Tíminn - 14.04.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.04.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Laugardagur 14. apríl 1973. Laugardagur 14. apríl 1973 Heilsugæzla Slysavarftstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknal-og lyfjabúóaþjónustuna i Iteykjayik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- vaezla apóteka i Reykjavlk. vikuna 13. til 19. april er i Laugarnesapóteki og apóteki Vesturbæjar. Laugarnes- apótek annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og alm. fridögum. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi, 11166, slökkvilið og’ sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sitpi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnu rfjörður; Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði. simi 51330. Ilitaveituhilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simahilanir simi 05 Farsóttir Krá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir i Reykjavik vikuna 25. - 31. marz 1973, samkvæmt skýrslum 14 (11) lækna. Iðrakvef...............10(9) Hlaupabóla..............6(3) Mislingar ............30 (29) Rauðir hundar.........18 (3) Hvotsótt................3(0) Hettusótt...............1(0) Hálsbólga.............55 (41) Kvefsótt............114 (131) Lungnakvef.............11(4) Kveflungnabólga.........5(4) Félagslíf Nemendasamband Löngu- mýrarskólans lieldur köku- bazar i Lindarbæ, laugar- daginn 14. apríl kl. 2. e.h. Tekið verður á móti kökuin I Lindarbæ frá kl. 11 f.h. Upp- lýsingar bjá Bergþóru s. 82004 Guðriðí s. 84427. Jóbönnu s. 12701 Þuriði s. 32100 og Sigur- laugu s. 30575. Félag Nýalssinna boðar til fræðslu og útbreiðslufundar fyrir almenning að Alfhóls- vegi 121 i Kópavogi á laugar- daginn 14. april og hefst hann kl. 15. Miðill verður Sigriöur Guðmundsdóttir Þátttaka til- kynnist i sima 40765 i kvöld og annað kvöld. kl. 18-21, og á laugardag kl. 10-12. Félag Nýalssinna. Sunnudagsferðir 15/4 Kl. 9,30 Borgarhólar — Selja- dalur Verð 300 kr. Kl. 13 Seljadalur. Verð 300 kr Ferðafelag Islands Páskaferðir 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Þórsmörk 2 1/2 dag 3. Landmannalaugar 5 dagar Ennfremur 5 dagsferðir Ferðafélag Islands öldugötu 3, Simar 19533 og 11798 Kvenfélag Kópavogs. Hin ár- lega safnferð verður farin i myndlistarhúsið á Miklatúni i dag laugardag 14. april. Lagt veröur af stað frá félags- heimilinu kl. 4. Upplýsingar i sima 42324. i Stjórnin. Kirkjan ' Háteigskirkja, Fermingar- guðsþjónusta kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson. Lágafellskirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 11 og kl. 2. Séra Bjarni Sigurösson. Langholtsprestakall. Fermingarguösþjónusta kl. 10.30 Séra Siguröur Haukur Guðjónsson. Fermingarguðs- þjónusta kl. 13.30 Séra Arelius Nielsson. Asprestakall. Ferming i Laugarneskirkju kl. 2. Barna- samkoma i Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Ferming i Bústaðakirkju kl. 10.30.Séra Ólafur Skúlason. Ferming i Bústaðakirkju kl. I. 30,Séra Ölafur Skúlason. Ferming i Garðakirkju kl. 10.30 f .h. Séra Bragi Friðriks- son Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Fermingarmessa kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hliðar. Fermingarguösþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Félagsheimili Seltjarnarness. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Æsku- lýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrirstúlkur og pilta 13-17 ára, verður n.k. mánudag kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20.00. Ný leik- tæki komin. Sóknarprestarnir. prestarnir. Arbæjarprestakall. Fermingarguðsþjónustur i Arbæjarkirkju kl. 11 og kl. 2 Altarisganga, Barnaguðs- þjónusta i Arbæjarskóla fellur niður. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Kársnesprestakall. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. II. Fermingarguðsþjónusta i Kdpavogskirkju kl. 10.30. Séra Arni Pálsson. Digranesprestakall. Barna- samkoma i Vighólaskóla. kl. 11. Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum^ við öldugötu. Séra Óskar J. Þorláksson. Grensásprestakall. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 2. Séra Jónas Gislason. Frikirkjan I Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30. Friörik Schram. Messa kl. 2. Ferming. Séra Páll Pálsson. Ilafnarfjaröarkirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr Garðar Þorsteinsson Siglingar Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er væntanlegt til Rotterdam á morgun, fer til Hull og Is- lands. Jökulfell fer i dag frá Hofsósi til Keflavikur. Disar- fell er i Straalsund, fer þaðan til Heröya og tslands. Helga- fell kemur til Glomfjörd i dag. Mælifell fer væntanlega i dag frá Rotterdam til tslands. Skaftafell fór 12. frá New Bedford til tslands. Hvassa- fell losar á Vestfjarðarhöfn- um. Stapafell fór 12. frá Akra- nesi til Weast og Birkenhead. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Britania Tór 12. frá Svendborg til Reykjavikur og Borgarness. Bandarikjamaðurinn Tobias Stone var með spil Suðurs og spil- aði 6 L á bandariska meistara- mótinu 1957. Vestur spilaöi út T- 10. Litið ekki á spil A/V áður en þið reynið að vinna spilið. 4 AKG106 ¥ 5 4 A853 4b D62 ♦ 73 ¥ KG7632 4 109 * G98 é 94 ¥ Á108 4 G2 Jf, AK7543 Stone tók á T-As og spilaði litlu laufi á ásinn. Þá tók hann tvo hæstu i spaða og spilaði Sp-G Austur lét Sp-D — annars hefði Stone kastað tapslagnum i tigli — og Stone trompaði með L-K. Þá lauf á drottningu og Sp-10 spilað. Tigul-gosanum kastað heima. Vestur átti enga vörn — hann gat aðeins fengiö einn trompslag. é D852 ¥ D94 4 KD764 * 10 Hinn árlegi sumarfagnaður Framsóknarfélaganna f Arnessýslu verður haldinn að Borg, Grimsnesi, laugardaginn 14. april næst komandi og hefst kl. 21. Ræðu flytur Ágúst Þorvaldsson alþingis- maður. ómar Ragnarsson skemmtir og söngsveitin Syngjandi sex frá Laugarvatni syngur. Hljómsveit Þorsteins Guðmunds- sonar á Selfossi leikur fyrir dansi. Framsóknarvist 26. apríl Síöasta spilakvöldiö i þriggja kvölda vistarkeppninni, veröur aö Hótel Sögu, fimmtudaginn 26. apríl og hefst aö venju kl. 20.30. Húsiö opnaö kl. 20. Aöalvinningurinn veröur beimilistæki og hús- gögn fyrir 20 þúsund krónur. Auk þess veröa veitt góö kvöldverö- laun, þrcnn fyrir karla og þrenn fyrir konur. Dansaö til kl. t. Nánar auglýst siöar. Vistarnefnd FR. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist í félags heimili sinu, að sunnubraut 21, Sunnudaginn 15. april kl. 16. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. A brezka meistaramótinu 1959 kom þessi staða upp i skák Golombek, sem hefur hvitt og á leik, og Hallmark. Golombek starfaöi hér við heimsmeistara- einvigið. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Ilermanns Eyjólfssonar, hreppstjo'ra, Gerðakoti. Sólvcig Sigurðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsynda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Þórdisar Jónu Jónsdóttur Miötúni 14. Fyrir mina hönd og vandamanna Kári Sigurösson. 16. Rxd4 —• Dxd4 17. Bxc3 — Db6 18. e6! — Rf6 19. Hbl — Dc7 20. Bb5+ — Kf8 21. e7+ og svartur gaf. Atvinna Vantar trésmiö eöa lag- hentan mann sem fyrst. Upplýsingar i sima 99-6145, Laugarvatni. VIÐ SMÍDUM HRINGANA Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát eiginmanns mins, föður okkar, sonar og tengda- sonar Halldórs Bjarnasonar sem fórst með m/b Mariu KE 84 1. febrúar 1973 Einnig þökkum við af alhug alla þá hjálp og ómetanlegu aðstoð, sem okkur hefur verið veitt. Fyrir mina hönd, dætra okkar og annara vandamanna Guölaug Berta Rögnvaldsdóttir Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu við andlát eigin- manns mins og sonar mins Gunnars Ingasonar og tengdasonar mins og svila Sævars Reynis Ingimarssonar, sem fórustmeðm/b Mariu KE 84 1. febrúar 1973 Einnig þökkum við af alhug alla þá hjálp og ómetanlegu aðstoð, sem okkur hefur veriö veitt Alfa Kolbrún Þorsteinsdóttir, Gyöa Guðmundsdóttir. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð viö andlát eiginmanns mins, föður okkar, sonar og tengda- sonar Gunnars Vigfúsar Guðjónssonar, sem fórst með m/b Mariu KE 84 1. febrúar siðast liðinn. Einnig þökkum við af alhug alla þá hjálp og ómetanlegu aðstoð, sem okkur hefur verið veitt. Fyrir mina hönd, barna okkar og annara vandamanna Unnur Danielsdóttir. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát eiginmanns mins, föður okkar og sonar. Sævars Reynis Ingimarssonar og einnig bróður mins. Gunnars Ingasonar sem fórust með m/b Mariu KE 84 1. febrúar 1973. Einnig þökkum við af alhug alla þá hjálp og ómetanlegu aðstoð, sem okkur hefur verið veitt. Guömundina Ingadóttir börn og foreldrar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.