Fréttablaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 58
42 12. ágúst 2004 FIMMTUDAGUR GOODBYE LENIN kl. 5.40, 8 og 10.20 SHREK 2 kl. 4 og 6 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI KING ARTHUR kl. 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.30 HARRY POTTER 3 kl. 5.30 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 8 og 10.30 M/ENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 40 þúsund gestir SÝND kl. 5.40, 8, 9.10, 10.30 B.I. 14 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 SÝND Í LÚXUS kl. 6, 8.30 og 1144.000 GESTIR „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. Missið ekki af svakalegum spennu- trylli af bestu gerð SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND kl. 5 og 7 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 5, 7, og 9 M/ENSKU TALI SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA SÝND kl. 5:30, 8 og 10.40 HHH - Ó.H.T. Rás 2 FRÁBÆR SKEMMTUN FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com SÝND kl. 3.30, 5.45, 8, 10.30 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 8 og 10.30 SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI CRIMSON RIVERS 2 kl. 8 og 10.15 Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Toppmyndin á Íslandi HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com FRÉTTIR AF FÓLKI ■ LEIKHÚS „Við erum að elta leikstjórann út á land og vitum ekkert hvert við erum að fara,“ segir Guðjón Davíð Karlsson leiklistarnemi en útskriftarnemar í leiklistardeild Listaháskóla Íslands sneru aftur í skólann á mánudaginn til að hefja störf við Nemendaleikhúsið. „Við erum að byrja að æfa Draum á Jónsmessunótt í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar,“ segir Guðjón eða Gói eins og hann er oftast kallaður. „Það verður frum- sýnt í byrjun október í Smiðjunni, sem er leikhús Listaháskólans, og nú er svo frábært veður að við ætlum að æfa úti í náttúrunni.“ Þrjár leikhúsuppsetningar og útvarpsleikhús bíður Nemenda- leikhússins í vetur. „Við erum fyrsti árgangurinn sem vorum tekin inn í leiklistardeild Listahá- skóla Íslands og Rúnar var aðal- prófessorinn okkar á fyrsta ári. Hann hefur kennt okkur leiktúlk- un öll árin og því viðeigandi að hann sé fyrsti leikstjórinn okkar í Nemendaleikhúsinu.“ Að draumi Shakespeares loknum tekur við æfing á nýju íslensku verki. „Leikritið er eftir Kristínu Ómarsdóttur en hún fór með sigur úr býtum í leikritasamkeppni Listaháskólans í vor. María Reyn- dal ætlar að leikstýra okkur í því verki en í millitíðinni leikum við í útvarpsleikriti eftir Jón Atla Jónasson. Það er svo allt óákveðið enn með leikritið sem við endum á en það verður sett upp í samstarfi við Leikfélag Reykjavíkur.“ Sumarstarf Góa og bekkjarfé- laga hans, Jóa, var að leika í Hár- inu í Austurbæ. „Nú er verið að leita að nýjum leikurum til að koma inn fyrir okkur því sýningar halda áfram í haust. Það verður erfitt að kveðja þennan góðan hóp en það er víst bara hluti af þessu öllu saman,“ segir Gói sem er hæstánægður með skólagönguna í Listaháskólanum. „Mér finnst eins og að við höfum verið að byrja í skólanum í gær því tíminn hefur liðið svo hratt. Námið hefur verið einstaklega vel upp byggt en nú fer að reyna á hvað maður hefur í rauninni lært,“ segir Gói um leið og hann rennur í hlað með bekkjarfélögunum upp í Heið- mörk. „Það eru allir í þvílíku stuði hérna. Við erum æst að leika og bíðum spennt eftir að fá að sýna okkur í Nemendaleikhúsinu í vet- ur.“ ■ Söngkonan Janet Jackson ætlar aðkoma fram í sjónvarpi í fyrsta sinn í tvo áratugi þegar hún verður í gestahlutverki í Will & Grace. Jackson, sem eitt sinn kom fram í þáttunum Good Times og Fame, mun leika sjálfa sig í þættinum. Verður hann sýndur í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Ekki er langt síðan önnur söngkona, Jennifer Lopez, lék sjálfa sig í sama þætti. Komnar eru á markað stutterma-bolir sem merktir eru „Save Mary-Kate.“ Þar er vísað í anorexíu- sjúkdóminn sem leik- konan unga, Mary- Kate Olsen þjáist af um þessar mundir. Framleiðendur bol- anna segja að 20% af ágóðanum renni til góðgerðarmála tengdum anorexíu. Kanadíska rokksveitin Hot HotHeater byrjuð að taka upp sína aðra plötu í Los Angel- es. Upptökustjóri verð- ur Dave Sardy, sem hefur unnið með Dandy Warhols og Hel- met. Tólf lög eru í vinnslu af 25 demó- upptökum auk þriggja laga sem gætu birst á B-hliðum. Óskarsverðlaunahafinn MattDamon gerðist mikil hetja þegar hann bjargaði konu sem lá hreyfing- arlaus á gangstétt- inni þar sem hann var að skokka. Damon var fljótur til og gaf konunni vatn að drekka. Hresstist hún þá öll við en það hafði liðið yfir hana skömmu áður. ALGJÖR DRAUMUR Útskriftarhópurinn ásamt leikstjóranum Rúnari Guðbrandssyni. Í þvílíku stuði í Heiðmörk FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N K AR LS - SO N 58-59 (42-43) Bio 11.8.2004 21:18 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.