Fréttablaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 50
38 2. september 2004 FIMMTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN CAPTURING THE FRIEDMANS kl. 10.10 Þetta var ekki hennar heimur.. en dansinn sameinaði þau! Sjóðheit og seiðandi skemmtun! SÝND kl. 4SÝND kl. 5 SÝND Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.40 THE SHAPE OF THINGS kl. 10 COFFEE&CIGARETTES kl. 6 SÝND kl. 5, 7 og 9SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 14 ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI KING ARTHUR kl. 10.20 B.I. 14 THE VILLAGE kl. 10.20 B.I. 14 SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI kl. 8 M/ENSKU TALINEW YORK MINUTE kl. 4 og 6 THE VILLAGE kl. 8 B.I. 14 GOODBYE LENIN kl. 5.40 SAVED! KL. 8 & 10 SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI YFIR 22000 GESTIR Ein besta ástarsaga allra tíma Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýraspennumynd! SÝND kl. 8 og 10.40 B.i. 14 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 3.50 & 6 M/ÍSL. CATWOMAN kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 SÝND kl. 11 SÝND kl. 6 & 8 HHHH S.V. Mbl. SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 HHHH S.V. Mbl.. . l. Jóga í Garðabæ Anna Ingólfsdóttir Byrjar í Kirkjuhvoli 6. september Framhaldstímar mánud. og miðvikud. kl. 18.00–19.15 Byrjendatímar mánud. og miðvikud. kl. 19.30–20.45 Kennari er Anna Ingólfsdóttir, Kripalu jógakennari. Uppl. og skráning í símum 565 9722 og 893 9723. McDonald´s-maðurinn Morgan Spurlock, sem nýverið var stadd- ur hér á landi til að kynna heim- ildarmynd sína Supersize Me, ber Íslandi vel söguna á bloggsíðu sinni á netinu. Hann segir að Ísland sé magnað- ur staður. Landið sé byggt á eld- fjallahrauni þar sem örfá tré séu en engir skógar. Hann minnist á það hversu bjart hafi verið hér og hversu litlir hestarnir hafi verið. Spurlock segir að amerísk skyndi- bitamenning hafi tröllriðið þjóðinni og ekki sjái fyrir endann á því. Hann segir jafnframt að fiskurinn hér á landi hafi verið ákaflega ferskur og góður og hann hafi hám- að hann í sig. Hápunktur ferðarinnar var hins vegar þegar hann bragðaði svið. „Einn blaðamaður fór með mig á rútubílastöð til að sýna mér ís- lenska skyndibitamenningu. Á boðstólum voru svið, reykt lambs- höfuð, skorin í tvennt þannig að andlit þessa dauðu dýra sáust vel. Þeir reykja sviðin til að hárin detti af og síðan baka þeir þau,“ sagði Spurlock. Hann segist ekki hafa lagt í að borða varirnar, skinnið og augun og býst ekki við að prófa þennan séríslenska skyndibita aftur. Spurlock var síðast staddur í Finnlandi til að kynna heimildar- mynd sína. Þar segist hann hafa farið í gufubað með tíu nöktum karlmönnum og það hafi verið engu líkt. Hann gefur hins vegar lítið út á yfirmenn McDonald’s í þeim lönd- um sem hann heimsæki því allir segist þeir ranglega hafa heilsuna í fyrirrúmi á stöðum sínum. ■ Sviðakjamminn vakti litla hrifningu MORGAN SPURLOCK Spurlock segir að Ísland sé magnaður staður. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS Hlíðasmára 9 - Kópavogi Grétar Gíslason - Kerfisfræðingur NTV „Ég hef verið í námi hjá NTV síðustu tvö ár og lauk við MCSA gráðuna með vinnu nú í vor. Ég hlakka til að takast á við skemmtileg og krefjandi störf á þessu sviði. Ég gef NTV skólanum og kennurum hans toppeinkunn!“ MCSA MICROSOFT CERTIFIED SYSTEM ADMINISTRATOR MCSA námið er fyrir þá sem vilja starfa sem sérfræðingar við umsjón Microsoft netkerfa. Markmiðið með náminu er að nemendur geti að náminu loknu tekið þau fjögur alþjóðlegu próf sem þarf til að öðlast MCSA gráðuna og eru þau öll innifalin í námskeiðsgjaldi. Inntökuskilyrði Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa mjög góða þekkingu og skilning á Windows umhverfinu, þekkja vel innviði PC tölvunnar og hafa grunnþekkingu á netkerfum. Allt kennsluefni er á ensku. Helgarnámskeið (aðra hverja helgi) Laugardaga frá 13-17 & sunnudaga 8:30-16 Byrjar 11. sept. og lýkur í feb. 2005. MCP MICROSOFT CERTIFIED PROFESSIONAL Með MCP námskeiðinu er markmiðið að nemendur öðlist færni og kunnáttu til að setja upp og hafa umsjón með tölvum sem keyra á Windows XP stýrikerfinu. Nemendur öðlast víðtækan skilning á netkerfum og læra að leysa vandamál sem að þeim snúa. Einnig er Windows 2003 Server kynntur. Að námskeiði loknu á nemandi að geta séð um rekstur minni eða meðalstórra tölvuneta. Námið undirbýr nemendur fyrir próf sem gefur gráðuna „Microsoft Certified Professional“. Kvöldnámskeið Mán. & mið. 18-22 og lau. 13-17 Byrjar 25. okt. og lýkur 6. des. GREIÐSLUKJÖR Bjóðum upp á VISA & EURO raðgreiðslur eða bankalán sem ekki þarf að greiða af fyrr en að námi loknu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN The Bourne Supremacy er framhald myndarinnar The Bourne Identity, sem var í bíó fyrir tveimur árum. Hér eru endurnýjuð kynnin af ofur- njósnaranum Jason Bourne, sem þjáist af minnisleysi þegar hér er komið sögu og heldur til á Indlandi ásamt sambýliskonu sinni, án þess að vita almenni- lega hver hann er. Þótt það sé reyndar vandamál sem hrjáir marga menn er ljóst að Bourne er í nokkuð dýpri vanda en flest- ir aðrir. Hvorki meira né minna en leyniþjónusta heimsins, CIA, hefur manninn grunaðan um morð í Berlín, og má nú Bourne hafa sig allan við að sanna á sig sakleysi og hafa uppi á hinum raunverulegu misindismönnum, í kapp við tímann og í von um skýrara minni. Hraðinn er slíkur í atburða- rás, klippingu og öðru að varla er hægt að mæla með því að fara á myndina nema maður sé tiltölulega skýr í kollinum. Sem sagt ekki of þunnur eða með nefrennsli á háu stigi. Annars er hætt við að þráðurinn tapist. Reyndar má þó segja um þessa mynd að þó svo að þráðurinn tapist á stöku stað má samt hafa gaman að henni. Hún er nefni- lega vel gerð, vel leikin og í alla staði hin ánægjulegasta afþrey- ing. Miðbæjarrottan Julia Stiles leikur ekki stóra rullu, en gerir það þó að sjálfsögðu vel, enda Íslandsvinur. Guðmundur Steingrímsson Hraði og spenna THE BOURNE SUPREMACY Leikstjóri: Paul Greengrass Aðalhlutverk: Matt Damon, Franka Potente, Brian Cox, Joan Allen, Julia Stiles.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.