Fréttablaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 50
12. ágúst 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Mörkinni 6. Sími 588 5518 OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 Stuttar og síðar kápur, sumarúlpur, heilsársúlpur, regnkápur bolir, peysur og slæður. 15 50% Afsláttur! s 1Ú T S A L A 50% afsláttur afsíðum kápum ALLT NÝJAR VÖRUR Í VERSLUNINNI www.hm.is TÍSKA ● GÆÐI ● BETRA VERÐ Nýr listi Pantið í síma: 5 88 44 22 Það er verið að slá hitamet í dag, einn ganginn enn. Veðrið er orðið að einhverju sem við erum alls ekki vön og kunnum nánast ekki að fara með. Allir þeir sem eru í sumarfríi núna hrósa happi, á meðan við hin, sem vorum of æst í fríið og erum búin með alla okk- ar daga höfum ekki um annað að velja en að reyna að komast út í pásur eins og oft og við getum, jú og reyna að komast snemma heim. Þess á milli dæsum við yfir hitanum og vitum ekki hvort við eigum að vera inni í mollunni eða úti í sólinni. Nú væri gott að taka upp þann sið sem tíðkast í suðurhluta álf- unnar og hafa síestur. Fara heim og leggja sig í skugganum. Að fá aðeins tíma til að jafna sig á mesta hitanum, skella sér í laug- arnar og kæla sig niður á meðan spjallað er við aðra sundlau- gargesti, svona ef við nennum. Mæta svo aftur til vinnu upp úr fjögur með endurnýjaðan lífs- þrótt. Slíkt fyrirkomulag verður samt líklega ekki til umræðu fyrr en svona dagar verða normið með vaxandi hitastigi jarðar (ef golfstraumurinn fer ekki að leita á nýjar slóðir). Þegar svona veður skellur yfir landið, gjörsamlega óforvarandis, ætti skilningur þjóðarinnar að aukast á því sem talað er um sem leti Suður-Evrópubúa. Þar er þó enn meiri hiti en hér, þar sem önn- ur hver stofnun virðist vera lokuð vegna veðurs, engin þeirra sem getur stjórnað vinnutíma sínum sjálfur er við vinnu og þeir vinn- uglöðu sitja dreymnir við næsta glugga og koma engu í verk. Ef framleiðnin yrði mæld fyrir þessa daga einvörðungu yrði saman- burður við aðrar þjóðir afar slæmur. Þjóðfélagið er næstum á hliðinni. Þrátt fyrir vinnusemi landans sem getur farið út í öfgar, eru það sundlaugarnar og ísinn sem ræður ríkjum núna. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SVANBORG SIGMARSDÓTTIR LÆTUR SIG DREYMA UM SÍESTUR OG SUNDLAUGAR Lokað vegna veðurs M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Er gaman að vera fiskur? Geta fisk- ar hlegið? Þurfa fiskar að pissa? Fá þeir sumarfrí? Djöfull er þetta ömurlegt! Ég skelf allur. Hvernig á ég að geta varið mig í þessu ástandi? Ef ég segi við pabba hennar „flottur tittlingur á þér“ þá er ég dauður! Tunga, ekki bregðast mér á þessari örlagastundu! Eh! Hæ, ég er Rocky! Frá Svíþjóð...! Er dóttir þín heima? Ætti ég að þykjast vera dauður ef hann fríkar út? BRANDY! Einn af verðandi barns- feðrum þínum er kominn! Hey ztrjákar. Hva’ zegiði um ztjóran bita! Apríl- gabb! Dýr hafa ekkert zkopzkyn. Svo, þið lærðuð alveg alein að hringja í skrif- stofuna hans pabba, ha? Hvernig vissuru að þetta eru við? Slepptu! Hættu að grípa! Ég var fyrst! uhn! Ég segi! Sniff Andvarp Andvarp Halló? Davíð Magnússon. Jokke...þú hugsar of mikið! wow wow,hvað? Þessi setning... hef aldrei fengið að heyra hana áður... „Jokke, þú hugsar of mikið?“ Hahahaha... EINU sinni en! Mig kitlar... 50-51 (34-35) Skripó 11.8.2004 18:47 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.