Fréttablaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 68
VILTU MIÐA? Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið SENDU SMS SKEYTIÐ JA TBF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. 9. HVER VINNUR. VINNINGAR ERU MIÐAR Á MYNDINA · DVD MYNDIR · MARGT FLEIRA. [ SJÓNVARP ] 6.00 Fréttir 6.05 Árla dags 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.00 Fréttir 10.15 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Útvarpsleikhúsið 13.15 Sumarstef 14.00 Fréttir 14.03 Út- varpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Grasaferð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.13 Í nýjum heimi 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 Kvöldtónar 21.00 Laugardagsþátturinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Slæðingur 22.30 Hlustaðu á þetta 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómas- son 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafnaþing 15.03 Hallgrím- ur Thorsteinson 16.03 Arnþrúður Karls- dóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SÝN 20.30 Svar úr bíóheimum: La Vita é bella (1997). Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Buongiorno, Principessa!“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2 7.00 70 mínútur e. 17.00 17 7 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Caribbean Uncovered Bannað börnum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show Popptíví 11.00 Manchester United - Ev- erton 18.00 Þrumuskot (Highlight Show) 18.30 Birds of Prey (e) 19.30 Grounded for Life (e) 20.00 Dateline - lokaþáttur 21.00 The Handler Spennuþættir um aðgerðarsveit innan FBI sem þjálfar menn í að fara huldu höfði til þess að hafa uppi á harðsvíruðum glæpamönnum og uppræta hættu- leg glæpagengi. 22.00 The Practice 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjón- varpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar mikið liggur við. Í lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónlistarfólk. 23.30 Mr. Sterling (e) 0.15 Þrumuskot (Highlight Show) (e) einstakra leikmanna. 0.45 NÁTTHRAFNAR 0.45 Yes, Dear Systurnar Kim og Christine eru eins ólíkar og systur geta verið! 1.15 Philly Kim Delaney fer með hlutverk háspennulögfræðings sem berst fyrir tilveru sinni í hörðum heimi laga, réttar og fjölskyldulífs. 2.00 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 18.00 Bænalínan 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer Omega BOLLUDAGUR 40% AFSLÁTTUR, fiskfars 300 kr/kg fiskibollur 540 kr/kg ýsuhakk 590 kr/kg Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-14.30 Hamsatólgin komin Spörum peninga í matarinnkaupum 15.50 Fótboltakvöld Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.10 Ensku mörkin S 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið V 18.01 Villt dýr (17:26) (Born Wild) 18.09 Kóalabræður (5:13) 18.19 Bú! (28:52) (Boo!) 18.30 Spæjarar (33:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ég er með henni (21:22) (I'm With Her) Bandarísk gaman- þáttaröð um kennara sem verður ástfanginn af frægri leikkonu. Aðal- hlutverk leika Teri Polo, David Sutclif- fe, Rhea Seehorn og Danny Com- den. 20.20 Konungsfjölskyldan (En kongelig familie) Dönsk heimildar- mynd. Friðrik VIII, elsti sonur Krist- jáns IX Danakonungs, gekk að eiga Lovísu, einkadóttur Svíakonungs. Þau tóku við dönsku krúnunni og sonur þeirra, Kristján X, varð seinna konungur Íslands og Danmerkur. 21.15 Vesturálman (10:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (8:10) (Spooks II) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyni- þjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarf- semi og hryðjuverkamenn. Þættirnir fengu bresku sjónvarpsverðlaunin, BAFTA. Aðalhlutverk leika Matthew MacFadyen, Keeley Hawes, Jenny Agutter, Anthony Head, Hugh Laurie, Lorcan Cranitch, Peter Firth og Lisa Faulkner. e. 23.15 Ensku mörkin Sýnd verða öll mörkin úr síðustu umferð ensku úr- valsdeildarinnar í fótbolta. e. 0.10 Kastljósið Endursýndur þátt- ur frá því fyrr um kvöldið. 0.30 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Spider-Man 8.00 A Fish Called Wanda 10.00 Gossip 12.10 Blow Dry 14.00 Spider-Man 16.00 A Fish Called Wanda 18.00 Gossip 20.10 Brown’s Requiem 22.00 Beloved 0.45 Ed Gein 2.15 Public Enemy 4.00 Beloved Bíórásin Sýn 16.40 David Letterman 17.25 Íslensku mörkin 17.45 Landsbankadeildin (16. umferð) BEINT 20.00 Heimsbikarinn í torfæru 20.30 Boltinn með Guðna Bergs 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Landsbankadeildin (16. umferð) 0.55 Næturrásin - erótík Boltinn með Guðna Bergs Boltinn með Guðna Bergs hefur göngu sína á nýjan leik í kvöld eftir gott sumar- leyfi. Í þættinum verð- ur fjallað um Evrópu- boltann frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk úr fjölmörgum leikjum og umdeild atvik grandskoðuð. Góðir gestir koma í heimsókn og segja álit sitt á því fréttanæm- asta í fótboltanum hverju sinni. Umsjónar- menn eru Guðni Bergsson og Heimir Karlsson en í þætti kvöldsins verður Landsbankadeildin til umfjöllunar og svo auðvitað landsleikurinn við Búlgaríu um næstu helgi. 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers 13.30 George Lopez (26:28) 13.50 Seinfeld (7:22) (e) 14.15 Last Comic Standing (e) 15.00 1-800-Missing (9:18) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (9:22) 20.00 Tarzan (8:8) 20.45 Angels in America (6:6) Sögusviðið er Bandaríkin á níunda áratugnum. Reagan situr að völdum í Hvíta húsinu og þjóðin glímir við mörg vandamál. Tvær af aðalpersón- unum þjást af alnæmi en sjúkdóm- urinn skekur samfélagið. Margar spurningar vakna, ekki síst trúarlegs eðlis en er alnæmi sprottið af reiði Guðs? Þáttaröðin fékk fimm Golden Globe verðlaun. Bönnuð börnum. 21.45 60 Minutes II 22.30 The Waterdance (Dansað á vatni) Sannsöguleg kvikmynd sem vann til fjölda verðlauna. 0.15 Kingdom Hospital (8:14) (e) 1.00 Navy NCIS (3:23) (e) 1.45 Five Seconds to Spare Spennumynd um ungan tónlistarmann sem heldur á vit ævintýranna í London. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 Neighbours 3.50 Ísland í bítið (e) 5.20 Fréttir og Ísland í dag 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 30. ágúst 2004 MÁNUDAGUR ▼ SKJÁREINN 18.00 Þrumuskot Farið er yfir leiki liðinnar helgar í enska boltan- um, rýnt í mörkin og fal- legustu send- ingarnar skoð- aðar. Staða lið- anna er tekin út og frammistaða einstakra leik- manna. ▼ VH1 4.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 1988 Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80’s 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80’s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Rocks Rich List All Access 20.00 Sex and Rock and Roll All Access 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 Elvis: That’s the Way It Is 20.40 Live a Little, Love a Little 22.10 Girl Happy 23.45 Stay Away, Joe 1.30 Speedway 3.05 No Guts, No Glory: 75 Years of Blockbusters EUROSPORT 10.45 Boxing: Summer Olympic Games Athens Greece 13.30 Weightlifting: Summer Olympic Games Athens Greece 15.15 Judo: Summer Olympic Games Athens Greece 16.15 Olympic Games: Olympic News Flash 16.30 Swimming: Summer Olympic Games Athens Greece 18.00 Weightlifting: Summer Olympic Games Athens Greece 18.45 Diving: Summer Olympic Games Athens Greece 19.15 Diving: Summer Olympic Games Athens Greece 20.00 Boxing: Summer Olympic Games Athens Greece 21.00 Olympic Games: Olympic Extra 22.00 Olympic Games: Mission to Athens 22.15 Artistic Gymnastics: Summer Olympic Games Athens Greece 23.15 Fencing: Summer Olympic Games Athens Greece 0.00 Swimming: Sum- mer Olympic Games Athens Greece ANIMAL PLANET 11.00 The Snake Buster 11.30 The Snake Buster 12.00 Animal Planet’s World Championship 13.00 Animal Doctor 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Best in Show 15.30 Best in Show 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Monkey Business 17.30 Monkey Business 18.00 The Crocodile Hunter Diaries 19.00 The Snake Buster 19.30 The Snake Buster 20.00 Animal Planet’s World Championship 21.00 The Natural World 22.00 The Crocodile Hunter Diaries BBC PRIME 9.45 The Weakest Link 10.30 Classic Eastenders 11.00 Classic Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Kids English Zone 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 The Story Makers 13.35 Step Inside 13.45 Balamory 14.05 S Club 7 in Hollywood 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Girls 15.45 Cash in the Attic 16.15 Escape to the Country 17.00 Changing Rooms 17.30 Doctors 18.00 Eastend- ers 18.30 Last of the Summer Wine 19.00 Judge John Deed 20.30 Parkin- son 21.30 Last of the Summer Wine 22.00 Guess Who’s Coming to Dinner 22.30 Alistair Mcgowan’s Big Im- pression 23.00 Too Fat Too Young DISCOVERY 10.00 Extreme Machines 11.00 Motorcycle Mania 12.00 American Chopper 13.00 Time Team 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 John Wil- son’s Fishing Safari 15.30 Rex Hunt Fis- hing Adventures 16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30 Return to River Cottage 18.00 Battlefield Detecti- ves 19.00 Trauma - Life in the ER 20.00 Amazing Medical Stories 21.00 Sex Sense 21.30 Sex Sense 22.00 For- ensic Detectives 23.00 Tanks MTV 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20 19.00 Making the Video 19.30 Newlyweds 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 The Osbournes 22.00 The Rock Chart 23.00 Isle of MTV - Build Up Show 23.30 Just See MTVMGM 3.35 The World of Henry Orient 5.20 Hawaii 8.00 Gator 9.55 Something Wild 11.50 Rosebud 13.55 Run Silent, Run Deep 15.30 Casanova Brown 17.00 The Hawaiians 19.10 Smile 21.00 That Sinking Feeling 22.30 Sonny Boy 0.15 Rancho Deluxe 1.50 The End DR1 16.00 Fjernsyn for dig 16.30 TV-avisen med Vejret 17.00 OL: Svømning 18.00 OL: Go’ aften Athen 19.00 TV-avisen 19.15 OL: Go’ aften Athen 21.00 Hercule Poirot: Mord i ørkenen 22.40 Viden Om Sommer: Hver sten sin hi- storie 23.10 Godnat DR2 7.00 OL: Ridning - Dressur 14.50 Ny- heder på tegnsprog 15.00 Deadline 17:00 15.10 OL: Dressur 15.30 OL: Badminton 19.00 Operaglæde i Sønd- ermarken 20.00 SPOT: Pernille Ros- endahl 20.30 Deadline 21.00 De blå børn fra Perm 21.55 OL: nat 0.00 Godnat NRK1 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen (ttv) 17.30 OL Athen 2004 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Villdyr og villmark (9:9) 20.00 OL Athen 2004 21.00 Kveldsnytt 21.10 OL Athen 2004 21.50 Detektiv Jack Frost (t) NRK2 17.00 Tom og Jerry (t) 17.05 Skipper’n (t) 17.15 Tom og Jerry (t) 17.20 MAD tv (t) 18.00 Siste nytt 18.05 Pilot Guides: Australia (t) 18.55 Cityfolk: Oslo (ttv) 19.25 Niern: Demolition man (kv - 1993) 21.15 Dagens Dobbel 21.20 David Letterman-show (t) 22.05 Novellefilm: Onkel Franks reise (t) 22.35 Nattønsket 0.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seer- ne SVT1 16.40 Dagens visa 16.45 Inga fler sys- kon, tack 17.15 Blomsterspråk 17.20 OS i Aten 17.30 Rapport 18.00 Sommartorpet 18.30 Industriminnen 19.00 OS i Aten 20.30 Studio Zorba 21.00 OS i Aten 21.30 Rapport 21.40 Drömmarnas tid 22.25 Mannen från U.N.C.L.E. SVT2 17.20 Regionala nyheter 17.30 OS i Aten 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Seriestart: Bon appétit! 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Seriestart: K Street 21.00 K Street 21.30 OS i Aten Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. ERLENDAR STÖÐVAR Það má sjálfsagt verja þá skoðun með góðum rökum að megnið af því skemmtiefni sem Bandaríkjamenn framleiði fyrir sjónvarp sé rusl. Inni á milli leynast þó alltaf gullmolar sem eru svo langt fyrir ofan meðal- mennskuna að það er hálf partinn verið að kasta perlum fyrir svín með því að senda það út með öllu inni- haldslausa draslinu. Þættirnir um ofbeldissinnuðu öfgahægrilögguna Sledge Hammer, eða Barða Hamar eins og hann hét í snilldarþýðingu Guðna Kolbeinsson- ar, eru til að mynda hreinar perlur. Þættirnir hófu göngu sína árið 1986 og deildu hart á bandarískt neyslu- samfélag, byssudýrkun og sjónvarps- menningu. Gagnrýnin var sett fram með geggjuðu háði og var heldur bet- ur tímabær á miðju seinna kjörtíma- bili Ronalds Reagan. Barði Hamar entist þó ekki nema í tvö tímabil þar sem The Cosby Show og álíka hryllingur valtaði yfir hann í áhorfi. Þættirnir hafa verið nánast ófáanlegir síðan og ég hef nokkrum sinnum misnotað aðstöðu mína hér til að skora á RÚV að endursýna þá. Sjónvarpið hefur ekki virt mig viðlits og getur héðan í frá átt sig þar sem Barði er kominn á DVD. Endurútgáfan er tímabær en það er varla tilviljun að menn skuli finna þörf hjá sér að gefa Barða út núna. Getur verið að undir lok kjörtímabils George W. Bush sé ádeila á karl- rembu, ofbeldisdýrkun og öfgahægri- mennsku ef til vill brýnni en hún var 1986? Það er í það minnsta deginum ljós- ara að DVD-tæknin fegrar líf okkar sjónvarpssjúklinganna sem söknum illfáanlegra gullmola úr sorpinu. Nú er hægt að nálgast Soap á DVD, Hammer er kominn og Dallas er á leiðinni. Þetta verður ekki miklu betra. ■ VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ER Á FORTÍÐARFLIPPI MEÐ HJÁLP DVD-TÆKNINNAR Barði Hamar BARÐI HAMAR Á bak við fíflaganginn í þessum öfgahægri- manni leyndist snörp þjóðfélagsádeila sem á jafn vel við í dag. Hammer er því sem betur fer kominn út á DVD. 6.00 Fréttir 6.05 Einn og hálfur með Magn- úsi R. Einarssyni 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmála- útvarp 18.00 Fréttir18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Ung- mennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Hringir 0.00 Fréttir Aksjón 7.15 Korter Morgunútsending frétta- þáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó Last Man Standing. Bandarísk bíómynd með Bruce Willis í aðalhlutverki. Bönnuð börnum 21.15 Korter (Endursýnt á klukku- tímafresti til morguns) ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.