Fréttablaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 12.08.2004, Blaðsíða 60
Uppáhaldssjónvarps- og útvarps- efni mitt þessa dagana eru veður- fréttir. Geri mér far um að hlusta á þær í útvarpinu kvölds og morgna. Horfi á þær í sjónvarp- inu og skoða þess á milli vef Veð- urstofunnar. Veðurblíðan er skýr- ingin auðvitað – það er svo óvænt gaman að fá ekta evrópska sum- arblíðu og þar að auki í marga daga. Ég leyfi mér auðvitað að velta mér upp úr þessu eins tíðkast hér á landi – nema hvað. Þór Jakobsson er í miklu uppá- haldi hjá mér sem veðurfrétta- maður. Hann horfir í augun á áhorfendum og þegar hann hvatti landsmenn til að njóta daganna í sólinni þá gat ég ekki annað en svarað honum stundarhátt. Veð- urfréttir Rásar eitt eru líka í sér- flokki – langar og ítarlegar. Alveg ómissandi þegar verið er á ferð um landið í bílnum og ekki hægt að skoða spána á netinu. Ólympíuleikarnir verða settir á morgun. Setningarathöfninni verður sjónvarpað að sjálfsögðu og margir klukkutímar lagðir undir það leiðindaefni. Einhverj- um gæti þótt þetta fordómafull afstaða en af fenginni reynslu þá eru setningarathafnir langdregn- ar og fúlt efni fyrir áhorfendur. Sömu sögu er ekki að segja um leikana sjálfa. Það er dásamlegt að sökkva sér í keppni í alls konar íþróttagreinum á fjögurra ára fresti. Best vöxnu karlmennirnir keppa í dýfingum, alveg bannað að missa af þeim, fimleikarnir eru skemmtilegastir og spretthlaupin mest spennandi. ■Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-14.30 HUMAR, TÚNFISKUR OG SMJÖRFISKUR Á GRILLIÐ [ SJÓNVARP ] 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Plötuskápurinn 11.03 Samfélagið í nær- mynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Útvarpsleikhús- ið, Konan sem hvarf 13.15 Sumarstef 14.03 Út- varpssagan, Hending 14.30 Bíótónar 15.03 Jacqueline du Pré 15.53 Dagbók 16.13 Lifandi blús 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Sum- artónleikar evrópskra útvarpsstöðva 21.15 Í leit að sjálfri sér 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsaga, Gangvirkið 23.10 Í nýjum heimi 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Spegill- inn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Ungmennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómas- son 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafnaþing 15.03 Hallgrím- ur Thorsteinson 16.03 Arnþrúður Karls- dóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson FFM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SJÓNVARPIÐ 23.30 Svar úr bíóheimum: The Last Supper (1995) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „“Thumbelina“ is art. „Catcher in the Rye“ is just mean-spirited garbage littered with the, oh, the „F“ word.“ (Svar neðar á síðunni) VH1 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 1984 Top 10 10.00 Christina Aguliera Fabulous Life Of 10.30 Christina Aguliera Greatest Hits 11.00 P Diddy Fabulous Life Of 11.30 Hip Hop Superstars Fabulous Life Of 12.00 The Jackson’s 12.30 Michael Jackson Fabulous Life Of 13.00 Michael Jackson Hits 13.30 Will & Harry Fabulous Life Of 14.00 Britney Spears Fabulous Life Of 14.30 Teen Idols Music Mix 15.00 Young Hot Pop Stars Fabulous Life Of 15.30 Spice Girls Greatest Hits 16.00 The Beckhams Fabulous Life Of 16.30 Solo Spice Hits 17.00 Brad and Jen Fabulous Life Of 17.30 Celebrity Cameos Music Mix 18.00 Friends Fabulous Life Of 18.30 Will & Harry Fabulous Life Of 19.00 Donald Trump Fabulous Life Of 19.30 Hugh Hefner Fabulous Life Of 20.00 Pamela Anderson Fabulous Life Of 20.30 Cameron Diaz Fabulous Life Of 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 How the West Was Won 21.30 The Wings of Eagles 23.15 These Wilder Years 0.45 Manhattan Melodrama 2.15 Travels with My Aunt ANIMAL PLANET 11.00 The Future is Wild 12.00 A Joey Called Jack 13.00 Vets in Practice 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Monkey Business 17.30 Monkey Business 18.00 Supernatural 18.30 Nightmares of Nature 19.00 The Future is Wild 20.00 Miami Animal Police 21.00 Animal Minds 22.00 Supernatural 22.30 Nightmares of Nature 23.00 The Future is Wild BBC PRIME 8.30 Escape to the Country 9.15 Cash in the Attic 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Wild and Dangerous 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 The Story Makers 13.35 Step Inside 13.45 Balamory 14.05 Rule the School 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Girls 15.45 Cash in the Attic 16.15 Escape to the Country 17.00 The Naked Chef 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Last of the Summer Wine 19.00 Death of the Iceman 19.50 Surviving the Iron Age 20.45 Michael Palin’s Hemingway Adventure 21.35 Last of the Summer Wine 22.05 Harry Enfield Presents DISCOVERY 13.00 Time Team 14.00 Scrapheap Chal- lenge 15.00 Fishing on the Edge 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30 Return to River Cottage 18.00 Marathon 19.00 For- ensic Detectives 20.00 FBI Files 21.00 FBI Files 22.00 Forensic Detectives 23.00 War Surgeons 0.00 Exodus from the East 1.00 Fishing on the Edge 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Rebuilding the Past MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 Dismis- sed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Base Chart 18.00 Newlyweds 18.30 Dismissed 19.00 Rich Girls 19.30 The Real World 20.00 Isle of MTV - Build Up Show 20.30 Viva La Bam 21.00 Super- ock 23.00 Just See MTV DR1 11.00 Indien på vej (2:3) 11.30 Nyheds- magasinet 12.00 Det første år af livet 12.50 SPOT: Alex Riel 13.20 Mønt- mestergården (3:4) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Det grønne guld i Toscana (2:2) 14.30 Erik den Rødes saga (3:3) 15.00 Hammerslag 5:10 15.30 Se det summer (6:8) 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30 Rabatten (15:35) 18.00 DR Dokumentar- Pigen der troede hun kunne flyve 19.00 TV-avisen med SportNyt 19.30 Drømmen om OL (1:2) 20.10 Prisvindere: S21 - De røde khmerers dræbermaskine 21.10 Ons- dagslotto 21.15 Taurus (3:3) 22.15 Dan- mark - Storhed og fald (3:3) 22.45 Godnat DR2 14.00 Ikke uden mit piano 15.00 Deadline 17:00 15.10 Quincy (5) 16.00 Haven i Hune (8:10) 16.30 Danmark i Den Kolde Krig 17.10 Pilot Guides: Thailand og Laos 18.00 Motormagasinet (2:8) 18.30 Coupling - kærestezonen (11) 19.00 En sund sjæl... (6:6) 19.30 Den sidste rejse (6:6) 20.00 Pagten 20.30 Deadline 21.00 ‘Allo ‘Allo! (23) 21.25 Veninder (6:6) 21.55 Musikprogrammet 1-48 22.40 Musik- programmet 1-48 23.35 Godnat NRK1 6.30 Sommermorgen 8.30 Jukeboks: Danseband 9.30 Jukeboks: Humor 10.30 Jukeboks: Sport 11.30 Jukeboks: Autofil 12.30 Jukeboks: Pop 13.25 Norske filmm- inner: Arven (kv - 1979) 14.55 Funky kopps (4:26) 15.20 Hjartepatruljen - In a Heartbeat (4:21) 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne- tv 16.40 Distriktsnyheter og Norge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Kjemper, småfolk og damer med skjegg 17.55 Palme ved reisens slutt 18.25 Cityfolk: Dublin 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent 20.05 Vikinglotto 20.15 Sil- ke og aske (4:4) 21.00 Kveldsnytt 21.15 Norge i dag 21.25 Sommeråpent 22.20 Sopranos (10:13) NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 16.00 Pilot Guides: California 16.50 Surfing i menyen 17.15 David Lett- erman-show 18.00 Siste nytt 18.10 Trav: V65 18.40 Forsytesagaen - The Forsyte Saga (11:13) 19.35 Niern: To kvinner - La ciociara (kv - 1961) 21.15 Novellefilm: Rom 703 21.45 David Letterman-show 22.30 Svisj metall 1.00 Svisj: Musikkvideo- er, chat og bilder fra seerne SVT1 4.00 Gomorron Sverige 10.00 Rapport 10.10 Återkomsten till det förflutna 12.25 Matiné: Godfrey ordnar allt 14.00 Rapport 14.05 Airport 14.45 Första klass 15.15 Drömmarnas tid 16.00 Industriminnen 16.30 Familjen på Daltongatan 16.50 Turilas & Jäärä 16.55 Rätt i rutan 17.15 Kanerva och Aliisa - bästa vänner 17.30 Rapport 18.00 Hjärnkontoret 18.30 Gröna rum 19.00 Flawless 20.50 Rapport 21.00 Karl för sin kilt 21.55 Vita huset SVT2 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Första klass 16.45 Cirkusdirektören 17.15 Lottodragningen 17.20 Regionala nyheter 17.30 Så Graham Norton 18.00 Vad hände med toalettanterna? 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Vägen till Olympia 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Alla talar svenska 21.00 Lotto, Vikinglotto och Joker 21.05 Serial Lover Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Stöð 2 7.00 70 mínútur 17.00 17 7 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 Ren & Stimpy 22.03 70 mínútur 23.10 Prófíll (e) 23.40 Sjáðu (e) 0.00 Meiri músík Popptíví 16.45 Heimsmeistaramótið í 9 Ball 2003 (e) 18.30 Mr. Sterling (e) 19.30 Nylon (e) 20.00 The Jamie Kennedy Ex- periment Jamie prófar drengjasöng- sveit fyrir nýjan raunveruleikaþátt og segir þeim síðan að þeir komist í sjón- varpið ef hann fær að vera með í hljómsveitinni. Jamie fer með hneyksl- anlega uppfinningu á ströndina. 20.30 The Drew Carey Show Vanessa frænka Mimi kemur í heim- sókn. Mimi hefur alltaf hatað hana en sleikir hana upp því hún er rík. 21.00 Út að grilla með Kára og Villa 21.30 Grounded for Life Foreldrar Claudiu koma í heimsókn og fara strax að gagnrýna Sean. 22.00 Hjartsláttur á ferð og flugi 22.45 Jay Leno 23.30 One Tree Hill (e) 0.15 NÁTTHRAFNAR 0.15 Yes, Dear 0.40 CSI: Miami - lokaþáttur 1.25 Philly 2.10 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós Omega 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (1:26) (Wild Thornberries) 18.25 Þrymskviða (5:5) Teikni- myndasyrpa eftir Árna Guðjónsson og Friðrik Rúnar Garðarsson. 18.30 Snjallar lausnir (11:26) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Átta einfaldar reglur (24:28) (8 Simple Rules for Dating My Teenage Daughter) Bandarísk gamanþáttaröð um miðaldra mann sem reynir að leggja dætrum sínum á unglingsaldri lífsreglurnar. 20.35 Umboðsmaðurinn (6:7) (Trevor’s World of Sport) Bresk gam- anþáttaröð um hann Trevor sem er umboðsmaður íþróttamanna og reynir að halda andlitinu þótt að- stæður hans séu erfiðar. Það eru brestir í hjónabandi hans, sonur hans er til vandræða og umbjóðend- ur hans eru einum of uppteknir af sjálfum sér. 21.10 Málsvörn (15:19) (Forsvar) Danskur myndaflokkur um lögmenn sem vinna saman á stofu í Kaup- mannahöfn og sérhæfa sig í því að verja sakborninga í erfiðum málum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Vogun vinnur (12:13) (Lucky) Bandarísk gamanþáttaröð um líf og fíkn fjárhættuspilara í Las Vegas. 22.45 Beðmál í borginni (20:20) (Sex and the City VI) Bandarísk gam- anþáttaröð um blaðakonuna Carrie og vinkonur hennar í New York. e. 23.30 Ólympíuleikarnir fyrr og nú (An Olympic Odyssey) Heimildar- mynd um sögu Ólympíuleikana og framkvæmdir Grikkja í kringum leik- ana sem fram fara í Aþenu nú í ágúst. 0.20 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.45 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Head Over Heels 8.00 Oscar Wilde’s An Ideal Husband 10.00 Commited 12.00 Where the Money Is 14.00 Head Over Heels 16.00 Oscar Wilde’s An Ideal Husband 18.00 Commited 20.00 Where the Money Is 22.00 The Truth About Charlie 0.00 Bad Day on the Block 2.00 Primary Suspect 4.00 The Truth About Charlie Bíórásin Sýn 17.35 Olíssport 18.05 David Letterman 18.50 Ryder Cup 2004 - Count- down (Ryder-bikarinn 2004) 19.20 Kraftasport (Hafnartröllið) 19.50 UEFA Cup Bein útsending frá fyrri leik FH og Dunfermline í forkeppninni. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 European PGA Tour 2003 (KLM Open) 0.05 UEFA Champions League (Grazer AK - Liverpool) 1.45 Næturrásin - erótík 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó The Crow. Bandarísk bíómynd. Bönnuð börnum 23.15 Korter Athöfnin nálgast Ólympíuleikarnir verða haldnir í Aþenu í Grikklandi nú í ágúst og því er það afturhvarf til fyrstu ólympíuleik- anna sem einmitt voru haldnir þar. Heimildarmyndin Ólympíuleikarnir fyrr og nú eða An Olympic Odyssey fjallar um sögu ólympíuleikanna. Einnig verður sýnt frá framkvæmdum Grikkja í kringum leikana. ERLENDAR STÖÐVAR 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 The Guardian (15:23) (e) 13.25 Jag (1:25) (e) 14.10 Hooligans (2:3) (Fótboltabull- ur) Ógnvekjandi þáttaröð um breskar fót- boltabullur sem svífast einskis. 15.10 Seinfeld (23:24) 15.35 Greg the Bunny (10:13) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Ávaxtakarfan 17.40 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (20:23) 20.00 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 20.45 Jag (1:24) (Jag) 21.35 N.Y.P.D. Blue (1:20) (New York löggur 8) Margverðlaunaður lögguþáttur sem gerist á strætum New York. Bönnuð börnum. 22.20 The Ring 2 (Vítahringur 2) Sjálfstætt framhald dularfullrar spennuhryllingsmyndar. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Another Stakeout (Aftur á vaktinni) Það er snúið verkefni að hafa eftirlit með grunuðum glæpa- mönnum. Bönnuð börnum. 1.40 True Blue (Löggi) Spennu- tryllir. Rem Macy er búinn að vera lengi í löggunni og hefur séð margt um dagana. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 Neighbours (e) 3.40 Ísland í bítið (e) 5.10 Fréttir og Ísland í dag (e) 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 44 12. ágúst 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR B. TÓMASDÓTTIR elskar veðurfréttir í sumarblíðunni. Sól og meiri sól ▼ STÖÐ 2 21.35 Hasar í Nýju Jórvík N.Y.P.D. Blue eða New York löggur er löggu- þáttur í hæsta gæðaflokki sem gerist á stræt- um stórborgarinnar. Aðalmaðurinn heitir Andy Sipowicz og hefur farið sigurför um heiminn sem góðlega löggan sem getur samt verið hörkutól. Hann er rannsóknarlögga af lífi og sál og líkar það vel að þurfa að vinna fyrir kaupinu sínu og vel það. Aðalhlutverkið leikur Dennis Franz en hann hefur hreppt flest verðlaun sem hægt er að fá fyrir sjónvarpsleik. Þetta er áttunda syrpan af New York löggum en ekkert lát virðist á vinsældum þeirra. ▼ ▼ Þór Jakobsson segir veðurfréttirnar í mik- illi einlægni og alvöru. Hljómsveitin Gar-bage var nálægt því að leggja upp laupana á meðan upptökur stóðu yfir á fjórðu plötu sveitar- innar. Að sögn söng- konunnar Shirley Manson var mikil dramatík í gangi á meðal liðsmanna en allt fór vel að lokum. Platan átti upphaflega að koma út í febrúar en ekki hefur verið ákveðið með endanlegan útgáfudag. Andre 3000, liðsmað-ur dúettsins Outkast, hefur verið kjörinn best klæddi maður heims af tímaritinu Esquire. Í næstu sætum á eftir voru Pharrell Williams úr hljómsveitinni N.E.R.D, Chris Martin söngvari Coldplay, og leikarinn Jude Law. Leikkonan Angelina Joliesegir aðauglýsingaplakötin fyrir myndina Tomb Raider 2 hafi valdið því að mynd- in fékk dræma að- sókn í kvikmynda- húsum. Hún segir að framleiðendur myndarinnar hafi vísvit- andi dregið úr kyn- þokka sín- um á p laka t inu með þess- um afleið- ingum. FRÉTTIR AF FÓLKI ▼ 60-61 (44-45) tv 11.8.2004 19:41 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.