Fréttablaðið - 28.08.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 28.08.2004, Blaðsíða 55
■ VEISTU SVARIÐ? Svör við spurningum á bls. 6 1 3 2 Cherie Blair Ragnhildur Arnljótsdóttir Kína LAUGARDAGUR 28. ágúst 2004 MÍNUS Vann ekkert á uppskeruhátíð Kerrang! í þetta skiptið... kannski næst? Mínus vann ekki Íslandsmeistararnir í rokki, hljóm- sveitin Mínus, þurftu að bíta í það súra epli að missa nýliðaverðlaun Kerrang! í hendurnar á annarri til- nefndri sveit. Sú heitir Velvet Revolver og er ný hljómsveit fyrr- verandi liðsmanna Guns N’ Roses og Scotts Weiland, fyrrum söngv- ara Stone Temple Pilots. Mínus mun þó enn vera í uppá- haldi hjá Kerrang! en sveitin leikur á sérstöku K! Club kvöldi Kerrang! á Iceland Airwaves-hátíðinni í októ- ber. Þar spilar einnig breska sveitin Yourcodenameis:Milo sem var verðlaunuð sem „bestu bresku ný- liðarnir“ á Kerrang! hátíðinni á fimmtudagskvöld. Kerrang! er mest lesna tónlistarblað Bretlands í dag. Fleiri íslenskar sveitir eru komnar með tærnar út fyrir þrösk- uld landsins. Það munu vera Vínyll og Ampop sem leika á tónlistarhá- tíðinni In the City, sem haldin verð- ur í Manchester dagana 17.-21. september. Þangað fara starfsmenn tónlistarbransans sérstaklega til þess að kynna sér nýjar sveitir. Að- eins 54 sveitir komast að ár hvert en umsækjendur eru líklegast yfir þúsund. Það er því töluvert afrek að komast á hátíðina. Iceland Airwaves-hátíðin fer svo fram dagana 20.-24. október þar sem allar helstu sveitir landsins í framsæknari deildinni leika ásamt vel völdum erlendum sveitum. ■ ■ TÓNLIST 7. sýning: lau. 28. ágúst kl. 20.00 Allra síðasta sýning Örfá sæti laus Model IS 26 - 3 sæta sófi og tveir stólar Verð áður kr. 249.000 stgr. Sprengi- tilboð aðeins 179.000 stgr. Einnig fáanlegt: 3ja sæta, 2ja sæta og stóll gæða húsgögn Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565-1234 Opið virka daga 10-18 laugardaga 11-16 Glæsileg ítölsk leðursófasett Sprengitilboð 70.000 kr. afslátturDr . G u n n iupplýsir að sér hafi boðist að leika í nýja myndband inu hennar Bjarkar. „Þetta var auð- vitað frábært tækifæri til að komast á þrösk- uld frægðarinnar (hver veit hvar þetta hefði endað...?)“ segir doktorinn sem varð að afþakka gott boð þar sem fjölskyldan gengur fyrir og hann var búinn að leigja rán- dýran sumarbústað undir fjölskylduna dagana sem tökur fóru fram á Sirkus. Hann hefur þó nýju plötuna til að hugga sig og er hæstánægður með þessa nýjustu afurð Bjarkar: „Ég hef hins vegar verið að hlusta á Medúllu, nýju Bjarkar plötuna sem kemur út á mánudaginn, og er ekki frá því að þetta sé dúndur plata.“ FRÉTTIR AF FÓLKI Laugavegi 26 • Kringlunni • Smáralind Eina alvöru tónlistarverslunin! Haukur Heiðar og félagar - Glitra gullin ský Mannakorn - Betra en best Guitar Islancio - Scandinavian Songs Sumarsafnplatan Sólargeislar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.