Tíminn - 26.08.1973, Page 5

Tíminn - 26.08.1973, Page 5
Sunnudagur 26. ágúst 1973. TÍMINN 5 Barnabílavöllur ► Bilavöllur i Solnyshko barna- heilsuhælinu i nágrenni Lenin- grad, hefur allt til að bera, sem gerir hann, sem likastan raun- verulegum: jarðgöng, brýr, bensinstöð, slysavarðstofu, bil- skúra og asfalthraðbrautir, sem eru merktar með skýrum lin- um, merkjum og umferöaljós- um. Jafnvel umferðastjórinn er i raunverulegum einkennisbún- ingi. En samt sem áður fara bæði umferðastjórinn og bil- stjórarnir, sem stiga á bensinið á barnabilunum og hjóla af miklu kappi i skóla i fyrsta skipti i haust. Bilavöllurinn er undir vernd umferðaeftirlitsins iLeningrad. Meðlimir umferða- ráðsins útbjuggu völlinn og hafa reglulega kennslustundir með börnunum og gefa kennurum barnanna ráðgefandi viðtöl. Nú þegar hafa 3000 ungir Lenin- gradbúar lagt stund á umferða- reglur á bilavellinum. Nú hafa slikir bilaveilir verið skipulagö- ir i öllum stórum borgum um allt land. Meðan börnin leika sér læra þau að hegða sér á götum og strætum úti. Umræður um þessi efni eru oröin skylda I for- skólaþjálfun, rétt eins og um- ræður um tónlist og bókmenntir. Barnabókafyrirtæki hafa gefið út hjálparbækling fyrir fóstrur jafnframt borðleiki fyrir börn. 1 leikfangaverzlunum fást borð- leikir, meö umferðareglum, vegnamerkjum og ýmsum gerðum af faratækjum, sem eru vel við hæfi barna. Marseilles neðanjarðar Nú er hafin gerð neðanjarðar- lestargangna i Marseilles. Upp- gröftur hófst um miðjan ágúst við Stalingradtorg. Fyrsti fimm milna spottinn verður væntan- lega tekinn i notkun fyrri hluta árs 1977. Gott fólk Þremenningarnir á þessari mynd eru öll vel þekkt, að minnsta kosti þekkjum við strax David Frost og Micael Caine. Stúlkan heitir Sarah Miles og þess má geta i leiðinni, að þegar hafa þrir karlmenn framið sjálfsmorö af ást til hennar. Til- efni myndatökunnar er það að þau hittust á góðgerðadansleik sem nýlega var haldinn i Lond- on. Fleira gott fólk var til staðar og má af þvi nefna Margréti prinsessu og Snowdon lávarð og Roger „dýrðling?’ Moore ásamt konu sinni Louisu, sem á von á barni I náinni framtið. * V ísindamenn í ísfjalli 1 haust verður komið upp 22. sovézku stöðinni, sem hefur að- ★ seturá isjaka I Norður-lshafinu. Henni verður komið yfir á is- jaka meö flötu yfirborði, sem er staðsettur norð-austan við Wrangel-eyjuna. I Artiksku rannsóknarstofnuninni i Lenin- grad er nú veriö að ljúka undir- búningi fyrir flutning leiðang- ursins. Sovézkar isjakastöðvar hafa á undanförnum árum farið yfir 40.000 sjómilur og m .a. upp- götvað Lomonosov-keðjuna, sem liggur frá Siberiu til Kanada eftir tshafinu, en það er ein af stærstu landfræðiupp- götvunum vorra tima. Þær hafa rannsakað hreyfingar issins og sjávarins, hitastig á pólarsvæö- inu, hreyfingar háþrýsti og lág- þrýstisvæða og hitaflæöi milli sjávar og Leiðangrarnir hafa lagt fram efni til gerðar fyrsta nothæfa kortsins yfir sjávar- dýptá þessum breiddargráðum. og loks hefur verið varpað ljósi á sérkennileg segulfyrirbrigði á vissum pólarsvæöum, þar sem fundizt hefur mjótt og kröftugt segulbelti, sem nær frá Tajmyr skaganum á norðurströnd Siberiu þvert yfir Norðurpólinn til Kanada. AAenntuð kona — færri börn Samkvæmt athugun, sem gerð hefur verið i V-Þýzkalandi, eru fjölskyldur á skipulögðum byggingasvæðum minni en þær i dreifbýlinu, en aðalástæðan fyr- irþessu er menntun eða mennt- unarskortur kvennanna. Þvi meira sem konan er menntuð, þeim mun færri börn vill hún eiga.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.