Fréttablaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 21
3MÁNUDAGUR 30. ágúst 2004 Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is Opið mánudaga til föstudaga 9-17 Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Rósa María Sigtryggsdóttir ritari Félag Fasteignasala HAMRAVÍK - björt og falleg 4ja herberja íbúð með sérinngangi. Nýkomin í sölu ca 124 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í nýlegu fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Þrjú svefnherbergi og björt og góð stogfa með útgengi út á svalir í suður. Áhv. góð lán. Verð 16,7 millj. SÓLVALLAGATA - rúmgóð 3ja í risi. Frábært útsýni af stórum svölum. Góð 3ja herbergja íbúð í risi. Tvö herbergi og björt parketlögð stofa ásamt vinnuherb. Stórar svalir í austur með frábæru útsýni. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð. Fallegt hús á góðum stað í miðbænum. Verð 12,9 millj. VESTURBERG. Góð 85 fm íbúð á 2. hæð með vestursvölum Stórt eldhús og FANNAFOLD Parhús á einni hæð með bílskúrHEIMILI er öflug og f rsk f steignasala í eigu þriggja löggiltra fasteignasala sem allir starfa hjá fyrirtækinu og h fa áralanga reynslu af fasteignaviðskiptum. Við leggjum sérstaka áherslu á vönduð og traus vinnubrögð og úrvals þjónustu. Metnaður okkar er að allir viðskiptavinir finni heimili við sitt hæfi og verði sáttir og ánægðir með samskiptin við okkur. 410 4000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna Veldu Í Landsbankanum getur þú valið hvort þú tekur íbúðalán á 1. veðrétti til 25 eða 40 ára: 1. Með föstum 4,4% verðtryggðum vöxtum út lánstímann. 2. Með endurskoðun vaxta á 5 ára fresti. Skilyrði fyrir þessum kjörum er að lántaki sé með launareikning í Landsbankanum og þrjá af eftirfarandi þjónustuþáttum í Landsbankanum: • Greiðsludreifing • Kreditkort • Lífeyrissparnaður • Líftrygging eða sjúkdómatrygging. þitt lán 4,4% 80% 100% vextir lánshlutfall þjónusta ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 56 81 08 /2 00 4 Falleg girðing getur verið góð leið til að afmarka garðinn þinn. Fimm leiðir til að losna við... ...hnýsinn nágranna í garðinum 1Keyptu þér stóra og góða sól-hlíf ef þú nýtur ekki skuggansaf risastóru tréi eða runna. Margt er hægt að skeggræða undir sólhlífinni góðu og tryggir hún að nágrannarnir fari ekki að hnýsast í þín einkamál. 2Veggir afmarka garð og erulíka góðir til að ná fram frið-helgi einkalífsins. Við val á efni í vegginn er mikilvægt að velja eitthvað sem er í stíl við húsið þitt svo veggurinn virki ekki eins og gjörsamlega út úr kú. Ef veggurinn fellur ekki í kramið er líka hægt að nota girðingu. 3Litlir grasbalar við endamörkgarðsins geta nýst vel bæðivið það að vera út af fyrir sig og til að plönturnar sjáist utan garðsins. Alls konar steina er hægt að hafa í balanum til að gera hann flottari. Einnig er hægt að planta fyrir runnum til að afmarka garðinn ef veggurinn heillar ekki. 4Sólstofa er klassíska leiðin tilað vera út af fyrir sig en samtvera úti. Gott er að byggja palla og búa til eins konar sólstofu nema hafa bara veggina en ekki loftið. Þannig geturðu sólað þig eins og þú vilt úti í garði án þess að aðrir sjái. 5Garðskálar eru ekki bara snið-ug lausn heldur rosalegakrúttlegir. Hægt er að koma garðskála fyrir hvar sem er í garðin- um og koma hverju sem er fyrir í honum. Gott er að hafa lítinn sófa með þægilegum púðum svo hægt sé að kúra úti á heitum dögum. Í garðskálanum er líka hægt að njóta fegurðar garðsins til fullustu. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.