Fréttablaðið - 14.08.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 14.08.2004, Blaðsíða 56
45 14. ágúst 2004 LAUGARDAGUR Jómbi, trommuleikari Brain Police, verður með klukkutíma langt trommusóló í Gallerí Klink og Bank í dag klukkan 17.00. „Þetta er loka- partí Trommusóló B1 sem myndlist- ardeild Lortsins, Hirð massans, opn- aði um síðustu helgi,“ segir Ragnar Bragason hirðmaður. „Um síðustu helgi var trommusettið opið og margir tjáðu sig einlægt með trommusólói en sýningin hangir enn uppi og þar gefur að sjá ýmiss konar myndlist, vídeólist og skúlptúra. Í dag verður lokað fyrir trommusettið fyrir utan þessa klukkutíma geð- veiki með Jómba en hann er mjög kröftugur trommuleikari, enda stór og mikill og með húðflúr.“ ■ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 11 12 13 14 15 16 17 Laugardagur ÁGÚST 3. sýning: lau. 14. ágúst kl. 20.00 Örfá sæti laus 4. sýning: fim. 19. ágúst kl. 20.00 Örfá sæti laus 5. sýning: sun. 22. ágúst kl. 20.00 ■ MYNDLIST Klukkutíma langt trommusóló HIRÐ MASSANS Lokar Trommusólói B1 um helgina og af því tilefni verður Jómbi í Brain Police með klukkutíma langt trommusóló. ■ ■ TÓNLEIKAR  12.00 Matti Hannula leikur á orgelið í Hallgrímskirkju.  14.00 Sigrún Hjálmtýsdóttir sópr- an, Davíð Ólafsson bassi, Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og Ólafur Kjartan Sigurðarson bari- ton syngja á tónleikum í Kerinu, Grímsnesi. Einnig kemur hljóm- sveit Magnúsar Kjartanssonar koma fram með söngvurunum og leikurunum Helga Björnssyni og Jóhanni Sigurðarsyni. Tíu ára Eyja- peyji, Alexander Jarl Þorsteins- son, syngur O sole mio og Árni Johnsen tekur lagið með tónleika- gestum og stjórnar tónleikunum.  16.00 Kvartett söngkonunnar Krist- jönu Stefánsdóttur kemur fram á Jómfrúnni við Lækjargötu. Auk Kristjönu skipa kvartettinn þeir Ólafur Jónsson á saxófón, Ómar Guðjónsson á gítar og Tómas R. Einarsson á bassa.  20.30 Kammersveitin Ísafold held- ur tónleika undir stjórn Daníels Bjarnasonar í Tjarnarborg, Ólafs- firði. Frumflutningur á dansverki Helenu Jónsdóttur.  23.00 Byltan leikur á Grand Rokk ásamt gestum.  23.00 Days of our Lives spilar Dillon.  Hljómsveitin Kúng Fú verður á Gauknum. ■ ■ LISTOPNANIR  15.00 Æja opnar sýningu á Gömlu Borg, Grímsnesi. Málverkin á sýn- ingunni eru unnin í Flórens, Aðal- dalnum og á vinnustofu hennar í Reykjavík. Sýningin verður opin til 29. ágúst.  16.00 Aldrei - Nie - Never nefnist fyrsta sýningin sem opnuð er í nýjum húsakynnum Nýlistasafns- ins að Laugavegi 26, Reykjavík. Átján listamenn taka þátt í sýning- unni, sem einnig verður í Berlín og á Akureyri, undir stjórn Hlyns Hallssonar myndlistarmanns.  Ljósmyndasýningin Reykjavík með augum Gunnars Hannessonar verður opnuð í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Myndirnar eru teknar í Reykjavík á árunum 1968-75. Sýningin stendur til 8. september. ■ ■ SKEMMTANIR  20.00 Söngskemmtunin Harlem Sophisticate verður sýnd í Loft- kastalanum. Fram koma söngvar- arnir Seth Sharp, Kenyatta Herr- ing, Khalid Rivera, Toscha Comeaux, Björgvin Franz Gísla- son og Guðrún Árný Karlsdóttir.  23.00 Í svörtum fötum skemmta á Nasa ásamt Bergsveini Arilíus- syni söngvara.  23.00 Hið árlega spariball Milljóna- mæringanna verður á Broadway. Allir söngvarar Milljónamæring- anna verða með að þessu sinni.  23.00 Rúnar Júlíusson verður með stórdansleik á Kringlukránni ásamt rokksveit sinni.  Rampage á Vegamótum.  Milljónamæringarnir halda spariball á Broadway í tilefni af 12 ára af- mæli hljómsveitarinnar. Að þessu sinni syngja Stefán Hilmarsson, Páll Óskar, Bjarni Arason, Bogomil Font og Ragnar Bjarna- son með hljómsveitinni, og sér- stakur gestur verður hinn eini og sanni Gylfi Ægisson.  Hljómsveitin Hafrót skemmtir á Ránni í Keflavík.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Skítamórall leikur á dansleik í Vala- skjálf, Egilsstöðum, ásamt spútnikbandinu Oxford.  Stórbandið Sixties rokkar fram á morgun á Café Amsterdam.  Geirmundur skemmtir á Klúbbnum við Gullinbrú.  Hljómsveitin Von skemmtir á Players, Kópavogi.  Hljómsveitin Úlfar spilar á Kaffi Kósý, Reyðarfirði.  Spilafíklarnir skemmta á neðri hæð- inni á Celtic Cross. Á efri hæðinni verður trúbadorinn Eva Karlotta.  Atli skemmtanalögga passar upp á stuðið á Hressó.  Villidýrið DJ Extream verður í búrinu á de Palace.  Trúbadorinn Addi M spilar á Café Catalinu, Kópavogi.  Addi Ása spilar á Rauða ljóninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.