Fréttablaðið - 04.09.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 04.09.2004, Blaðsíða 34
VISSIR ÞÚ ... … að í Englandi á 18. öld var orðið „buxur“ flokkað sem klúryrði. … að karlmenn verða sex sinnum oftar fyrir eldingu en konur. … að í sögu Ernest Vincent Wriht Gadsby, sem er yfir 50.000 orð, kemur aldrei fyrir bókstafurinn e. … að í Corpus Christie í Texas er bannað samkvæmt lögum að ala upp krókódíla heima hjá sér. … að einu sinni varðaði við lög að skella hurðum í Sviss. … að rifbeinin í þér hreyfast fimm milljón sinnum á ári eða í hvert skipti sem þú andar. … að rakarar í Georgíufylki mega ekki auglýsa verð fyrir þjónustu sína. … að í New York-fylki er það skráð í lög að blindir megi ekki aka bíl. … að plastpelikanar í Bandaríkjunum eru miklu fleiri en hinir raunverulegu. … að fleiri nota rauða tannbursta en bláa. … að elsta tyggjó í heimi er 9.000 ára gamalt. … að í Tókýó er fljótlegra að fara á bíl en hjóli flestar þær vegalengdir sem taka inn- an við 50 mínútur. … að Karl Bretaprins og William sonur hans ferðast aldrei saman í flugvél. 4. september 2004 LAUGARDAGUR12 Laugavegi 26 • Kringlunni • Smáralind Á ódauðlegu DVD tilboði í næstu Skífuverslun. Aðeins 1.499,- Á TOPPNUM Í BÍÓ Í USA Baldvin Kári Sveinbjörnsson dagskrárgerðarmaður. Kaupvenjur Innkaup ekki hobbí Uppáhaldsbúðin þín? Ég versla nú ekki mikið yfir höfuð en 2001 á Hverfisgötu er uppáhaldsbúðin mín. Þar get ég keypt DVD-myndir sem virka fyrir önnur kerfi en það evrópska. Hvað finnst þér skemmtilegast að kaupa? DVD-myndir. Reyndar hef ég nú keypt fullt af myndum sem ég hef ekki enn horft á þar sem ég hef ekki tíma en mér finnst mjög gaman að kaupa þær. Verslar þú í útlöndum? Nei, ég er ekkert sérstaklega kaupóð manneskja. Ég svo sem kaupi ekki skynsama hluti en ég kaupi allavega ekki mikið af þeim. Að versla er ekki hobbí í mínum augum. Einhverjar venjur við innkaup? Það er þá helst ef ég fer í Kringluna. Þangað fer ég bara í markvissum er- indagjörðum, gagngert til að kaupa einn hlut og fara svo út. Kannski helst að ég staldri við í ísbúðinni. Ég vil ann- ars helst komast út sem fyrst. Tekurðu skyndiákvarðanir í fatakaupum? Ég reyni nú að vanda mig svo ég kaupi ekki einhverja vitleysu. Reyndar hef ég lent í því núna í Hjartslætti að við fáum boli einu sinni í viku frá Retro. Þá hef ég þurft að fara inn og velja eitthvað mjög fljótlega og klæðast því svo. Það er ákveðið „kikk“ í því. Ef ég er að kaupa mér föt til frambúðar þá vil ég samt ígrunda málið. Snæfellsnesið skartar sínu fegursta á sumarnóttum. SJÓNARHORN M YN D /E Ó L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.