Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 19
Fyrir haustið þá er gott að hreinsa vburtu allt illgresi og sýktar plöntur. Þannig kemurðu að garðinum eftir veturinn í betra standi. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Skipholt 35 Sími 588 1955 www.rekkjan.is NEVER TURN YOUR MATTRESS AGAIN Technology so advanced, it´s TURN-FREE Sumartilboð Amerískar lúxux heilsudýnur – Betra verð, betri gæði – Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is Opið mánudaga til föstudaga 9-17 Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Rósa María Sigtryggsdóttir ritari Félag Fasteignasala HAMRAVÍK - björt og falleg 4ja herberja íbúð með sérinngangi. Nýkomin í sölu ca 124 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í nýlegu fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Þrjú svefnherbergi og björt og góð stogfa með útgengi út á svalir í suður. Áhv. góð lán. Verð 16,7 millj. SÓLVALLAGATA - rúmgóð 3ja í risi. Frábært útsýni af stórum svölum. Góð 3ja herbergja íbúð í risi. Tvö herbergi og björt parketlögð stofa ásamt vinnuherb. Stórar svalir í austur með frábæru útsýni. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð. Fallegt hús á góðum stað í miðbænum. Verð 12,9 millj. VESTURBERG. Góð 85 fm íbúð á 2. hæð með vestursvölum Stórt eldhús og FANNAFOLD Parhús á einni hæð með bílskúrHEIMILI er öflug og f rsk f steignasala í eigu þriggja löggiltra fasteignasala sem allir starfa hjá fyrirtækinu og h fa áralanga reynslu af fasteignaviðskiptum. Við leggjum sérstaka áherslu á vönduð og traus vinnubrögð og úrvals þjónustu. Metnaður okkar er að allir viðskiptavinir finni heimili við sitt hæfi og verði sáttir og ánægðir með samskiptin við okkur. Gói er ánægður með að búa í Þingholtunum og þar eru mörg af hans uppáhaldshúsum. Draumahús Góa: Líður vel í húsinu sínu í Þingholtunum Uppáhaldshúsið húsið hans Guð- jóns Davíðs Karlssonar leiklistar- nema, betur þekktur sem Gói, er húsið sem hann býr í á Bergstaðar- strætinu. „Mér finnst húsið mjög notalegt og þar er bara svo gott að vera, úti er góður garður og alltaf sól. Foreldrar mínir búa í þessu húsi og bý ég í kjallaranum og þangað niður kemur alltaf ljóm- andi góður ilmur úr eldhúsinu. Ég nota þá tækifærið og fer upp að borða til þeirra og það finnst mér alveg yndislegt. Svo er dásamlegt að sitja úti í garðinum og hlusta á fuglasönginn og ég tala nú ekki um eins og veðrið er búið að vera und- anfarna daga,“ segir hann. Gói segist alltaf hafa búið á svæði 101 og líkað það vel. „Það má eiginlega segja að uppáhalds- húsin mín séu öll hérna í kring. Mér finnst Þingholtin frábær staður sem virkilega gott er á búa á. Maður finnur hvorki fyrir flug- né bílaumferð á svæðinu þó mað- ur sé bæði í nálægð við stórar um- ferðargötur og Reykjavíkurflug- völl. Hér er líka gróðursælt og hefur maður á tilfinningunni að maður búi í útlöndum innan um öll þessi háu tré. Það er auðvitað draumurinn að eignast hús á þess- um slóðum en þangað til ég klára skólann er gott að búa hjá mömmu og pabba,“ segir hann. Þessa dagana standa yfir sýn- ingar á söngleiknum Hárinu en í henni leikur Gói stórt hlutverk. „Þetta er það ótrúlegasta sem ég hef orðið vitni að, það er þvílík stemming á hverri einustu sýn- ingu. Fólk tekur undir og rýkur á fætur í lokin og fagnar þannig að maður er bara djúpt snortinn. All- ir virðast skemmta sér mjög vel og þar með er takmarkinu náð. Nú svo er ég nýbyrjaður aftur í skól- anum eftir sumarfrí og erum við að æfa fyrir sýningar á leikritinu Draumur á Jónsmessunótt eftir Shakespeare, sem á að frumsýna í byrjun október, „ segir hann. halldora@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.