Fréttablaðið - 20.08.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 20.08.2004, Blaðsíða 59
51FÖSTUDAGUR 20. ágúst 2004 BESTA SKEMMTUNIN Yfir 40 þúsund gestir Þetta var ekki hennar heimur..en dansinn sameinaði þau! Sjóðheit og seiðandi skemmtun! SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 10.30 B.i. 14 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6, 8 og 10.30 M/ENSKU TALI Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Tvær vikur á toppnum SÝND kl. 5.30 og 8 B.I. 12 Sjáið frábæra gaman- mynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! SHREK 2 kl..3 M/ÍSL. TALISÝND kl. 3, 5.45 og 7.30 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 5.50, 8 og 10.20 B.I. 14SÝND kl. 3, 5.50, 8, 9.05, 10.20 og 11.30 SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.comOfurskutlan Halle Berry er mætt klórandi og hvæsandi sem Catwoman sem berst við skúrkinn Laurel sem leikin er af Sharon Stone. kl. 4 M/ÍSL.TALI MIÐAV. 500 kr. SÝND kl. 8 og 10 B.I. 16 ára HHH - S.K. Skonrokk HHH - kvikmyndir.com "...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri." HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHH - S.K. Skonrokk SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 Toppmyndin á Íslandi SÝND kl. 6, 8 og 10UMTALAÐASTA MYND ÁRSINS VANN GULLPÁLMANN Í CANNES FINNST ÞÉR ÞÚ STUNDUM VERA UMKRINGDUR UPPVAKNINGUM? ÓVISSUSÝNING! kl.10 Miðasalan opnar klukkan 17 ! í kvöld kl. 22:00 ÓVISSUSÝNING Leikstjórinn Eli Roth, sem gerði góða hluti með fyrstu mynd sinni, Cabin Fever, hefur tekið að sér að stýra myndinni Bad Seeds. Um endurgerð er að ræða frá árinu 1956 sem fjallar um litla, sæta stúlku sem jafnframt er kaldrifj- aður morðingi. „Upphaflega myndin var sál- fræðitryllir en við ætlum að fjöl- ga líkunum sem hrannast upp,“ sagði Roth. „Þetta verður hroll- vekjandi, blóðug og skemmtileg mynd. Við ætlum að búa til nýtt hryllingsmyndagoð, eitthvað í lík- ingu við Freddy, Jason og Chucky.“ Roth hefur mörg verkefni á sinni könnu um þessar mundir. Hann er að vinna að myndunum The Box sem er byggð á skáldsögu eftir Richard Matheson og hryll- ingsmyndinni Scavenger Hunt sem er gerð eftir eigin handriti. ■ Endurgerð frá Eli Roth CABIN FEVER Eli Roth við tökur á hryllingsmyndinni Cabin Fever sem fékk góðar viðtökur gagnrýnenda. Hann er með mörg verkefni á sinni könnu um þessar mundir. ■ KVIKMYNDIR Frank Black, forsprakki Pixies, seg- ir að aðdáendur sveitarinnar gætu þurft að bíða lengur eftir nýrri plötu en búist hefur verið við. Nýlega bárust fregnir af því að Pixies ætlaði að gefa út sína fyrstu plötu í þrettán ár á næsta ári en Black er ekki viss um að af því verði. Hann virðist alla vega ekki hafa áhuga á að gefa plötuna út á vegum plötufyrirtækis. „Hver þarf á plötufyrirtækjum að halda,“ sagði Black. „Þar er enginn peningur. Mesti peningurinn er hjá aðdáend- unum sjálfum. Við viljum ná sam- bandi við þá. Þegar uppi er staðið þurfa plötufyrirtæki skjólstæðinga og núna þurfa þau meira á lista- mönnum að halda en við á þeim.“ Black segist ekkert hafa verið í sambandi við útgefendur vegna þess að Pixies hafi ekkert til að selja þeim.“Þegar og ef við eigum eitthvert efni munum við fara var- lega í sakirnar,“ sagði hann. Pixies sendi á dögunum frá sér nýtt lag sem kallast Bam Thwok. Hægt er að sækja það á síðu Apple, iTunes. ■ Engin Pixies-plata PIXIES Pixies í Kaplakrika. Svo virðist sem aðdá- endur sveitarinnar þurfi að bíða í einhvern tíma til viðbótar eftir nýrri plötu. M YN D /S TE FÁ N JACK WHITE White Stripes að hætta? Dúettinn The White Stripes er að leggja upp laupana að sögn frænda Jack White, meðlims sveitarinnar. Hann segir að Jack ætli að einbeita sér að sólóferli sínum. „Jack hefur ekki talað við mig um þetta en almannarómur í Detroit [heimaborg sveitarinnar] segir að White Stripes sé að hætta,“ sagði hann. Jack White var einn þegar hann kom fram í myndinni Cold Mountain og þegar hann tók upp nýjustu plötu kántrísöngkonunnar Lorettu Lynn. ■ ■ TÓNLIST■ TÓNLIST Rokkarinn Marilyn Manson ætlar að gefa út nýja safnplötu 28. sept- ember sem ber heitið Lest We Forget. Þar verður meðal annars að finna útgáfu hans á laginu Per- sonal Jesus með Depeche Mode. Tvö önnur tökulög verða á plöt- unni; Tainted Love eftir Soft Cell og Sweet Dreams með Euryt- hmics. Einnig verða þar þekktir slagarar eftir Manson á borð við The Dope Show og The Beautiful People. DVD-mynddiskur í takmörk- uðu upplagi fylgir plötunni þar sem tuttugu tónlistarmyndbönd verður að finna. Manson er um þessar mundir upptekinn við vinnslu á sinni nýjustu breiðskífu sem mun fylgja eftir The Golden Age of Grotesque sem náði mikl- um vinsældum á síðasta ári. ■ ■ TÓNLIST MARILYN MANSON Manson ætlar að gefa út safnplötu 28. sept- ember. Þar verða þekktir slagarar á borð við The Dope Show og The Beautiful People. Safnplata með Manson 58-59 (50-51) Bioaugl 19.8.2004 18:37 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.