Tíminn - 12.04.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.04.1973, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 12. april 1973. TÍMINN 13 5000 hafa séð sýningu Benedikts Gunnarssonar Sýningin framlengd til sunnudagskvölds Benedikt Gunnarsson listmál- ari hefur framlengt málverka- sýningu sina i Norræna-húsinu, vegna mikillar aðsóknar. 5000 manns munu hafa séð sýninguna (þriðjudag), en auk almennra sýningargesta hafa komið hópar utan af landi úr nágrenni borgar- innar, til að sjá sýninguna og mikið hefur komið af skólafólki. I viðtali við blaðið i dag, sagði Benedikt að hann vonaðist eftir hópum frá vinnustöðum á vegum Alþýðusambandsins, sem ekki væri óeðlilegt, þar eð myndefni hans væri oft sótt til hinna vinn- andi stétta og vinnustaða. Er gert ráð fyrir að þeir hópar greiði að- eins hálfan aðgangseyri. — JG. Myndin er af aðalleikurunum i leiknum við stóra stjörnuturninn. Ferðin til tunglsins. Met aðsókn. Barnaleikurinn Ferðin til tunglsins verður sýndur i 30. skiptið n.k. sunnudag, þann 15. april. Uppselt hefur verið á öllum sýningum, og hefur aðeins eitt barnaleikrit verið sýnt jafn oft á svo skömmum tima, en það var leikritið Kardemommubærinn. 1 næstu viku er sumardagur- inn fyrsti, þann 19. apríl. Tvær sýningar verða þann dag á Ferðinni til tunglsins i Þjóðleikhúsinu. Á það skal bent, að ráðlegt er að tryggja sér aðgöngumiða i tlma, þvi börnin fara að jafnaði mikið i leikhús á sumar- daginn fyrsta... Kökubasar Löngumýrar- kvenna meyja ,,ER nokkuð nýtt að frétta?” spyr hinn forvitni. ,,Já, góðar fréttir fyrir sælkera og húsfreyjur. Nemendasamband húsmæðra- skólans á Löngumýri hefur á boð- stólum margskonar gómsætar og ljúffengar kökur kl. 14 i Lindarbæ n.k. laugardag 14/4. An efa munu margar önnum kafnar húsmæður borgarinnar nota þetta ágæta tækifæri til inn- Timinn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsíminn er 1-23-23 kaupa og fela siðan iskistum heimilanna geymslu á góðgætinu til páska- og annarra veizluhalda, er framundan eru”. Bifreiða- viðgerðir Fljóttog vel af hendi leyst- Reynið viðskiptin. Bi freiðasti llingin Síðumúla 23, sími 81330. Fyrirliggjandi og væntanlegt Nýjar birgðir teknar heim vikulega Spónaplötur 8-25 mm Plasthúðaðar spóna- plötur 12-19 mm Harðplast Hörplötur 9-26 mm Hampplötur 9-20 mm Birki-Gabon 16-25 mm Beyki-Gabonl6-22 mm Krossviður: Birki 3-6 mm, Beyki 3-6 mm, Fura 4-12 mm Harötex með rakaheldu limi 1/8' '4x9' Haröviður: Eik (japönsk, amerísk, áströlsk), Beyki (júgóslavneskt, danskt), Teak, Afromosia, Iroko, AAaghony, Palisander, Oregon Pine, Gullálmur, Ramin, Abakki, Amerísk hnota, Birki 1 og 1/2" til 3", Wenge Spónn: Eik, Teak, Pine, Oregon Pine, Fura, Gullálmur, Almur, Beyki Abakki, Askur, Afromosia, Koto, Amerisk hnota, Maghony, Palisander, Wenge Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt JÓN LjOFTSSONHF Hringbraut121fST0 600 VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smlðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúlo 12 - Sími 38220 Trúlofunar- HRINGIR Fljót afgreiðsla n% Sent i póstkröfu GUÐMUNDUR <& &> ÞORSTEINSSON <<g gullsmiður Sf Bankastræti 12 Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Vifilsstaða- spitala, lungnadeild, er laus til umsóknar og veitist frá 1. september n.k. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykja- víkur og stjórnarnefndar rfkisspitalanna. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 15. mai n.k. Reykjavik, 11. apríl 1973. Skrifstofa rikisspltalanna. Tilboð óskast i grjótmulningsvélar Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10-12 árdegis. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 24,aprfl kl. 11 árdegis Sala varnarliðseigna. Við veljum nmW það borgar sig \ . PUntaS - ofnar h/f. 4 Síðumúla 27 . Reykjavík ... Símar 3-55-55 og 3-42-00 r JER Jón E. Ragnarsson LÖGMAÐUR 1 Laugavegi 3 • Sími 17200 P. O. Box 579; ___________________ft •*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ s FASTEIGNAVAL ■ Simar 2-29-11 og 1-92-55 ■ j Fasteignakaupendur i Vanti yður fasteign, þá hafið S samband við skrifstofu vora. ’ Fasteignir af öllum stærðum ■ og gerðum, fullbúnar og i S smiðum. ■ Fasteignaseijendur S Vinsamlegast látið skrá fast- > eignir yðar hiá okkur. S Áherzla lögð á góða og ■ örugga þjónustu. Leitið upp- ■ lýsinga um verð og skilmála. s Makaskiptasamningar oft ■ mögulegir. ■ önnumit hvers konar samn- S ingsgerð fyrir yður. ■ S Jón Arason hdl. ■ Málflutningur, fasteignasala ■ Kópavogur- Hæg eru heimatökin Kópavogsbúar, sem hug hafa á að selja húseignir, látið skrá eignir ykkar á söluskrá fasteignasöiu i kaupstaðnum. Verðleggjum húseignir samdæg- urs ef óskað er. Margra ára starfsreynsla aö baki sölumanns tryggir rétt mat á eignunum. EIGNASAIA KOPAVOGS Simi 40863 FERMINGARGJAFIR NÝJA TESTAMENTIÐ vasaútgáfa/skinn og nýja SALMABOKIN 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG tóuðbranóosfofu Haligrimskirkju Reykjávík simi 17805 opið 3-5 e.h. Bændur Höfum kaupendur að ýmsum gerðum notaöra búvéla. Bilar og búvélar við Miklatorg Simar 18675 og 18677. Bændur athugið 13 ára drengur vanur sveita- störfum óskar eftir að kom- ast á- sveitaheimili i sumar. Upplýsingar i sima 92-2370 fyrir hádegi alla daga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.