluta- störf. Kjörið tækifæri fyrir námsmenn sem vilja vinna með skóla. Upplýsingar gefur Marteinn Már Jóhannsson að- stoðarskólastjóri í síma 5959-204. Störfin eru laus frá 23. ágúst nk. Skóla- skrifstofa Duglegur! Okkur vantar 2-3 duglega starfsmenn til starfa við pökkun, frá- gang og flutninga á búslóðum ofl. Æski- legur aldur 20-35 ára helst með meira- próf. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist til olih@propack.is Ótrúlega flott, flinkt og hresst starfsfólk á aldrinum 18-30 óskast á svalasta kaffihúsið í 101. Bæði er um fullt-og hlutastarf að ræða. Reyklaust. Uppl. gefur Atli á annari hæð Iðu, Lækjargötu 2 A eftir kl. 20. Veitingastaðurinn Mekong óskar eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslu og bíl- stjóra. Leitum að traustu og reglusömu fólki með góða þjónustulund í kvöld- og helgarvinnu. 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar veitir Ragnar í 899 0326. Einnig er hægt að nálgast umsóknar- eyðublöð í Mekong í Bæjarlind 14-16. Kranamaður Óskum eftir vönum starfsmanni á bygg- ingarkrana. Uppl. í síma 660 9797. Byggingaverkamenn Óska eftir vönum byggingaverkamönn- um til starfa á Höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 660 9797. 30 til 70 ára starfskraftur óskast í eld- húsi. Vinnutími frá 8 til 14 eða 8 til 16 virka daga. Uppl á staðnum. Bitahöllin Stórhöfða 15. Bíó Grill, Grafarvogur Vantar starfsfólk í hálft eða fullt starf. Upplýsingar hjá Ólafi í síma 586 1549 eða 898 5799. Hellusteypa JVJ óskar eftir bílstjóra á kranabíl til útkeyrslustarfa. Verður að hafa trailerréttindi. Uppl. í s. 692 2697. Smiðir óskast strax! Uppl. í síma 892 9697. Óska eftir duglegum og reglusömum starfsmanni við jarðvinnu og röralagnir. Uppl. í s. 893 6448. Óska eftir fólki í vinnu við ræstingar. Uppl. í síma 898 9930. Óskum eftir að ráða vélamann á kvöld- og helgarvaktir. Þarf að vera vanur við- gerðum. Einnig starfsfólk í eldhús á kvöldin og um helgar. Umsóknareyðu- blöð eru á www.keiluhollin.is Uppl. eru ekki gefnar upp í síma. Hótel Saga Hótel Saga óskar eftir framreyðslunem- um (þjónn). Upplýsingar hjá Níels 820- 9910 milli klukkan 16-18 Starfskraft 20 ára og eldri vantar í Jolla Hafnarfirði í reglubundnar vaktir. Upp- lýsingar á staðnum og í síma 898 6670. Reyklaus vinnustaður. Tek að mér þrif í heimahúsum, er heið- arlegur og vandvirkur. Uppl. í síma 864 5290. Beitningamaður óskar eftir beitningu. Á höfuðborgarsv. eða á Suðurnesjum. Uppl. í síma 866 8112. Vandaður starfskraftur. Vélstjóri með mikla reynslu óskar eftir framtíðarstarfi í landi, Meðmæli ef óskað er. Sími 694 5236 Guðmundur. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu getur byrjað í september, hress, stundvís og reyklaus. Góð tölvukunnátta og ensku- kunnátta. Margt kemur til greina. Uppl. í s. 699 4982 e. kl. 13 Gunnhildur. Eru steyptir stigar eitthvert vandamál? Slæ upp fyrir snúnum stigum, palla stig- um, eða hringstigum. Smiðurinn. S. 899 9825. Vanur háseti óskar eftir góðu plássi á sjó. Sími 662 6299. Páfagaukur tapaðist í Vesturbænum, gulgrænn á lit. Vinsamlegast hringið í 848 4623. Viltu hjálpa fátæku barni til mennta? ABC barnahjálp sími 561 6117 www.abc.is Geitungabani Eyðum geitungabúum. Fagmenn að verki, verð frá 3000 kr. Meindýraeyðir- inn sími 846 0464. Frítt á tjaldsvæðið í Hveragerði á Blóm- strandi dögum 13. - 15. ágúst. PARIS HILTON! PARIS HILTON á DVD og VHS á 1.990 kr. Grensásvideó. Grensásvegi 24. S. 568 6635 www.grensasvideo.is Einkamál Ýmislegt Tilkynningar Tapað - Fundið TILKYNNINGAR Atvinna óskast Vilt þú ganga í blaðberaklúbbinn? Nú vantar okkur fleiri blaðbera fyrir Fréttablaðið og DV. Athugaðu hvort það sé laust í þínu hverfi, virka daga eða um helgar. Frétt ehf. • Skaftahlíð 24 • Dreifingarsími 515 7520 Blaðberaklúbbur Fréttablaðsins er fyrir duglegasta fólk l andsins. Allir blaðberar okkar eru sjálfkrafa meðlimir í klúbbnum og fá tilboð og sér- kjör hjá fyrirtækjum eins og BT, Bónusvideo, Pizza 67, tískuverlsunum og fleirum. Árshátíð er haldin einu sinni á ári og blaðberi mánaðarins valinn í hverjum mánuði. Vertu með í hópi duglegasta fólks landsins. Einnig vantar okkur fólk á biðlista Upplýsingar í síma 515 7520 Ef þú vilt eiga möguleika á að vera í sigur- liðinu þá endilega hafðu samband við okkur. Á virkum dögum: 101-37 Garðastræti Suðurgata Túngata 101-39 Bjarkargata Hringbraut Suðurgata Tjarnargata 105-24 Miðtún Samtún 107-05 Kaplaskjólsvegur Víðimelur 109-23 Tjarnarsel Vaðlasel Ystasel 200-15 Auðbrekka Laufbrekka Lundur Nýbýlavegur 200-38 Gnípuheiði Heiðarhjalli Hólahjalli 220-33 Hringbraut Strandgata Suðurgata 221-17 Berjavellir Blómvellir Burknavellir 250-02 Garðbraut 260-03 Hlíðarvegur Holtsgata Hraunsvegur Hólagata Móavegur Um helgar: 101-29 Fossagata Hörpugata Reykjavíkurvegur Skerplugata Þjórsárgata Þorragata 101-31 Einarsnes 101-33 Bauganes Baugatangi Skildinganes 103-04 Neðstaleiti Ofanleiti 104-06 Hjallavegur Hólsvegur 104-08 Langholtsvegur 104-14 Drekavogur Hlunnavogur Njörvasund Sigluvogur 104-15 Karfavogur Nökkvavogur 104-34 Dragavegur Kleppsvegur Norðurbrún 105-05 Mánagata Rauðarárstígur Vífilsgata 105-07 Flókagata 105-20 Eskihlíð 105-21 Engihlíð Miklabraut Mjóahlíð 107-04 Einimelur Hofsvallagata Melhagi 107-16 Frostaskjól 108-19 Sogavegur 111-08 Austurberg Háberg 111-17 Vesturberg 111-19 Hólaberg Lágaberg 200-03 Kópavogsbraut Meðalbraut Skjólbraut 200-18 Melaheiði Tunguheiði Álfhólsvegur 200-38 Gnípuheiði Heiðarhjalli Hólahjalli 221-17 Berjavellir Blómvellir Burknavellir 240-07 Dalbraut Hellubraut Sunnubraut Vesturbraut Víkurbraut 260-09 Fitjabraut Klapparstígur Sjávargata Tunguvegur Kór Bústaðakirkju auglýsir Kór Bústaðakirkju getur bætt við sig ungu og áhugasömu söngfólki í allar raddir. Kunnátta eða reynsla í söng og/eða nótnalestri mjög æskileg. Áheyrnarpróf verða haldin í Bústaðakirkju föstudaginn 20. ágúst milli kl.16 og 18. Áhugasamir hafi samband við formann kórsins, Svan Valgeirsson, í síma 691-9988. MOSFELLSBÆR Leikskólinn Reykjakot Starfsfólk óskast Leikskólinn Reykjakot auglýsir eftir leikskóla- kennurum og öðru starfsfólki til starfa við skól- ann sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Kjör er skv. samningum Félags leikskólakennara og Stamos. Nánari upplýsingar gefur Gyða Vigfúsdóttir, leikskólastjóri í símum 5668606 og 8916609 Leikskólastjóri Kaldasel 26 Glæsilegt keðjuhús til sölu á góðum stað í Seljahverfi. 5 svefnh., 3 baðh., tómstundarherb. m. heitum potti, pool stofa. Falleg og vönd- uð eign í alla staði, sjón er sögu ríkari. Verð 29,5 m. Engjateigur 5 103 Reykjavík. Björgvin Björgvinsson Lögg. fasteignasali. Nánari uppl. í símum 5334200 / 8920667 Opið hús í dag kl. 13-17. Mjög vandað og fallegt 70 fm sumarhús sem er til- búið að utan en einangrað og plastklætt að innan, efni í gólf og verönd fylgir með. Grindin í húsinu er 200mm þykk, allur viður í húsinu úr kjörvið (skv. staðli T24), samtals 300mm veggþykkt. Allt gler er þrefalt k-gler. Steyptur sökkull undir húsi. Vatn er tengt og rotþró frágengin, rafmagn komið á hús- vegg. Húsið er staðsett í landi Dagverðarness,lóð nr. 72c. Mikil náttúrufegurð. Þetta er ein af paradísum Íslands það er um að gera að hringja og athuga málið. Ástþór Helgason – astor@remax.is Beinn sími 520 9506 – GSM 898 1005 Kópavogi SÖLUSÝNING Á SUNNUDAGINN Guðmundur Þórðarson Hdl, lögg. fasteignasali OPIÐ HÚS Á SUNNUDAGINN MILLI 14-17 Verð: 10.500.000 FASTEIGNIR SMÁAUGLÝSINGAR FRÁ 750 KR. [ Ef þú pantar á visir.is ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.