Alþýðublaðið - 26.06.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.06.1922, Síða 2
a að gegna með Þjóðvarja. Þeir koma hiogað á mörgum skipum og stórum. Hiogað sækja þeir fisb og smjör. E® útflutniogur þessi er landinu afar sksðiegur Vín láta þeir i staðinn Kaupa það bæði mínir menn, kaupmenn og aðdr borgarar. Af þessu leiðir margt ilt, en ekkert gott Margir hafa iátið fyrir það lif ið, en aðrir limi. Einir hafa af því anngð tjón alia æfi. Nokkur ir eru barðir, rifnir eða smáðir. Þessir eru ávextir vinnautnarinnar. Ég er stóróánægður við Suð nrlendinga. Framferði þeirra er ilt. Og ég vildi ráðleggja þeim að hafa sig héðan ið bráðasta, e( þeir vilja halda Hfi og limum. Koma þtirra hefir orðið oss dýr. Þér verðið að muna, hvað drykk- feidni gagnar og hvað hún skað ar. Fyrsta tjónið, sem húa bakar einstaklingnum, er fátæktin. Og er það minsta atriðið önnur af- leiðingin er sú, að ofdrykkjumað urinn missir minnið og gieymir því, sem honum er nauðsynlegt að muna. í þriðja lagl er hann ásælnari en hann hefir rétt til að vera. Hikar hann ekki að fcaka fé og konur með vaidi, þegar færi gefst. Það er fjórði löstur of- drykkjumannsins, að hann stjórn ar ekki geði sfnu og þoiir eng um neitt, hvorki í o/ði eða verki. Hatm hefnir smámuna grimroiiega og hrópar saklausa menn. Það fyigir einnig of drykkjunni, að maðurinn veikir iíkama sinn. En hann má ekki vid því, þar eð likaminn verður að þoia erfiði og raun. Og því verra er þstta tjón, þar sem áður er þorrin veimeg un Og í viðbót við þetta hafn- &t einstakiingurinn góðum siðum og sjáifsögðum. Hai n snýr fcuga sínum frá guði og öllu, sera gott er." Þannig íórust hinum spaka stjórn- anda orð. Hann ráðleggur Suður- lendinguiB að hafa sig á brott, viiji þeir halda lífi Og iimurn. Hvað hefði oss borið að segja .Suðurlendingum" í árí Það eitt, að vér sjálfir réðum vorurr sið- ferðismálum og þ\óðaruppeldi. Fyrir rúmum 700 árum reyndi Sverrir Sigurðtson að verja þegna sfna fyrir skaðlegum drykkjnm. Ætla mætti, að nútímamenn hefðu komið þeirri hugsun hans i fram- kvæmd. Og það hafa nokkurir ALÞ fÐUBLAÐIÐ gert 4 ýmsum stöðum. Víða er vfab&nu og þvt vei blýtt. Hefir því verið beitt, til þeas að íorða einstakiingum og þjó&féiögum frá spiiiingu og tortfmíngu Veröur þessara ráða neytt meðan önn ur þykja ekki jafngóð eða betri. Og fjölmenn er fyiking samherja vprra víða um lönd. Góðir menn og vitrir leiddu oss inn á bannbrautina. Óvitrari mem erp að þrekjf oss af benni. Sú var t(ð, hér á kndi, að finna má þess dærni, að vinnu- maðurinn drakk frá sér vitið, iá flatur í io'piau, braut skyldu sina, sveik húsbónda sinn og sjálfan sig. Bóndinn drakk beiina, — slepti sér f kaupstaðarferðinni, barði sainfyigdarmenn, týadi hestunum og skgðmeiddi sjálfan sig. Presturinn drafaði i stóinum, taiaði þvætting við söfnuðinn og flekkaði sjálfan sig. Læknitinn slagaði inn til sjúk lingsins, ea heyrði hvorki né sá, L gvitringar rettu huefarétt, og dómarar börðu hvorir aðra. Kenn- arar og iærisveinar lágu f faðm iögum undir dorðum og kystust með iatfuu á vörunum. Faðirinn kom öíwsður heim fcil sín á nóttum, hræddi börnin svöng, ea mi&bauð örmagns konu. 1 Þetta etu Ijótar myudir. Þær eru teknar úr voru elgin þjóðlífi og ekki stækkaðar. Viijið þér stuðla að þvf, að þjóð vor komist aftur á þá braut, að slík dæmi finnist f þjóðlfflnu, sem eú voru nefnd. Ég vona, að aliir svari því neit- andi Og það gera þeir, ef þeir, hugsa máiið, Ea vinnum þá að því, ®ð íreba þessa þjóð ftá yfirvofandi hættu. Konur eru góðir liösmean. Og verði aú á ný iagt tii orustu, þá er ég viss nm, að koaur standa framarlega. Og verði ieituð þjóðaratkvæðis um uppgjöf eða vörn, fáum vér öli gott tækifæri til að sýna, hvort vér erum maðkar eða menn. Vinnum að þ í að ala upp hrausta og heiíbrigða kynslóð, andiega og ifkamiega. Gerum hesni skiljaniegt, að stundardvöl in hér á jörðu er augnabiik úr éiiífð. Æfina, sem kölluð er, ait írá Æ. fgreidisla bkðsins er í Aiþýðuhúsinu ví£ Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími Augiýsingum sé skiiað þaags$' eða f Gutenberg, f siðasta kgi kl, 10 árdegis þann dag ssem þær . eiga að koma í biaðið. Áskriftagjald ein kr, á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eind, Útsöiumenn beðnir að gera skSI til aígreiðsiunnar, að minsta kpsti ársíjórðungslega. nokkurum mfnútum upp í 100 ár, ber ekki að skoða sem iteildarlff einstaklingsins, heldur örlftið skref á óraiöngu skeiði. Reynum að gera hverjum ein- staklingi skiljaniegt hlutverk hans í þjóðfélaginu, bæði á þessu sviði og öðrum. Munum, að ailir hafa. eitthvert ákveðið hiutvsrk að vinna. Og nauðsyn er, að hver einasti maður sé helidinni trúr Lærist ölium það, þá ber heirailisfaðir- inn ijós og líf f bæ. Þá leiðir kennimaðurinn áheyr- endur slna í hæðir fuiikomnunar, Þá breytir iæknirinn voaleysi f voa og sársp.uks f sæiu Þá setja iögvitringar rétt fyrir augliti mann- úðarinnar. Og dómararnir dæma við sólarijóma kærleikans. Þá verða þeir búnir að læra, að sakborning og sekum mönnuui heatar betur gœzka en grimd. Þjónninn — £ víðtækri merkinga — vinnur þí verk sitfc dyggilega, hvort haan gegnir ráðherrastöríum, hreinsar götur eða oiokar mold, Og þeir njóta sömu virðingar og söma réttinda, því að þeir eru bræður og jafningjar, fæddir af sama anda* -samferðamenn um sömu veraidir. Bílstjórinn, sem flutti mig til Rvikur f gær, geri svo vel og sæki borguniaa á afgr. blaðsins, Ó. F. Hafoldnr, Ijóðabób eftir A*. mund Jónsson frá Skúfstöðuma, er væntanleg é bókamarkaðinn í dagj A-ilstlim er listi jafnaðar* manna við iandskjörið 8. júlf.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.