Fréttablaðið - 17.08.2004, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 17.08.2004, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 17. ágúst 2004 fietta er bara brot af úrvalinu First Certificate Masterclass N‡ bók: 3.695 kr. To Kill a Mockingbird Skiptibókarver›: 840 kr. fijálfun, heilsa, vellí›an Skiptibókarver›: 2.360 kr. Stær›fræ›i 3000, grunnbók Skiptibókarver›: 2.925 kr. Félagsfræ›i Skiptibókarverð: 3.050 kr. Hvid sommer Skiptibókarver›: 710 kr. Almenn jar›fræ›i N‡ bók: 5.695 kr. Stikker N‡ bók: 1.695 kr. Uppspuni N‡ bók: 2.680 kr. Bú›irnar okkar eru stútfullar af n‡jum og notu›um námsbókum. Ef flessar eru ekki á listanum flínum eigum vi› örugglega flær sem flig vantar! FÍ TO N / S ÍA F I0 10 25 1 nánari upplýsingar á www.btnet.is Skólatilboð Hraði: 1Mb/s að notanda / 512kb frá notanda. Niðurhal innlands frítt. Niðurhal erlendis allt að 100MB frítt. Innfalið 1 póstfang. Vefpóstur. Vírus- og ruslpóstssía. fyrir þá sem vilja gott samband • • 1Mb/s tenging Tilboð þessi gilda fyrir þá sem framvísa Námskorti SPRON eða gildu stúdenta skírteini. BÍSN meðlimir sem eru með Námsmannakort SPRON fá að auki 5000kr afslátt af fartölvum í Office 1 + ein mánuð frían hjá BTnet Skólatilboð á ADSL 2.999,- Afsláttur af öllum áskriftarflokkum fyrir skól afólk Mánaðargjald 2.999,- kr. engin aukagjöld Rétt verð 3.699,-KrÓdýrasta * Innifalið er bæði ADSL straumur og Internetáskrift og því ekki greitt aukalega fyrir ADSL til símafyrirtækja. ...þó víðar væri leitað ADSL þjónusta á Íslandi Allt innifalið* Ólympíuleikarnir: Ók á vegfaranda AÞENA, AP Breskur vegfarandi lét lífið eftir að meðlimur danska sigl- ingaliðsins á Ólympíuleikunum í Aþenu ók á hann í úthverfi borgar- innar í fyrrakvöld. Daninn, Niklas Holm, hefur verið leystur úr haldi lögreglu en hans bíður ákæra fyrir manndráp og hraðakstur. Holm verður þrátt fyrir ákæruna leyft að keppa á leikunum. Hann segist ekki finna til sektar vegna atviksins og heldur því fram að hann hafi einungis ekið á rúm- lega þrjátíu kílómetra hraða þegar atvikið átti sér stað. Holm var á hraðferð til að sjá leik danska hand- boltalandsliðsins á leikunum. ■ Íslandsbanki: Burðarás ofmetinn VIÐSKIPTI Greiningardeild Íslands- banka telur að hlutabréf í Burðarási séu of hátt verðlögð um þessar mundir. Í nýju verðmati kemur fram að greiningardeildin telji félagið ríf- lega fjörutíu milljarða króna virði. Verð félagsins á markaði nú er rúmlega 55 milljarðar króna og gengi bréfanna er 12,5. Íslandsbanki telur gengið 9,6 endurspegla betur raunverulegt virði félagsins. Ís- landsbanki mælir því með sölu á bréfum í Burðarási. Þrátt fyrir að Íslandsbanki telji verðmatið á Burðarási vera of hátt um þessar mundir býst hann við að bréfin hækki áfram í takt við mark- aðinn sökum mikilla væntinga um framtíðarmöguleika félagsins. ■ Í STEININN FYRIR KLÁM Kínversk kona sem rak vefsetur þar sem konur voru sýndar fáklæddar hefur verið dæmd í fjögurra ára fangelsi. Þetta er í fyrsta sinn sem dómur fellur í Kína vegna kláms á netinu. ■ KÍNA Heilbrigðisstofnunin á Selfossi: Brýn þörf á viðbyggingu HJÚKRUNARRÝMI Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) krefst þess að framkvæmdir við fyrirhugaða viðbyggingu við Heil- brigðisstofnunina á Selfossi hefjist nú þegar. Í bókun stjórnar frá 6. ágúst segir að núverandi húsnæði á Ljósheimum, sem hluti sé af Heil- brigðistofnuninni, sé rekið á bráða- birgðaleyfum. Því sé brýnt að hefj- ast strax handa auk þess sem þörf fyrir hjúkrunarrými fari mjög vax- andi. „Stjórn SASS skorar á þing- menn Suðurkjördæmis að knýja fram úrslit í þessu máli án tafar,“ segir í bókun stjórnarinnar. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.