Fréttablaðið - 22.08.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 22.08.2004, Blaðsíða 36
Með langtímasamband við seljendur og kaupendur í huga www.remax.is Sölufulltrúi : Stefán Páll Jónsson, 821-7337, stefanp@remax.is GAUKSHÓLAR - 111 REYKJAVÍK 9,9 millj.REMAX MJÓDD Stærð eignar: 53,9 fm Fjöldi herb.: 2 Byggingarár: 1973 Brunab.mat: 6,9 millj. Fallega 53,9 fermetra íbúð á 5. hæð með frábæru útsýni. Forstofa með skáp, ágætis innrétting í Eldhúsi og borðkrók- ur, rúmgóð stofa með svölum, frábært útsýni að Esjunni og yfir borgina. Hjóna- herbergi með góðum skápum. Baðher- bergi nýstandsett með fallegri innrétt- ingu. Parket og flísar á gólfum. Gyða Gerðarsdóttir, S. 695-1095 / 520-9504, gyda@remax.is 4RA HERB. 111 RVK 11,7 millj.REMAX KÓPAVOGI Heimilisfang: Gyðufell Stærð eignar: 84 fm Fjöldi herb.: 4 Bílskúr: 0 Byggingarár: 1973 Brunab.mat: 10 millj. Verð: 10 millj. Góð 3ja - 4ra herb. íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Þrjú góð svefnherbergi, og endurnýjað eldhús. Yfirbyggðar suður- svalir. Stutt í alla þjónustu. ATH ÍBÚÐIN ER LAUS FLJÓT- LEGA. Pálmi Þór, 895-5643, palmi@remax.is 3JA HERB 230 R.NES 9,5 millj.REMAX BÚI Heimilisfang: Lyngholt Stærð eignar: 84 fm Fjöldi herb.: 3 Byggingarár: 1958 Brunab.mat: 10 millj Mjög björt og skemmtileg 3ja herb.íbúð á 3ju hæð.Nýlega uppgerð,parket á öllum her- bergjum nema baði sem er flísalgt í hólf og gólf.Eldhús og stofa eru eitt rými/eldavél með blástursofni og eikar innréttingu.Góðir skápar eru í báðum herbergjum. Ásdís Ósk, 863-0402, asdis@remax.is PARHÚS - ÞYKKVABÆR 10,5millj.REMAX MJÓDD Heimilisfang: Þykkvabær Stærð eignar: 304 fm Fjöldi herb.: 6 Byggingarár: 1947 Brunab.mat: 28,7 millj. Bílskúr: Já Parhús í Þykkvabænum á tveimur hæðum, með vinnu- skemmu, stórum bílskúr og tveimur 5ha. eignarlóðum. Húsið er 160,3 fm, skemman er 81 fm og bílskúrinn er 63 fm. Guðrún Antonsdóttir gudrun@remax.is gsm: 69-REMAX / 697-3629 3JA HERB. - 105 RVK 10,9 millj.REMAX STJARNAN Heimilisfang: Miklabraut Stærð eignar: 72 fm Fjöldi herb.: 3 Byggingarár: 1951 Brunab.mat: 8,7 millj. Falleg og mikið endurnýjuð íbúð með sér inngangi. Plast- parket á gólfum. Rúmgóð stofa. Stórt svefnherb. með miklu skápaplássi, barna- herb. snúa frá Miklubraut. Baðherb. með baðkari og nýjum dúk á gólfi. Rúmgott eldhús, borðkrókur. Geymsla Ásdís Ósk, 863-0402, asdis@remax.is 4RA HERB. - 111 RVK 11,9 millj.REMAX MJÓDD Heimilisfang: Asparfell Stærð eignar: 97,3 fm Fjöldi herb.: 4 Byggingarár: 1974 Brunab.mat: 11,7 millj. 4ra herbergja íbúð á 6. hæð. Flísalagt hol með innbyggð- um fataskápum. 3 svefnher- bergi, flísalagt baðherbergi með baðkari. Eldhús er opið, borðkrókur við hlið eldhúss. Stofa er parketlögð og út- gengt á svalir með frábæru útsýni. Hrafnhildur Haraldsdóttir s:869-8150 / hrafnhildur@remax.is 11,9 millj. REMAX BÚI Stærð eignar: 76,6 fm Fjöldi herb: 4 Bílskúr: nei Byggingarár: 2004 Í kjarrivöxnu landi Birkiáss í Svínadal er verið að byggja stórglæsileg heilsárs hús á forsteypt- um einingum. Húsin eru svokölluð T-hús, alls 76,6 fm. byggð úr furu og klædd með kúptri vatnsklæðningu að utan. Í gluggum er tvöfalt einangrunargler og húsin eru einangruð með með 5î steinull. Hurð er úr baðherbergi út á sól- pall þar sem gert er ráð fyrir heitum potti. Að innan eru veggir og loft klædd með panel og millihurðar eru úr furu. Á gólfum í herbergjum og stofu er plastparket en flísar á baðherbergi, eldhúsi og forstofu. Í eldhúsi er hvít innrétting með öllum tækjum og rúmgóður borðkrókur. Á baðherbergi er sturta. Í herbergjum er svefn- pláss fyrir 8 manns.Heitt vatn er á svæðinu og hitaveita í öllum húsum. Á veturnar eru vegir á svæðinu mokaðir og öll þjónusta virk svo að vertardvöl í húsunum er bæði þægileg og örugg. Landinð hallar á móti suðri og er það að mest- um hluta kjarri vaxið, þarna er mikil skjólsæld og náttúrufegurð mikil. Lóðirnar eru um 450 fm, og skilast þær í eins náttúrulegu ástandi og hægt er. BIRKIÁS Í SVÍNADAL. PARADÍS ALLT ÁRIÐ UM KRING Áslaug Baldursdóttir, S:822-9519, netfang:aslaug@remax.is GLÆNÝTT SUMARHÚS 10,2 millj.REMAX KÓPAVOGUR Heimilisfang: Grímsnes Stærð eignar: 57,8 fm Fjöldi herb.: 3 Bílskúr: Nei Byggingarár: 2003 Brunab.mat: 11 millj. Fallegur og nýbyggður sumar- bústaður ásamt 1 hektara af lóð á þessum eftirsótta stað í Svínavatnslandi, Grímsnesi. Bústaðurinn er með 70 fm. verönd sem verður girt hring- inn. Vandaðar beikiinnrétting- ar, tengi f.þvottavél inn á bað- herb. Toppbústaður! REMAX 06-7 21.8.2004 16:10 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.