Fréttablaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 20
Gljámispill er reglulegt garðastáss þegar haustar og hann verður logandi rauður. Nú er kjörið að kaupa tré, rósir og runna á út- söluverði og setja niður í rólegheitunum. Ármúla 31 • S. 588 7332 Opi›: Mán. - föst. 9-18, Laugardaga 10-14 Skipholt 35 Sími 588 1955 www.rekkjan.is NEVER TURN YOUR MATTRESS AGAIN Technology so advanced, it´s TURN-FREE Sumartilboð Amerískar lúxux heilsudýnur – Betra verð, betri gæði – ÍBÚÐARHÚS - FRÍSTUNDAHÚS BYGGÐ ÚR NORSKUM KJÖRVIÐI - NÁTTÚRUVÆN FÚAVÖRN RC-Hús ehf. Grensásveg 22, Reykjavík - Sími 5115550 netfang rchus@rchus.is Heillandi bílskúr: Býður upp á ótal möguleika Er ekki alveg kominn tími á að taka til í bílskúrnum? Þó að skúrinn sé staður til að henda inn öllu sem ekki er notað er engin ástæða til þess að hafa hann druslulegan. Bílskúrinn getur líka verið þitt annað heim- ili – staður sem þú ferð í til að slaka á og hvíla þig frá símanum og sjónvarpinu og dunda þér í einhverju skemmtilegu föndri. Sífellt vinsælla er líka að gera skrifstofu úr bílskúrnum og það er ekkert óvitlaust. Bílskúrinn býður upp á ótal möguleika og því ekki að búa til lítið, sætt gestaherbergi þar ef hann er ekki notaður fyrir bílinn á heim- ilinu. Það má heldur ekki gleyma töfrum þessa rýmis. Í bílskúrum hefur fjöldinn allur af hlutum verið fundinn upp og fólk er óhrætt við að gera tilraunir þar því enginn horfir inn í bílskúr- inn hvort sem er. Ef þú átt bílskúr verður þú að njóta þess og gera þér grein fyrir því að þú ert með ævin- týraland í nokkurra skrefa fjar- lægð. ■ Nú er tilvalinn tími til að taka til í bíl- skúrnum og njóta rýmisins sem hann býður upp á. Stefán Snær við íþróttahúsið sem tekið verður í notkun í haust. Stefán Snær Konráðsson, fram- kvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hef- ur brennandi áhuga á íþróttum og öllu sem þeim tengist. „Það finnst kannski einhverjum það skrýtið en uppáhaldshúsið mitt á höfuðborgarsvæðinu er nýja íþróttahúsið í Hofsstaðamýri í Garðabæ sem verið er að leggja lokahönd á. Húsið verður tekið í fulla notkun í haust og kemur til með að efla íþróttastarf í minni heimabyggð en ég er auðvitað mikill áhugamaður um það. Svo er þetta hús líka fallegt og vel hannað. Það stendur milli Hofs- staðaskóla og Fjölbrautaskóla Garðabæjar og tillit var tekið til umhverfisins svo það er nánast eins og það hafi alltaf verið þarna.“ Stefán segir íþróttahús- ið bæta úr brýnni þörf. „Það var mikil þörf fyrir íþróttahús á þessu svæði. Það er mikið af börnum og unglingum í Garða- bæ og góð íþróttaaðstaða er nauðsynleg fyrir þau og til að skapa afreksmenn í íþróttum. Stjarnan í Garðabæ, liðið mitt, verður með aðstöðu og æfingar í þessu húsi. Ég æfi nú svo sem engar íþróttir lengur en vonast til að fá að trimma eitthvað í húsinu og hreyfa mig. Svo hafa börnin mín öll verið í Stjörnunni og ég sæki alla leiki sem þau spila svo húsið á eftir að verða mitt annað heimili um leið og það er tilbúið,“ segir Stefán og á sjálfsagt eftir að senda ein- hverja afreksmenn úr þessu íþróttahúsi á ólympíuleika áður en langt um líður. ■ Stefán Snær Konráðsson hlakkar til haustsins: Uppáhaldshúsið næstum tilbúið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.