Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 5. mai 1973. ■Vv : Guli Pardusinn vekur hrifningu. Hann sést á miðri myndinni, og hann kostar frá 380 þús. kr. Tatra vörublllinn á útisvæðinu. Skodinn vinnur d Nýr vörubíll frd Tékkóslóvakíu TÉKKNESKU Skoda bifreiðarn- ar hafa verið fiuttar tii landsins siðan 1946, og að sögn Kagnars Kagnarssonar hjá Tékkneska bif- reiðaumboðinu Hður ekki á löngu þangað til 10.000. Skodinn kemur til iandsins. Hann sagði, að á sýn- ingunni væru sýndar þrjár gerðir af Skoda, Skoda 110 L, Skoda 110 LS og Skoda 110 R, sem meira er þekktur undir nafninu Guli par- dusinn. Sá bill, sem aðrir Skoda bílar, hefur selzt vel hér á landi, og þykir ekki sizt athyglisverður fyrir fallegar línur. — Undanfarin ár hafa selzt á milli 250-300 bilar af Skoda og nú litur út fyrir að sala verði i kring um 400bilar á þessu ári. A siðasta ári var Skoda eini billinn, sem jók söluna hlutfallslega hér á landi. Fram til þessa hefur Skoda 110 L verið vinsælasti Skoda billinn hér, enda ódýrastur, en nú hafa 110 LS og Guli Pardusinn tekið við, og eru þeir báðir uppseldir i bili, að sögn Ragnars. bá sýnir Tékkneska bifreiða- umboðið i fyrsta skipti hér á landi nýja gerð af tékkneskum vörubil. Nefnist bill þessi Tatra, en þessi vörubilategund er nú flutt út til 50 landa. Tatra var upphaflega framleiddur fyrir tékkneska her- inn, og er einstakur torfærubill. Sá bill sem sýndur er á sýning- unrii, nefnist Tatra T 148. betta er þriggja hásinga bill, með læstu mismunadrifi á öllum hjólum. í bilnum er 212 hestafla (din) disil- vél, vélin er v-8, loftkæld. Bill sem tekur 15 tonn á pall, kostar með sturtum, palli og dekkjum tæpar 2.8 milljónir kr. Ragnar sagði, aö hægt væri aö fá bilinn i mörgum útgáfum, og alls staðar, þar sem billinn heföi verið notaöur hefði hann reynzt einstaklega vel. Vestur-bjóðverj- ar notuðu bilinn til dæmis mjög mikið við vegagerð og annars staðar, þar sem þyrfti að koma sterkum og kröftugum farartækj- um við. 1300 4ra strokka vatnskæld vél, 60 hö. viö 5500 sn/mín. 1800 4ra strokka vatnskæld vél, 82,5 hö. viö 5100 sn/min. 4ra gíra alsamhæföur gírkassi. Aflhemlar, sjálfstæö snerilf jöðrun að framan, styrktar blaöfjaörir aö aftan. Hjólbarðar: 145x13, radial. 12 volta rafkerfi, ryðstraumsrafall (alternator). 55 amperstunda raf- geymir. Diskahemlar aö framan. Hlíföarpanna undirvél. Þynnugler í framrúðu. Jaguar Rover Triumph Austin Morris Sérstakur búnaöur í Super Deluxe bifreiðum: Rafhituö afturrúða, vindlakveikjari, framsæti með stillanlegu baki og setu (svefnsæti), bakkljós, teppi á gólfum, snyrtispegill í sól- skyggni, baksýnisspegill, meö birtudeyfingu, útispegíII, snúnings- hraöamælir í 1800 gerð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.