Fréttablaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 58
46 19. ágúst 2004 FIMMTUDAGUR KING ARTHUR kl. 10:30 B.I. 14 Yfir 40 þúsund gestir HHH - Ó.H.T. Rás 2 FRÁBÆR SKEMMTUN FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Tvær vikur á toppnum SÝND kl. 6, 8 og 10 GOODBYE LENIN kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 14 45.000 GESTIR kl. 6 M/ÍSL.TALI kl. 6 M/ENSKU.TALI SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 SÝND Í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 12 Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! SÝND kl. 8 og 10.40 B.I. 12 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 10.30 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI HARRY POTTER 3 kl. 5.30 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 10.30 M/ENSKU TALI SHREK 2 kl. 4 og 6 M/ÍSL. TALI kl. 10.10 M/ENSKU TALI SÝND kl. 5,40, 8 og 10.20 B.I. 14 SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com ENN MEIRI VERÐLÆKKUN Rýmum fyrir nýjum vörum MIKIÐ ÚRVAL AF SKÓM Á 990,- 1490,- 1990,- VERÐHRUN Síðustu dagar Kringlan S. 568 6211 Skóhöllin Hafnarfirði S. 555 4420 Glerártorg, Akureyri S. 461 3322 SJÁÐU BETUR Í VETUR! SKÓLADAGAR Gleraugnasalan Laugarvegi 65 S: 551 8780 www.gleraugnasalan.com Full búð af nýjum og glæsilegum vörum stærðir 36-50. Mussur nokkrar gerðir, góðar stærðir. 50% afsláttur af útsöluvörum. Tískuverslunin Smart Ármúla 15 - S. 588 8050 Douglas til Toronto ■ KVIKMYNDIR Róbert Douglas er einn ferskasti kvikmyndaleikstjóri Íslands um þessar mundir. Hann er nú á bólakafi í upptökum á nýjustu mynd sinni Strákarnir okkar en fékk þær gleðifréttir á dögunum að hin 67 mínútna langa heimild- armynd hans, Mjóddin, var tekin inn á Toronto International Film Festival. Myndin segir frá Hirti, kassastrák í Nettó, sem dreymir um frægð en væri þessvegna al- veg til í að verða pípulagningar- maður. Freyja vinnur í gæludýra- búð en æfir kraftlyftingar um helgar og stefnir á Íslandsmet. Siggi öryggisvörður þjáist af þunglyndi og Elías stjórnar Nettó eins og tafli, „maður verður að raða upp mönnunum sínum“. Fylgst er með þessu fólki og öðru í gegnum jólaundirbúning Mjódd- arinnar. Kvikmyndagerðin Dou- glas & Li ehf. framleiða myndina sem styrkt var af Kvikmyndamið- stöð Íslands. Róbert hefur áður farið á kvik- myndahátíðina í Toronto með Ís- lenska drauminn en það segir hann hafa verið ógleymanlega lífsreynslu. „Ég kom til Kanada tí- unda september, daginn eftir fór allt í klessu. Við vorum tveir vinir sem gengum inn í stóran sjón- varpssal þar sem útsendingar frá öllum helstu sjónvarpsstöðvum voru í gangi. Við sáum síðari flug- vélina fljúga inn í turninn í beinni útsendingu. Klukkutíma síðar var salurinn troðfullur af stjórnlaus- um Bandaríkjamönnum sem grétu og voru í miklu uppnámi. Hátíðinni var frestað og allt var í lamasessi, ég festist þarna í 19 daga áður en ég komst heim. Von- andi verður hátíðin með öðru sniði í þetta skiptið. Mjóddin er í flokki heimildarmynda en mikil áhersla er lögð á heimildarmyndir á hátíð- inni. Úr þeim flokki verður svo framlag til óskarsverðlauna valið og það gerir myndina mun sölu- vænni og eftirsóttari. Þetta er ein af stærstu kvikmyndahátíðum í heimi og það var mjög gott að komast inn á hana,“ segir Róbert Douglas. ■ RÓBERT DOUGLAS Heimildarmyndin Mjóddin var tekin inn á kvikmyndahátíðina í Toronto. Gítarleikarinn Wes Borland hefur gengið til liðs við rokksveitina Limp Bizkit á ný eftir að hafa hætt fyrir þremur árum. Engin opinber tilkynning hefur þó borist um nýja liðsmanninn. Söngvarinn Fred Durst hefur aft- ur á móti gert því skóna að Borland hafi snúið aftur í sveitina auk þess sem það hefur sést til gítarleikarans í hljóðveri við upptökur á nýrri plötu Bizkit sem kemur út á næsta ári. Svo virðist því sem staðgengill Borlands, Mike Smith, sé hættur í sveitinni. Hann spilaði á síðustu plötu hennar, Results May Vary, sem fékk misjafnar viðtökur. ■ LIMP BIZKIT Wes Borland, lengst til hægri, áður en hann yfirgaf Limp Bizkit fyrir þremur árum. ■ TÓNLIST Borland aftur í Bizkit Platan átti að vera þyngri ■ TÓNLIST Robert Smith, söngvari The Cure, segir að nýja plata sveitarinnar sé ekki næstum því eins þung og hún átti upphaflega að vera. „Þegar ég fór í samstarf með Ross Robinson [upptökustjóra] sá ég fyrir mér þyngstu plötu í sögu The Cure. En Ross hefur gaman af hinni melódísku og poppuðu hlið sveitarinnar og eins þeirri tilfinn- inganæmu,“ sagði Smith. The Cure er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og er Smith himinlif- andi með ferðina. „Þetta er skemmtilegasta tónleikaferð sem ég hef farið í í mörg ár,“ sagði hann. „Hún hefur farið fram úr mínum björtustu vonum.“ ■ THE CURE Hljómsveitin breska gaf ekki alls fyrir löngu út samnefnda plötu sem hefur fengið fínar viðtökur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.