Fréttablaðið - 22.08.2004, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 22.08.2004, Blaðsíða 54
34 22. ágúst 2004 SUNNUDAGUR ÓLYMPÍULEIKAR Lífið á aðalólympíu- svæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. Aðalólympíusvæðið er einstak- lega glæsilegt en þar er að finna sjálfan Ólympíuleikvanginn, tenn- ishöll og þrjá minni velli, fimleika- höll, dýfinga- og sundknattleiks- höll, hjólreiðahöll og aðalsund- laugina. Svæðið er gríðarstórt, veitingatjöld eru á hverju strái og tvö risastór listaverk setja sér- staklega fagran svip á svæðið. Annað þeirra er nokkurs konar skjólveggur fyrir sólinni en hann er hvítur og tæpur kílómetri á lengd. Hann er rúmir 100 metrar á hæð og gengur í bylgjulaga hreyf- ingum þegar kveikt er á honum. Ótrúlegt mannvirki. Hitt er risa- stór hvít bogagöng og mitt á milli þessara mannvirkja eru stórar tjarnir og fagrir gosbrunnar. Sann- kallað ævintýraland. Þá er ótalið McDonald’s veitingastaður, minja- gripaverslanir og flest annað sem fylgir slíku batteríi sem Ólympíu- leikarnir eru. Svo má ekki gleyma því að hinn geysivinsæli þáttur Today Show með Katie Couric og Matt Lauer er sendur út á svæðinu og geta gestir fylgst með útsend- ingu. Stjörnurnar gefa sér síðan tíma á hverjum degi til þess að tala við fólkið sem fylgist með um leið og þær gefa eiginhandaráritanir í gríð og erg. Þarna á þessu fagra svæði spóka þúsundir manna frá öllum heimshornum sig á hverjum degi í sátt og samlyndi. Lífið á leikunum Ólympíuleikarnir í Aþenu snúast ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. BEINT TIL BANDARÍKJANNA Gestir í Ólympíugarðinum geta fylgst með beinni útsendingu á Morgunþætti NBC-stöðvarinnar sem er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur Bandaríkjanna. Hann er sendur beint frá Aþenu. Hér til hægri er verið að gera frjáls- íþróttavöllinn kláran í slaginn og hér eru starfsmenn að mála Ólympíuhringina á hlaupa- brautina. Frjálsar Íþróttir hafa nú tekið við af sundinu. SEGIÐ SÍÍÍÍSS Ferðamenn hafa fjölmennt til Aþenu og þá er hvert tækifæri notað til þess að festa stundina á filmu. Hér sést ein brosandi fjölskylda. LISTAVERK EÐA SKJÓL FYRIR SÓLINNI 100 metra hár og kílómetri á lengd, þetta sérstaka listaverk veitir gott skjól fyrir sólinni. VELKOMIN TIL GRIKKLANDS Grikkir taka á móti Ólympíuleikunum með brosi á vör og flagga fána sínum við hvert tækifæri eins og þessir krakkar inni í bogagöngunum. Til vinstri má sjá að framboðið á aðstoðarfólki á leikunum er nægjanlegt. RISAVEGGUR Annað tveggja stórra lista- verka sem setja sinn svip á Aþenuborg. Það er risastór veggur sem er meira en 100 metra hár og kílómetri á lengd. Fr ét ta bl að ið /T ei tu r 54-55 (34-35) sport sun 21.8.2004 20:37 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.