Fréttablaðið - 01.09.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 01.09.2004, Blaðsíða 40
28 1. september 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Síðasti dagurinn í vinnunni og ég er búin að vera að hugsa um það í allan dag hvernig ég get misnotað að- stöðu mína hér í þessum litla dálki. Alltaf að gera eitthvað síðasta daginn í vinnunni sem alla jafna er hægt að láta reka sig fyrir. Væri til í að byrja á að auglýsa eftir rauðu kápunni minni sem einhver skemmtanaglaður ein- staklingur ákvað að stela af mér á laugardagskvöldið á Kaffi- barnum. Hvet alla til að líta fólk í rauðum kápum tortryggnum augum en ætla mér svo að kíkja á barinn í vikunni til að sjá hvort kápan sé komin í leitirnar. Væri líka til í að auglýsa eftir íbúð í London. Er nefnilega að flytja þangað með tveimur öðrum vinkonum mínum. Erum reyklausar og ábyrgðarfullar stelpur á leið í nám í leiklist, verkfræði og aðferðarfræði. Bessastaða Baldur, ef þú ert að lesa þetta þá lofum við að borga leiguna á réttum tíma! Dorrit mín, gætirðu nokkuð kippt í ein- hverja spotta? Annars býst ég fastlega við því að mér sé hollast að vera ekkert að misnota aðstöðu mína of mikið. Ég er til dæmis hætt við að birta númerið á banka- reikningnum mínum og biðja um styrk fyrir skólagjöldunum. Græðgin er ein af höfuðsynd- unum sjö og ekki hollt að hljóta of mikið efnislegt dekur. Flý nú land til að verða ekki efnis- hyggjunni að bráð. Undirbý mig andlega og líkamlega undir að borða núðlusúpu í öll mál og skapa ódauðleg listaverk í fá- tæktinni. Er líklega bara hvati til góðra verka að þurfa að hafa svolítið fyrir hlutunum. Trúi á listina og því að það fáist allt á sanngjörnu verði eins og Edith Piaf segir í Þjóðleikhúsinu. Vona að ég komi heim frá útlandinu dýpri og betri manneskja. Bless í bili góða fólk. xxx STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRA KARÍTAS KVEÐUR STUÐIÐ Í BILI Er ég rekin? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Garndagar í Skólavörubúðinni! Mikið úrval af garni. Verð frá 119 kr. dokkan Phoncho uppskrift getur fylgt með. Smiðjuvegi 5 • sími 585 0500 frá 29. ágúst Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna Taltímar - einkatímar Námskeið fyrir börn Viðskiptafranska - lagafranska Kennum í fyrirtækjum Námskeið hefjast 13. september Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Stakir sparijakkar Blússur og pils Beint í mark? Úr 35 m fjarlægð! Ertu að byggja skotgröf? Þetta er átjánda vikan í röð sem ég gleymi að fara með pappír í endurvinnsluna. Hentu því bara í ruslið? Það er auðvelt að sturta þessu í klósettið, eina síðu á dag! Það er það heimskasta sem ég hef heyrt“ Hefurðu betri hugmynd? Jarðar- dagur. Bara eina... Það er ekkert. Takk fyrir að koma og aðstoða mig María. Halda öll börn svona fast í móður sína þegar þær koma, eða bara mitt? Jamm Hefurðu einhverjar spurningar áður en við byrjum? Það gengur ekki! Það eru reikningar og merktir aug- lýsingabæklingar þarna inn á milli, svo það er hægt að finna mig... og drepa mig. NLP Námskeið Neuro - Lingustic - Programming - Námskeiðið fer fram dagana 20. september til 02. október frá kl 18-22 Ekki er kennt helgina 25. og 26. september. NLP undirmeðvitundarfræði er fyrir alla og er okkar innra tungumál milli hugsana og undirmeðvitundar. NLP er notað af fólki um allan heim sem hefur náð frábærum árangri í lífinu. Kennt er m.a.: -Að vera móttækilegur og læra á auðveldan hátt. -Að skapa nýtt samskiptamál. -Að skapa þína eigin framtíð. -Að stjórna samtölum. -Að vekja snillinginn í sjálfum sér. -Að leysa upp neikvæðar venjur. -Að lesa persónuleika fólks. -Venjur til varanlegs árangurs. Leiðbeinandi: Kári Eyþórsson MPNLP. Upplýsingar í síma: 588 1594 Netfang: koe@islandia.is Nánari upplýsingar um NLP má finna á: www.ckari.com

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.