Fréttablaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 53
með fullt af hljóðfærum, enduðu tónleikana með fjórum lögum og gerðu það ágætlega, kveiktu í áhorf- endum með þjóðlegum lögum með þéttum takti sem fólk dillaði sér við, sérstaklega í fyrsta laginu, sumir byrjuðu að dansa og trölluðu með. Aðeins dró úr kraftinum og þátt- töku áhorfenda í næstu lögum eins og í laginu um Jameson-viskíið enda farið að styttast í leikinn og áhorf- endabekkirnir orðnir pakkfullir af fólki enda verið að slá aðsóknarmet á völlinn. Ég veit ekki hversu mikinn þátt Einar Bárðarson átti í því að fylla völlinn en ég get ímyndað mér að hans þáttur hafi verið nokkur. Hæfileikar Einars til að búa til miklar uppákomur endurspeglast þó ekki í gæðum þeirra flytjenda sem hann stendur á bakvið og tóku þátt í tónleikunum og fóru illa út úr þeim. Eftir svona uppákomu er eðlilegt að maður setji stórt spurn- ingarmerki við þá sköpun sem þarna fer fram, þegar allt er búið til fyrir fólk í bakherbergjum og þeim sagt hvað þeir eigi að gera og hent út á svið sem listamönnum sem eiga að fanga fólk með flutningi sínum. Vitanlega á það ekki við um alla sem tóku þarna þátt og komust sumir flytjendanna ágætlega frá sínu. ingi@frettabladid.is Starfsmöguleikar: Innkaupastjóri Útlitsráðgjafi Stílisti Verslunarstjóri 1. Önn Litgreining Förðun út frá litgreiningu Litasamsetning 2. Önn Fatastíll Fatasamsetning Textill Stundaskrá The Academy of Colour and Style er alþjóðlegur skóli sem kennir útlitsráðgjöf. Námið byggir á helstu atriðum útlitshönnunar og er meðal annars tekið fyrir litgreining, fatastíll og textill. Eftir nám fá nemendur alþjóðlegt diplóma í útlitsráðgjöf (fashion consultant). Starfsmöguleikar eftir nám eru margir og spennandi og geta nýst á ýmsum sviðum og atvinnugreinum. Hver önn tekur þrjá mánuði og fylgja öll kennslugögn með náminu. Kennsla fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík einu sinni í viku frá 18-21. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 533-5101 INNRITUN ER HAFIN FYRIR HAUSTÖNN Kristín, ráðgjafi Ég hef mikin áhuga á að starfa með fólki, veita ráðgjöf varðandi fatnað, liti og förðun sem hentar hverjum og einum. Mér finnst námið bæði lifandi og skemmtilegt sem einnig hefur opnað margar dyr til frekari náms á þessu sviði. Ragnheiður, ráðgjafi Ég hef alltaf haft áhuga á tísku og útliti. Námið opnaði mér nýja sýn á þetta áhugamál mitt. Auk þess er það mér mikils virði í tengslum við starf mitt. Svava, innkaupastjóri Isis Í því starfi sem ég er í þá þarf að hafa góða þekkingu á fata- samsetningu og tískustraumum til þess að velja rétta fatnaðinn og stærðir fyrir íslenskan markað. Námið hefur nýst mér mjög vel og gefur mikla framtíðarmöguleika. FIMMTUDAGUR 19. ágúst 2004 GEIR SINATRA Geir Ólafsson byrjaði tónleikana með lagi sem Frank Sinatra gerði ódauðlegt. KRAFTMIKILL Jónsi í hljómsveitinni Í svörtum fötum er skemmtikraftur af guðs náð sem rífur fólk með sér með orku sinni og líflegri framkomu. Hann tók sprettinn á hlaupabrautinni. IDOL Kalli Bjarni úr Idol er með ekta íslenska sveitaballarödd. Þessi íslenski söngstíll er vandfundinn í heiminum. YESMIN Froðukennd lög sem spiluð voru af bandi og sungið var ofan á. BERNSKUDRAUMUR Sjónvarpsmaðurinn Sveppi sést hér skora mark á Laugardalsvellinum fyrir lands- leikinn í gær. Hann upplifði með því gaml- an draum úr æsku sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.