Fréttablaðið - 25.08.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 25.08.2004, Blaðsíða 31
7 ATVINNA/TILKYNNINGAR M eðalverkefna: •Rým ing eigna •Verðm ateigna ísam ráðivið fasteignasala •Reglubundið eftirlitm eð íbúðum ,sem og m atá viðhaldi og viðgerðum •Sam ningagerð s.s.við viðhaldsm enn og fasteignasölur •Sam skiptivið sveitastjórnirvegna íbúða •Ým ism atsvinna og áæ tlanagerð s.s.vegna viðgerða eða niðurrifshúsa •Um sjón m eð tilboðs-og söluferlifullnustueigna M enntunar-og hæ fniskröfur: •Iðn-og/eða tæ knim enntun á sviðihúsbygginga •Reynsla afskrifstofustörfum og tölvuvinnu •Nákvæ m niog öguð vinnubrögð •Sjálfstæ ðiog sam starfshæ fni Um sjónarm aður fullnustueigna Íbúðalánasjóðuróskareftirað ráða um sjónarm ann fullnustueigna.Viðkom andieræ tlað að hafaheildarum sjón m eð íbúðum sem íbúðalánasjóðurleysirtilsín íkjölfar nauðungarsölu.Um erað ræ ða íbúðirum alltland. Um sjónarm aðurheyrirundirsviðsstjóra rekstrarsviðs og m un hafa aðseturíhöfuðstöðvum Íbúðalánasjóðs í Reykjavík.Æ skilegterað viðkom andigetihafið störfsem fyrst. Starfskjöreru ísam ræ m ivið kjarasam ning ríkisins við viðkom andistéttarfélag.Öllum um sóknum verðursvarað þegarákvörðun um ráðningu hefurverið tekin. Umsjón með starfinuhefurHerdís Rán M agnúsdóttir (herdis@ m annafl.is)hjá Mannafli. Áhugasam irskráisig og sæ kium starfið áheimasíðuM annafls eigi síðar en 5.septem bern.k. Starfsfólk óskast Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða starfsfólk almennra framleiðslustarfa og einnig starfsmenn til að starfa í kjötborðum Hagkaupa. Viðkomandi verður að vera vel ritfær og talandi á íslenska tungu, stundvís, samviskusamur og snyrtilegur. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík. Einnig er hægt að sækja um starfið á tölvupóstfanginu ingibjorn@ferskar.is Nánari upplýsingar veitir Ingibjörn Sigurbergsson framleiðslustjóri í síma 660-6320 kl. 15:00 til 18:00. Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimsíðu þess www.ferskar.is Bifvélavirki Vélaverkstæðið Kistufell ehf. óskar eftir vönum bifvélavirkja til starfa. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir skilist inn á kistufell@centrum.is eða á Tangarhöfða 13. Almenn innritun fyrir haustönn 2004 fer fram á skrifstofu deildarinnar að Sóltúni 16, dagana 26., 27. ágúst frá kl. 15-19, og 30., 31. ágúst frá kl. 14-19. Sömu daga verður opið hús fyrir nýja nemendur frá kl. 17-18. Æfingar hefjast skv. stundaskrá 1. september. Áhaldafimleikar og hópfimleikar fyrir börn og unglinga, krílahópar fyrir 3-5 ára verða á laugardögum. Ath. ganga verður frá greiðslu æfingagjalda við innritun, staðgreiðsla, Visa, Euro. Fimleikadeild Ármanns Skóútsala Allir skór á kr. 500 - 1.000 - 2.000 Aðeins í eina viku. Opið mánudaga -föstudaga 9 - 17 -Kringlan 4-12, 3.hæð. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Klapparstígur 14. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Klapparstíg 14. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggt verði á hluta lóðarinnar, 1,3m breið aðkoma fyrir slökkvilið við Lindargötu 12 og 14 á jarðhæð, að Klapparstíg 16 verði húsið 4 hæðir og leyfðir kvistir á þaki og að Lindargötu 14 verði húsið 4 hæðir. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 25. ágúst til og með 6. október 2004. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 6. október 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 25. ágúst 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.