Tíminn - 31.03.1973, Side 20

Tíminn - 31.03.1973, Side 20
(p 2Ö /f tyr i f f jri TÍMINN h \ v i c (■ « . rv«»s > Laugardagur 31. marz 1973. Fram 65 ára Knattspyrnufélagift Frara minntist (>5 ára afmælis slns meö veglegu hófi, sem haldiö var aft Hótel Korg s.l. laugardagskvöld. Meftal gesta voru menntamála- ráftherra, Magnús Torfi ólafsson og frú og borgarstjórinn I Keykja vlk, Birgir tsl. Gunnarsson og frú, auk forustumanna iþrótta- hreyfingarinnar. Ljósm. Tímans, Gunnar V. Andrésson, tók myndir úr hófinu, sem hirtast hér á slftunni. Birgir tsl. Gunnarsson, borgar- stjóri, sem er félagi i Fram, flytur ávarp. Alfrcft Þorsteinsson, formaftur Kram, setur afmælishófift. Vift háborftift. Fremst á myndinni eru Hólmsteinn Sigurftsson, formaftur KKt og Ragnar Júllusson, veizlustjóri og frú. Innar vift boröift er menntamálaráftherrafrú, Hinrika Kristjánsdóttir, GIsli Halldórsson og frú og fleiri. Magnús Torfi ólafsson, mennlamálaráftherra, flytur ávarp. Gisti Halldórsson, forseti tSt, flytur ávarp. tJlfar Þórftarson, formaftur ÍBK, flytur ávarp. t afmælishófinu voru þrettán Framarar sæmdir gullmerki félagsins. Talift frá vinstri: Steinn Guftmundsson, Birgir Lúftviksson, Sveinn Kristjáiisson, Pálmi h’riftriksson, Skúli Nielsen, Hinrik Lárusson, Hörftur Pétursson, Jón Friftsteinsson, Guftjón Jónsson, Ingólfur óskarsson, Jón Þorláksson, Baldur Scheving og Guftmundur óskarsson. Sextán Framarar voru sæmdir silfurmerki félagsins. Fremri röft frá vinstri: Jóhannes Atlason, Þorsteinn Björnsson, Þorgeir Lúftviksson, Sveinn Sveinsson, Helgi Númason og Gvlfi Jóhannesson. Aftari röft:Baldur Skal'tason, Ingibjörg Jónsdóttir, Þorkell Þorkelsson, Unnur Færseth, Sigurftur Friftriksson, Hinrik Einarsson, Páll Jónsson, Sigurftur Einarsson, Jóhanna Sigsteinsdóttir og Ólafur A. Jónsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.