Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 16.08.2004, Blaðsíða 21
4 16. ágúst 2004 MÁNUDAGUR VOGASEL - 2 ÍBÚÐIR OG VINNUAÐSTAÐA Vorum að fá í sölu mjög sérstakt einbÿlishús, sem hægt er að breyta í 2 samþykktar íbúðir auk vinnuað- stöðu, eða nota sem eitt stórt hús auk vinnu- aðstöðu. Húsið er hátt í 400 fm. Nánari upplÿsingar gefur Andres Pétur 898-8738 og 533-4030 - Auðveld kaup V. 40 m. 1038 VOGASEL - 2 ÍBÚÐIR OG VINNUAÐSTAÐA Vorum að fá í sölu mjög sérstakt einbÿlishús, sem hægt er að breyta í 2 samþykktar íbúðir auk vinnuað- stöðu, eða nota sem eitt stórt hús auk vinnu- aðstöðu. Húsið er hátt í 400 fm. Nánari upplÿsingar gefur Andres Pétur 898-8738 og 533-4030 - Auðveld kaup V. 40 m. 1038 (ATH MYND - BERUGATA 26) BORGARNES - BERU- GATA Virkilega skemmtileg 143 fm. efri sérhæð í Borgarnesi. (lítil íbúð á jarðhæð) Eignin skiptist í stóra L-laga stofu, með miklu útsÿni, parket á gólfi, ágætt eldhús, þvotthús innaf því, svefnherbergisgangur með 4 svefnherbergjum og fínt baðherbergi með sturtu og baðkari. Svalir meðfram hús- inu. Ath aðeins 35 mín. akstur frá höfuð- borginni. V. 12,9 m. Uppl. gefur Andres Pétur sölum. 2489 RÁNARGATA - SÉRHÆÐ 133 fm. efri sérhæð og ris ásamt góðum geymsluskúr/vinnuskúr í garði á þessum vinsæla stað. Skiptist í stofur, eldhús, salerni og svefnherbergi á hæð auk tveggja her- bergja og salernis í risi. V. 16,9 m. nánari uppl. gefur Andres Pétur sölum. eign.is 2525 ENGIHLÍÐ - SÉRHÆÐ Á TVEIMUR HÆÐUM Mjög skemmtileg 160 fm. íbúð á efri hæð í Hlíðun- um ásamt risi. Eignin bÿður upp á mikla mögurleika m.a. að hafa tvær íbúðir. nánari uppl. gefa Guðmundur 821-1113 og Andres 898-8738 og á skrifstofu 533-4030 V. 20,5 m. 2386 MARÍUBAKKI Í einkasölu, 4ra her- bergja endaíbúð á 3. hæð í fjölbÿlishúsi. 3 svefnherbergi, stofa með útgang á suður svalir, baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Eldhús með eldri innréttingu, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Hús verður málað í sumar á kostnað seljenda. Áhv. 4,6m. V. 13,5 m. 2461 ENGJASEL - GLÆSILEG ÍBÚÐ Stórglæsileg mikið endurnÿjuð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. 3 svefnherbergi með skápum í tveim, parket. Glæsileg nÿ kirsuberjainnrétt- ing í eldhúsi, nátturusteinn á gólfi. Nÿtt olíu- borið parket á gólfum. Þvottaherbergi í íbúð. Suður svalir. Áhv. 8 m.V. 14,8 m. 2420 HRAUNBÆR - M/AUKA- HERB. Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð með aukaherbergi í kjallara. Nÿleg inn- rétting í eldhúsi. 2 svefnherbergi með park- eti, og aukaherbergi í kj. m/ aðgang að snyrtingu. Góð stofa. Hú nÿlega tekið í gegn að utan. V. 12,4 m. 2497 KLUKKURIMI - 3JA- LAUS Mjög góð 89 fm 3ja herbergja íbúð á annar- ri hæð í fjölbÿli. snyrtileg íbúð með 2 svefn- herbergjum, stofu með útgengi á suðursval- ir. ÍNánari uppl. gefur Andres Pétur sölum. eign.is 898-8738 og 533-4030 V. 12,9 m. 2482 LAUGAVEGUR - BAKHÚS Mjög skemmtileg 71,5 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í bakhúsi við Laugaveginn. Park- et á herbergjum flísar á baði. Þvottahús í íbúð. Áhv. um 3,8 millj. hagstætt lán. Íbúðin er ósamþykkt. Ÿmis skipti möguleg. Áhv. 3,8 m. V. 7,5 m. 2436 HÓLAR - RÓLEGUR STAÐUR Snyrtileg og mjög falleg 3ja herbergja enda- íbúð á 3. hæð í litlu fjölbÿli. Góð innrétting í eldhúsi. Stofa með útgang á suður svalir. Baðherbergi með kari, flísar í hólf og gólf. 2 góð svefnherbergi. Hús í mjög góðu standi Áhv. 6,2 m. V. 11,5 m. 2408 ÞINGHOLTSSTRÆTI - LAUS STRAX Nÿ um 62 fm studioíbúð ( hægt að gera herbergi ) ásamt 8 fm geymslu. Góð innrétting í eldhúsi, baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Íbúðin skilast fullfrá- gengin án gólfefna. Nánari uppl. gefur Andres Pétur eða Ellert 533-4030 V. 12,9 m. 2003 NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Vorum að fá í sölu 2ja herbergja 40 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbÿlishúsi. Stofa og eldhús í sama rÿmi, útgengi á suður svalir. Lítið svefnherbergi. Hús allt nÿtekið í gegn. Sam- eign í góðu standi. Áhv. 5 m. Húsb. og viðbl. V. 7,9 m. 2491 RÁNARGATA - 2JA Vorum að fá í einkasölu 53 fm. tveggjaherbergj íbúð sem skiptist í svefnherb. stofu, salerni og lítið eld- hús. Verð 8,9 m. uppl. gefur Andres Pétur sölum. eign.is 2524 RAUÐARÁRSTÍGUR, EIN- STAKLINGSÍBÚÐ Um er að ræða tvö herbergi og klósett, annað með eld- húsinnréttingu og hitt notað sem svefnher- bergi og stofa V. 3,8 m áhv. 3,1 m. Uppl. gefur Andres Pétur á eign.is 2523 ÁSVALLAGATA - ÚTLEIGA Höfum fengið í sölumeðferð í vesturbænum tvö nÿ standsett herbergi með öllum hús- búnaði, eldhús aðstöðu í báðum. Sameigin- legt baðherb. Leigutekjur samtals krónur 80 þús. á mánuði. Áhv. 3,2 m. Uppl. gefa Andres og Guðmundur 2449 LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu 57 fm íbúð ofarlega við Laugaveg. Nÿleg inn- rétting í eldhúsi. Baðherbergi með sturtu. Góð lofthæð í stofu. Parket á gólfum íbúðar. Áhv. 5,4 m. Frjálsi. V. 8,5 m. 2202 SELJAVEGUR - LAUS STRAX Vorum að fá snotra 36 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð á þessum góða stað. Eldhús með hvítri innréttingu. Nÿlegt parket á gólfum íbúðar. Áhv. 2,8 m. V. 5,4 m. 2220 HESTHÚS - HEIMSENDI 4-15 hesta hús á besta stað við Heimsenda, neðsta húsið með rampi undir öllu húsinu. Húsið er glæsilegt með nÿlegum innrétting- um og plasti frá Ragnari Valssyni ehf. Góð panelklædd kaffistofa. Panelklætt salerni. Góð hnakkageymsla, spónageymsla og hlaða. Geymsla undir hluta af húsinu. 2428 HESTHÚS - KÓPAVOGUR Glæsilegt 23 hesta hús með nÿjum innrétt- ingum, húsið er með 2ja hesta stíum og 2 x 3ja hesta stíum. Hiti í gólfi, allar lagnir nÿjar, veggir panelklæddir að mestu. Mikil og góð vinnuaðstaða. 4 nÿjar álhurðir sem opnast upp (bílskúrshurðir), húsið er vélmokað. Kaffistof með innréttingu / salerni flísalagt í hólf og gólf með sturtuaðstöðu. Glæsilegt hús sem hefur verið endurnÿjað frá grunni. 2466 HESTHÚS/HAFNARFJÖRÐ- UR. Höfum fengið í einkasölu mjög gott 14 hesta hús í Hlíðarþúfum við Kaldársels- veg, hnakkageymsla, hlaða, góð 27 fm kaffi- stofa, gott gerði,skemmtilegar reiðleiðir. verð tilboð 1603 HESTHÚS - VÍÐIDALUR Vorum að fá 8 hesta hús í Víðidalnum. Húsið er mjög snyrtilegt með góðum innréttingum, 2 hestar í stíu, sem eru með drenmottum. Kaffistofa, salerni hnakkaaðstaða og hlaða. Verð 4,6 m 2458 FAXABÓL - VÍÐIDALUR Faxaból 1 hús nr. 2. Ein stía fyrir 2 hesta í 20 hesta húsi á þessum vinsæla stað. Húsið er með kaffistofu, hlöðu og góðum skápum í hnakkageymslu. Verð 800.000. 2337 SÓLTÚN - GISTIHEIMILI Um er að ræða Gistiheimili í fullum rekstri sem er með 5 stúdíóíbúðum og 9 leiguherbergjum auk bílageymslu fyrir húsið. Allar íbúðirnar eru með dyrasíma og eru innréttaðar með eldhúskróki með lítilli eldhúsinnréttingu og baðherbergi með sturtu og innréttingu, og lagt er fyrir síma, tölvutengingu og sjónvarpi. Íbúðirnar eru án húsgagna. Hafið samband við Guðmund sölumann. 2141 ÁLFHEIMAR VERSLUNAR- HÚSNÆÐI.+ Höfum fengið í einka- sölu verslunarhúsnæði sem er með 7 ára leigusamning leigutekjur krónur 672,000 á ári allar nánari upplÿsingar hjá Guðmundi sölumanni. V. 5 Millj. 2448 EYJARSLÓÐ. Höfum fengið í sölu- meðferð í Eyjarslóð efrihæð samtals 391,9 fm. Eignin er fokheld að innan, miklir mögu- leikar fyrir réttan aðila, allar nánari upplÿsingar hjá Guðmundi sölumanni. V. m. 20,3 2426 SPORTBAR - TÆKIFÆRI FYRIR ATHAFNAFÓLK Til sölu eða leigu miðsvæðis í Reykjavík einstakt húsnæði sem búið er að innrétta að mestu sem sportbar. Gott tækifæri fyrir duglegt at- hafnafólk. Tveir barir, fullbúin salerni, dans- gólf og fl. Auðvelt að setja upp eldhús. Heildarstærð um 500 fm.+Góð bílastæði í nágrenninu.+Allar nánari upplÿsingar veitir Andres Pétur á skrifstofu eign.is.++ 1592 ÓÐINSGATA - ATHAFNA- MENN Um er að ræða verslunarhús- næði á jarðhæð um 65 fm. auðvelt að gera íbúð. áhv. 6 m. Allar nánari upplÿsingar- gefur Andres Pétur a skrifstofu eign.is 533-4030 V. 8,5 m. 2101 BLÓMABÚÐ Höfum fengið í einka- sölu, rótgróna blómabúð í eigin húsnæði á góðum stað á póstnúmerasvæði 104. Allar nánari upplÿsingar um rekstur fæst á fast- eignasölu hjá Guðmundi sölumanni. Hús + rekstur 7 m. 2447 Ú Ó HESTHÚSj g g , eign.is - Ármúli 20 - sími 533 4030 - fax 533 4031 www.eign.is - eign@eign.is Sigurður Guðmundsson lögg.fast.sali Ný heilsársbyggð á bökkum Sogsins Grímsnes-og Grafningshreppur auglýsir til sölu eignar- lóðir til heilsársbúsetu. Lóðirnar eru í nýju hverfi sem kallast Ásborgir og eru á kjarri vöxnu hrauni á bökkum Sogsins. Um er að ræða 36 lóðir, 3.600 ñ 6.600 fermetrar hver á sérlega falleg- um stað í um það bil 70 km. fjarlægð frá Reykjavík. Í Grímsnes-og Grafningshreppi er háhraða interneteng- ing, grunnskóli og leikskóli og Ljósafosslaug er í ná- grenni við hið nýja hverfi. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 898-2668, netfang gogg@gogg.is Giljaland: Endaraðhús á besta stað í Fossvoginum Til sölu hjá Fasteignasölunni 101 Reykjavík er mjög fallegt 188 fermetra endaraðhús á besta stað í Fossvoginum með 23 fermetra bílskúr. Húsið er pallabyggt og skiptist í fjóra palla. Á palli eitt er komið inn í for- stofu með flísum á gólfi. Þaðan er hægt að ganga inn á gesta- snyrtingu sem er með flísum á veggjum og dúk á gólfi. Hol er með innbyggðum skáp og park- etti á gólfi. Eldhús er með snyrti- legri innréttingu, góðum borð- krók, innfelldri lýsingu í lofti og parketti á gólfi. Hægt er að loka eldhúsi frá borðstofu og holi með rennihurðum. Á palli tvö er rúmgóð og björt stofa og borðstofa með innfelldri lýsingu í lofti, teppi á gólfi og út- gangi út á stórar flísalagðar suð- ursvalir með glæsilegu útsýni. Á palli þrjú er gangur með teppi á gólfi, stórt herbergi og rúmgott hjónaherbergi með skáp- um á heilum vegg, korkflísum á gólfi, útgangi út á hellulagða ver- önd og þaðan út í fallegan garð. Þar er einnig stórt baðherbergi með baðkari, stórum sturtuklefa, innréttingu við vask, flísum á gólfi og lítilli geymslu með hillum. Á palli fjögur er gangur með teppi á gólfum, tvær geymslur með hillum, herbergi með teppi á gólfi, stór geymsla með hillum og rúmgott þvottahús með flísum á gólfi og hurð út frá þvottahúsi. Garðurinn er í góðri rækt á tveim- ur pöllum og er hellulögð verönd næst húsi. Þetta er falleg eign með stór- glæsilegu útsýni. Ásett verð er 28,5 milljónir. ■ Til sölu hjá Fasteignasölunni 101 Reykjavík er mjög fallegt 188 fermetra endaraðhús í Fossvoginum með 23 fermetra bílskúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.