Fréttablaðið - 07.09.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 07.09.2004, Blaðsíða 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R 80%veðsetningarhlutfallFrjáls íbúðalán, 4,2% verðtryggðir vextirEngin skilyrði um hvar þú ert með þín bankaviðskipti Fasteignalán, 5,4% til 7,5% verðtryggðir vextir Ekki gerð krafa um fyrsta veðrétt í fasteign Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is H im in n o g h a f www.frjalsi. is SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Rakarinn morðóði Frumsýning 8. október Miðasala á Netinu hefst í dag: www.opera.is AUSTFAR Fjarðargötu 8 · 710 Seyðisfirði · Sími: 472 1111 austfar@isholf.is · www.smyril-line.fo NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN SMYRIL LINE ÍSLAND Sætúni 8 · 105 Reykjavík · Sími: 570 8600 · Fax: 552 9450 www.smyri l- l ine.fo · email: info@smyril-line.is Á ferðalagi með Norrænu sameinast ljúfur ferðamáti, spennandi áfangastaðir og möguleiki á að nýta bílinn á erlendri grundu. siglingar allt árið Vikulegar og aldrei ódýrara ÍSLAND - FÆREYJAR - HJALTLANDSEYJAR - NOREGUR - DANMÖRK FERÐA- OG FLUTNINGAMÁTI TRAUSTUR SMYRIL-LINE 15.400,- Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Hjaltlandseyja (Shetland-Islands) og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Verð frá kr. 18.850 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Hjaltlandseyja og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Hja ltlandseyjar 15.800,- Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Noregs og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Verð frá kr. 19.150 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Noregs og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Noregur 19.150,- Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka. Gist er í fjögurra manna klefa (inn). Verð frá kr. 21.650 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Danmörk 10.500,- Verð frá pr. mann miðað við fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Færeyja og til baka. Gist er í 4ra manna klefa (inn). Verð frá kr. 13.500 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Færeyja og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Færeyjar Í þágu almennings? Og hér sat maður og velti því fyrirsér hvað almenning vantaði helst og mest í fjarskiptamálum, hvar skó- inn kreppti sárast að, hvað okkar sam- eiginlega fyrirtæki, Síminn, gæti gert fyrir okkur, hvernig arður gæti skilað sér til almennings í lækkun gjalda, hvernig nú væri kominn tími til að brjóta blað eftir vandræðalegan stór- þjófnað, áhættubrask í útlöndum og misheppnaðar og kostnaðarsamar einkavæðingatilraunir í reykfylltum bakherbergjum. ÞAÐ VAR AUÐVITAÐ aðeins þröngsýni og einfeldni að sjá ekki hið augljósa. Eigendur Símans, landsmenn alla, vantaði náttúrlega aðra sjónvarps- stöð. Þá vantaði einmitt þá sjónvarps- stöð sem áður var rekin með ránsfé úr vösum Frónverja. Starfsmenn skjásins eru líklega orðnir opinberir starfs- menn og ganga sjálfkrafa inn í BSRB. Sem eigendur verðum við líka að gera kröfu um hagræðingu í rekstri þannig að sjónvarpsstöðvarnar tvær, sem við eigum nú, verði sameinaðar og reknar undir sama hatti í Efstaleiti. SORGARSAGA skipulagðra vand- ræðaverka í þessu gamla fyrirtæki er orðin nokkuð samfelld. Ráðamenn mótmæla ekki nýjasta útspili Símans, en segja kaupin flýta fyrir einka- væðingu félagsins – trúarbrögð sem hafin eru yfir gagnrýni og þurfa ekki að skoðast í einstaka tilfellum. Og nú skal benda á fjölmiðlalögin ónýtu. Ykkur var nær, segja postularnir. Ha, ha, nú hefðu þau komið sér vel. Það er slungin aðferð til að koma ríkisfyrir- tæki í forgangssölu að gera nógu mörg axarsköft í rekstrinum til að eigendur telji ekki lengur forsvaran- legt að eiga aðild að slíkum loftfim- leikum. LÍKT OG í hefðbundnum farsa í leik- húsi, þar sem endirinn er fyrirsjáan- legur, fussa frjálshyggnir nú og segja málið sýna í hnotskurn hversu vitlaust það sé að ríkið eigi svona fyrirtæki. Tilgangurinn er meðal annars að kæfa stuðning við að Síminn haldist í þjóð- areign. Til eru þeir sem ekki skilja hvers vegna almenningur má ekki eiga áfram fyrirtæki sem hefur skilað miklum arði í ríkissjóð og létt sam- eiginlegar byrðar. En landsmenn dæsa loks þreytulega, andvarpa með hönd undir kinn og segja: Seljum bara. Epli skemmast best innan frá og asnastrik- in leiða á endanum til einkavæðingar sem ku vera í þágu almennings í öllum tilfellum, alltaf, alls staðar. BAKÞANKAR KRISTÍNAR HELGU GUNNARSDÓTTUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.