Fréttablaðið - 22.08.2004, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 22.08.2004, Blaðsíða 29
5 FASTEIGNIR Fimmleikar, innrtitun Innritun í fimleika hjá Gerplu verður mánudaginn 23. og þriðjudaginn 24. ágúst frá kl.14.00 - 19.00 í Gerpluhúsinu, Skemmuvegi 6, Kópavogi. Almennir fimleikar, áhaldafimleikar og hópfimleikar fyrir börn og unglinga. Afhending stundaskrár fer fram dagana 28. og 29. ágúst milli kl.10:00 - 14:00 báða dagana (börn 9 ára og yngri mæta þann 28. ágúst og 10 ára og eldri mæta þann 29. ágúst). Ganga verður frá greiðslu æfingargjalda við afhendingu stundaskrár. Staðgreiðsla, Visa, Euro. Æfingar hefjast miðvikudaginn 1. september samkvæmt stundaskrá. Fimleikar - fögur íþrótt. Haustönn Kvennakórs Reykjavíkur 2004 Æfingar á haustönn hefjast miðvikudaginn 1 sept. 2004 í Sjómannaskólanum við Háteigsveg (Hátíðarsal). ATH. Æfingatími er breyttur, á mánudögum eru æfingar kl. 18.30 til 20.30 en á miðvikudögum eru æfingar kl. 20.oo til 22.oo Verkefni haustannar verða kirkjuleg verk m.a.. Missa Brevis eftir Mozart Getum bætt við nokkrum röddum. Raddpróf fara fram 23 til 26 ágúst n.k. Áhugasamir hafi samband í síma 896-6468. Eftir kl. 16.00 Senjorítur Kvennakórs Reykjavíkur Senjorítur er kór kvenna 60 ára og eldri, sem æfir einu sinni í viku. Hauststarf Senjorítanna hefst mánudaginn 6. september 2004 kl 16.00 í Sjómannaskólanum við Háteigsveg (Hátíðarsal). Nánari upplýsingar í síma 896-6468 Eftir kl. 16.00 Kórskóli Kvennakórs Reykjavíkur Kvennakór Reykjavíkur starfrækir kórskóla fyrir konur sem hafa litla sem enga reynslu af söng. Kennd eru undirstöðuatriði söngs og nótnalesturs. Kennt er á miðvikudögum kl 18.00 til 19.30. Kennsla hefst miðvikudaginn 8. september 2004 í Sjómannaskólanum við Háteigsveg (Hátíðarsal) Innritun er í síma 896-6468 Eftir kl. 16.oo Kórstjóri og kennari er Sigrún Þorgeirsdóttir Ögrandi verkefni Viltu vera með? Hjálparsími RauÐa krossins Rau›i kross Íslands leitar a› sjálfbo›ali›um til a› taka flátt í marg- víslegu fljónustuhlutverki Hjálparsíma Rau›a krossins – 1717 Vi› flurfum: • sjálfbo›ali›a 23 ára og eldri • sem eru tilbúnir a› takast á vi› mannleg samskipti • sem geta hlusta› og sett sig í spor annarra • sem vilja takast á vi› krefjandi verkefni Vi› bjó›um: • fræ›slu og fljálfun um hvernig á a› glíma vi› erfi› vandamál • fræ›slu og fljálfun um hvernig á a› rá›leggja börnum og einmana fólki • fræ›slu og fljálfun um hvernig á a› veita sálrænan stu›ning • fræ›slu um samfélagsleg úrræ›i • flátttöku í starfi fjölmennustu mannú›arhreyfingar heims • d‡rmæta reynslu sem kemur a› gó›um notum í starfi og leik Kynningarfundur verður haldinn að Laugarvegi 120, 4. hæð, Reykjavík, fimmtudaginn 26. ágúst kl. 17:17. Nánari uppl‡singar veitir Elfa Dögg S. Leifsdóttir í síma 545 0412 e›a í gegnum tölvupóst, elfal@redcross.is. Veffang: www.redcross.is. Reykjavíkurdeild Rauði kross Íslands Frá Fimleikadeild Gróttu. Innritun í alla flokka fyrir veturinn 2004 - 2005, fer fram dagana 23. -25. ágúst á milli kl. 16 -18. Innritun fer fram í íþróttahúsi Gróttu v/Suðurströnd eða í síma 561-1133 og 561-2504. Stjórn fimleikadeild Gróttu. KVENNAKÓR GARÐABÆJAR er að hefja sitt fimmta starfsár og getur bætt við sig nokkrum áhugasömum konum. Spennandi starfsár framundan. Metnaður og sönggleði í fyrirrúmi. Söngkunnátta æskileg en ekki skilyrði. Konur af Stór-Reykjavíkursvæðinu velkomnar. Fyrsta æfing mánudaginn 30. ágúst í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, Garðabæ. Kórstjóri er Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran- söngkona. Upplýsingar í síma 864 2722. 26-27 (04-05) Allt 21.8.2004 17:47 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.