Tíminn - 14.04.1973, Blaðsíða 21

Tíminn - 14.04.1973, Blaðsíða 21
Laugardagur 14. aprfl 1973. 21 Valsmenn muna eftir sunnu deginum 24. febrúar 1971 VILHJALMUR KETILSSON, knattspyrnumaöur úr Keflavlk, hcfur nú tekiö fram knattspyrnu- skóna og er aö byrja aö æfa knatt- spyrnu aö fulíum krafti. Vil- hjálmur var kunnur knattspyrnu- maöur i 1. deildarliöi Keflavfkur og var fastur leikmaöur I liöinu. Hann lék stööu bakvaröar og var oröaöur viö landsliöiö. Vilhjálmur hefur ekki getað leikið knattspyrnu, siðan hann slasaðist illa i leik gegn Totten- ham, i UEFA-keppninni 1971. Hann meiddist á fæti, strax i upp- hafi leiksins, en hann fór fram á Laugardalsvellinum. Það slitn- uðu sinar i hægri fætinum og var óvist um tima, hvort hann gæti leikið knattspyrnu framar. Vilhjálmur Ketiisson. Tekur fram skóna Eysteinn Guömundsson bókar Þorstein Ólafsson, markvörö Keflvikinga. (Tímamynd Róbcrt) Byrjað að bóka NU mega islen/.kir knattspyrnu- menn fara aö vara sig. Knatt- spyrnudómarar eru byrjaöir aö bóka menn og sýna þeim gulu og rauöu spjöldin. Þaö borgar sig aö stilla skapið og leika yfirvegaöa knattspyrnu. Þeir leikmenn, sem fengu bókun á siðasta keppnis- timabili, cru i mestu hættunni, þvi aö þær bókanir gilda einnig á yfirstandandi keppnistimabili og fara menn sjálfkrafa i keppnis- bann, ef þeir hafa fengiö þrjár bókanir. Þann dag rændi ÍR af þeim íslandsmeistaratitlinum. Valsmenn verða örugglega ekki á þeim buxunum, að láta það endurtaka sig í ár. íslandsmótinu í handknattleik lýkur annað kvöld ÞAÐ VERÐA áreiöanlega spenntir Valsmenn, sem mæta IR-ingum annað kvöld. Það er ekki nema von, þvi að þeir verða að vinna leikinn til þess að hljóta íslandsmeistaratitil- inn í ár. Leikurinn verður aðalleikur kvöldsins og hann getur haft mikil áhrif á mótið. Nái IR öðru stig- inu eða báðum af Val, þá eiga FH-ingar möguleika á að hljóta islandsmeistara- titilinn, með því að vinna Fram í siðari leiknum. Ef leikur Vals og IR endar með jafntefli og FH vinnur Fram, þá þarf aukaleik milli Vals og FH um titil- inn. Ef IR vinnur Val, þá þarf FH að vinna Fram til þess að hljóta islands- meistaratitilinn. Leikur FH og Fram hefur enga þýð- ingu, ef Valsmenn vinna i R. Á þessu sést, að það verða þýðingarmiklir leikir leiknir í Laugardalshöllinni annað kvöld kl. 20.15. Ahangendur Vals munu örugg- lega hrópa sig hása annað kvöld og hvetja leikmenn sina til dáða. Það verða eflaust taugaóstyrkir Valsmenn, sem hlaupa inn á f jalir Laugardalshallarinnar. Þeir muna allir eftir sunnudeginum 24. STAÐAN Valur 13 11 0 2 264 186 22 FH 13 10 1 2 263 231 21 Fram 13 9 1 3 250 226 19 Vikingur 14 6 2 6 299 297 14 1R 13 6 1 6 252 237 13 Haukar 14 4 2 8 235 257 10 Ármann 14 3 2 9 232 274 8 KR 14 0 1 13 226 313 1 Geir kveður Leikur með danska 1. deildarliðinu Stadion Geir Hallsteinsson, hinn kunni Handknattleiks- maður úr FH, kveður ís- lenzku 1. deildarkeppn- ina annað kvöld, þegar hann leikur með FH-lið- inu gegn Fram. Geir mun ekki leika með FH- liðinu næstu tvö árin, þar sem hann er ákveðinn að fara til Danmerkur og leika þar með 1. deildar- liðinu Stadion. Geir heldur utan i ágúst n.k. .og verður þá þriðji is- lendingurinn, sem leikið hefur með dönsku 1. deildarliði. Hin- ir tveir eru Bjarni Jónsson, sem leikur með KFUM Árhus og Hörður Kristinsson, sem lék með Tarup árið 1966. febrúar 1971, þegar þeir voru svo sem orðnir Islandsmeistarar. Þá léku þeir einnig gegn 1R og þeir þurftu aðeins að vinna þann leik, til þess að vera með titilinn i höndunum. En hvað skeði, allt virtist vera svo auðvelt — svo létt. ÍR-liðið setti þeim heldur betur stólinn fyrir dyrnar og sigraði 1R með niu marka mun. Markvörður tR, Guðmundur Gunnarsson, ein- mitt markvörðurinn, sem leikur gegn Val annað kvöld, gerði sér litið fyrir og varði sjö vitaköst og íslandsmótið i körfu- knattleik lýkur nú um helgina. Það eru erki-fjendurnir KR og ÍR, sem berjast um ís- landsmeistaratitilinn i meistaraflokki karla 1. deild. Liðin leiða saman hesta sina á morgun kl. 16.30 i iþróttahúsinu á Seltjarnanesi. KR-liðið verður að vinna ÍR til þess að eiga möguleika hann sýndi þá snilldarleik. Nú er bara spurningin, tekst honum að endurtaka afrekið annað kvöld? Eg hef trú á, að sagan endurtaki sig ekki, Valsmenn eru nú reynsl- unni rikari og þeir ættu auðveld- lega að vinna leikinn. En þeir vérða lika að leggja sig alla fram, mega ekki leika svipaðan hand- knattleik og þeir léku i byrjun gegn Ármanni. Siðari leikurinn annað kvöld verður á milli Fram og FH. Ef á að hljóta titilinn, þvi að ÍR-íiðið hefur ekki tapað leik i 1. deild. Leikurinn verður örugg- lega tvisýnn og spenn- andi, eins og alltaf þegar þessi lið mætast. Bæði liðin tefla fram sinum sterkustu mönnum og hafa leik- menn IR-liðsins mikinn hug, á að verja Islandsmeistaratitilinn. KR-liðið stefnir að þvi að sigra i öllum keppnum á keppnistimabil- inu. Þeir eru nú Reykjavikur- Valsmenn tapa fyrir fR, eða gera jafntefli, þá er leikurinn mjög þýðingarmikill fyrir FH. Fram- arar verða örugglega ekki á þeim buxunum að tapa, þvi að þeir stefa að þvi að hljóta silfurverð- laun i ár. Einnig muna þeir eftir þvi, þegar Valur gerði jafntefli við FH i fyrra og færðu þá Fram fslandsmeistaratitilinn á silfur- bakka. Það verður örugglega troðið á áhorfendabekkjum Laugardals- hallarinnar annað kvöld og ef- laust uppselt. Það eru margir, sem vilja vera vitni að þvi, að óslitin sigurganga Fram og FH verði slitin og nýir islands- meistarar verða krýndir. meistarar og Bikarmeistarar KKl. Eftirtaldir leikir verða leiknir um helgina i körfuknattleik á Sel- tjarnanesi. I.augardagur: kl. 16.00 1. deild Karla: Valur—Þór Kvennaflokkur: Þór—Borgarnes Sunnudagur kl. 14.00 1. deild karla: Ármann—Þór Kvennaflokkur: Þór-fR Strax á eftir kvennaleiknum, eða kl. f6.30 hefst svo leikur fR og KR, leikurinn sem allir biða eftir. GEIR HALLSTEINSSON.. sést hér skora i fyrri leik Fram og FII I iþróttahúsinu I Hafnarfirfti. Hvaft skorar hann mörg mörk i kveftjuleiknum? Körfuknattleikur: Stöðva KR-ingar sigurgöngu ÍR-inga Úrslitaleikur íslandsmótsins í körfuknattleik verður leikinn d morgun á Nesinu. Leikurinn hefst kl. 16.30

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.