Alþýðublaðið - 26.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.06.1922, Blaðsíða 1
£922 ■3^; Máaudagia® 26. júaí £43 tölubkð A~1 i SLt i n n er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið* munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1— 5. Stéttaxígnr. Þvi er oftlepa haldið fram af jmdsœðiuguiui Aiþýðuflokksins, að ftaim di ú stéttaríg, sem sé rajög skaðiegur heiibrigðum framíörum i þjóðlffiau, en betts eru fcicar mestu blebkiugar, því að stétta lígur var til fcér & laadi löngu áður en Aiþýðuflobkurinn vár til Og hefir verfð bér laadlægur frá upphafi, þótt Iftið beri á honum í sögunnl, en það stafar af því, áð sagan er nær eingongu saga jrfirsiéttaana, og hsnn mun halda áfram að vera tií, meðan nokkur ástæða er til, Stéttarígur stafar sem sé ein göngu af ójöfnuði í Ilfskjörum stéttanna, og meðan sá ójöfauður á sér stað, fylgir stéttarígnrinn lonum eins og skuggi ógagnsæum ihlut i sólskini. En þessum ójöfauði l lífakjörum stétta og manna vill Alþýðuflokk- nritra hér og allir jafnaðarmenn um allan heim útrýma, og honum verður útrýmt gersamlega, þegar það skipulag uoa athafnir, stjórn og iifnaðarhátt þjóðanna, sem þeir Iboða, er komið á. Það má því miklu fremur segja, að andstæðingar Álþýðaflokfesins iialdi uppi og ali á stéttarfg i landinu, því að þeir eru sammála um eitt, og það er að vernda sem vandíegast og viðhalda þessum ójöfuuði, sem er orsök stéttarígs- Ins, Þeir mega því sjálfum sér um kenna, ef þeir una honum illa, eins og þeir láta. En vitanlega er slfkt ekki atraað en venjuleg auðvaidshræsni, sem þeir bera á sfg vegna þess, að þeir vita, að uppáhaldshugsjón alirar aíþýðu er friður og bróðerni, og ;.ð aiþýðan ehkar þá hugsjón; þess vegaá þykir þeim útvalið tál að tpJa hátt ucn út?ýmíng stétta- rigs og þvf ura likt En slika úttýming stéttarígsins viifa þdr ekki sjalfir, auðvaids sinnarnir, því eiia ráyadu þair ekki berjaat af jafaraiklu kappi sem þeir gera móti viðgangi jafn aðarstefnuanav og ekkí kísppkosta jafntrúlega að teefja alt það, sem veit í átiina að fuiikominní ítkm frvæmd hersnar i öllum greinum. Ójöfnuðinum vilja þeir viðhalda, og þó vita þeir, að rasðan hann er við Hði, er jafnómögulegt að kireða stéttarígina niður seos að fá hungrað barn til að hætta að gráta með því að skipa því að þegja, en gefa þvf engan mat. Eina ráðið til þess að útrýma stéttarígnum er eins og um alt annað það að útrýnia orsök hans, alveg eins og eitta ráðið til þess að útrýma drykkjuskap er að út rýma áfenginu. Og hvört tveggja cr jafnhægt að gera, hvað sem lítilsigldar smásálir malda í móian. Tii þess þarf það eitt, að aiiir þeir, sees þvi eru fylgjassdi, leggist á eitt um það og vinni linnulaust að því, uhz verkinu er lokið, hug sjóninni fullnægt. Þess vegna eiga allir, sem ant' er um, að stéttarfgurinn hvesfi úr sögunni, að ganga i lið með A1 þýðuflokknum, þvi að í honum eru einu menuirnir, sem að þvi vinna i alvöru, hræsnislaust og af ást á málefninu, — þótt þeir ekki vilji gera þið með þvi að drepa úr hungri og hvers kyns eymd og volæði, andlegu og Iikamlegu, alla alþýða manna, cins og af athöfn- um andstæðinganna lýtur helzt út fyrir að þcir vilji gera. Þess vegna ganga lika allir í Alþýðuflokkinn, sem friður og bróðerni er annað og meira en innantómt orðagjálfur, og þess vegna fjöigar Alþýðuflokksmönn- um alls s tsðer og stöðugt, S|far sétn lil spyrst. Fjölnir. Ræöa Hallgríms Jónssonar á íþiótta- v^Hinum 19. júní. (Frh.) ----- Nýskeð höium vér stigið stórt spor aftur á bak. Það er látið heita svo, að þar hafl vaidið nauð- syn og kúgun. En hetjan lætur etekí kúga »ig. Og vitur þjóð með heilbrigða sómatflfinnicgu lætur ebki afvega- leiða sig, hvað sem það kostar. Þetta afturfaraispör vort varðar hvert mansisbari! ( landku. Vér höfum ónýtt lög, sem oss var Hfsaauðsyn að hafa og Iífs- nauðsyn að hlýða. Vér eigum að bera hver ann- ars byrðar. Og létt er sú byrðin hófsmanninum að neyta sér um vín, til þess að bjarga bræðrum sínum. Snemma hafa menn séð skað- semi áfengra drykkja. Ég ætla aðeins að fara rúm 700 ár aftur í tímann. Sverrir konungur Sigurðsson mælti svo eitt sinn á fjöimennn þingi f BJörgvin: „Þakkir sé Englendingum, sem hingað flytja hveiti og hunang, mjöl eða klæði. Vér þökkum þeim einnig, sem hingað hafa flutt leð- ur og lín, vax eða potta. Meðal þeirra viðskiftamanna nefnum vér Orkneyinga, HJaltlendinga, Fær- eyinga og íslendinga. Vér þökk- um þeim öllum, sem flutt hafa hingsð þær vörur, sem ekki er hægt að vera án og em lands- mönnum til gagns. Ö5ru máli er l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.