Fréttablaðið - 08.09.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 08.09.2004, Blaðsíða 23
7 FASTEIGNIRATVINNA Y. CARLSSON S.908 6440. SPÁPARTÝ. Spil, bolli, hönd, tarot, símaspá og einkatímar. OPIÐ 10-22. S. 908 6440. Spásíminn 908 2008. Draumráðningar, Tarot. Opið frá kl. 18-12. virka daga. Laugard. 12-03. Kristín. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í s. 908 6116 & 823 6393. Símaspá 908 6330. Eru tilfinningarnar eða fjármálin í ólagi? Fyrirbænir - Miðlun - Tarot. Opið frá kl. 18 til 24. Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin- draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam- bandi. Hringdu núna! “Vildirðu ekki stundum vita hvað fram- tíðin ber í skauti sér og forðast allt óþar- fa stress og áhyggjur í lífinu” Það borg- ar sig að spá í hlutina, þú tryggir ekki eftirá eins og sagt er. Hafðu samband í síma 695 6550 og við finnum okkur tíma saman og ég skal spá í spilin fyrir þig!! Sigga Svarta, komin í beinan ætt- legg frá galdrakonum 14. aldar ! Loftnetuppsetningar og -viðgerðir. Breiðbandstengingar. Vönduð vinna. Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709. 2 smiðir geta bætt við sig verkefnum, öll almenn smíðavinna, úti sem inni, nýsmíði og viðhald, innréttingar og parketlagnir. S. 698 9390 og 691 4998. TrésmíðiViðgerðir PÍPULAGNIR VIÐGERÐAÞJÓNUSTA. Nýlagnir/ breytingar almennt viðhald. Sími 897 6613. Gísli Steingrímsson. Löggiltur pípulagningarmeistari. Viðgerðir Spádómar Plast og Ál smíði - verkstæði, verkstjórn / eignahlutur. Framleiðslufyrirtæki í plast og ál- smíði óskar eftir meðeiganda sem stjórnanda yfir framleiðslu, sölu og markaðsmálum. Tækifæri til að vinna sjálfstætt við þróun og efl- ingu starfseminnar. Fyrirtækið hefur starfað yfir 20 ár í sömu starfsgrein. Áhugasamir hafi samband í síma 694-7898 eða haborg@haborg.is. Iðnaður Veitingastaðurinn Mekong óskar eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslu og bílstjóra. Leitum að traustu og reglusömu fólki með góða þjónustulund í kvöld- og helgarvinnu. 18 ára og eldri. Nánari upplýsingar veitir Ragnar í 899 0326. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð í Mekong í Bæjarlind 14-16. Stuðningsfulltrúi óskast til starfa nú þegar. Skólaliða vantar í hlutastörf, vinnutími e. samkomulagi. www.grunnskolar.is Hamraskóli Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Upplýsingar um ofangreind störf veitir Yngvi Hagalínsson skólastjóri, yngvih@hamraskoli.is, sími 567 6300. Umsóknir sendist til Hamraskóla, Dyrhömrum 9, 112 Reykjavík. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkur við viðeigandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um störf í skólum borgarinnar er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: Kór Áskirkju Kór Áskirkju getur bætt við sig vönu söngfólki í sópran og tenór. Krefjandi verkefni framundan. Góð kunnátta í nótnalestri skilyrði. Upplýsingar gefur Kári Þormar í síma 891-6934. Kórastarf í Seljakirkju. Skráning í barna-/unglingakóra Seljakirkju fer fram í kirkjunni fimmtudaginn 9. september frá kl. 16-18. Tveir kórar verða starfræktir í vetur og er margt spennandi framundan. Kórstjóri er Anna Margrét Óskarsdóttir. Æfingar verða sem hér segir: Yngri deild ( 7-9 ára ) æfir þriðjudaga kl. 15:30 - 16:30. Eldri deild (10 ára og eldri) æfir fimmtudaga kl. 14:30 - 16:00. Foreldrar mæti með börnum sínum á skráningardaginn. Þátttökugjald greiðist við innritun. Nánari upplýsingar í Seljakirkju í síma 5670110.          ! !"#$$$%&#$$$'''( )%*  (                      !" #    $  %&" '()))**               !     "##$$    %!&     # $ $    &'(     "##$#    )*  !    !+,* -,  $# .  /,+  0    1 "$"$   2 - 3 4      1# + -   & 50     6$1    Ástþór Helgason – astor@remax.is GSM 898 1005 Kópavogi Guðmundur Þórðarson Hdl, lögg. fasteignasali • Hann Guðmundur vill kaupa sér 110-120 fm íbúð í þingholtinu eða þeim megin í nánd við Ameríska sendiráðið. • Jón Emil vantar 3 herb. í Kópavogi, 1. hæð væri fýsilegur kostur. • Kjartan vantar 120-130 fm sérhæð eða íbúð í fjölbýli með bílskúr í Kópavogi, Fossvogi eða Hafnarfirði. • Árna Swinford vantar 3 herb. með svölum svæði 101-107-104-105 • Einar Már er að leita að 3-4 herbergja í 101- 107-105 með svölum eða garði. • Auður er að leita að 2 herb. í Hafnarfirði, helst uppi á holtinu. • Bjarki og konan hans eru að leita að 2-3 herbergja íbúð með sérinngangi og helst garði, þau eru með hund. • Hún Arnbjörg vill kaupa sér 3 herbergja á 1. hæð í Kópavogi með garði. • Hann Þorsteinn vill 4 herb. í Kópavogi. ÞETTA ER BARA BROT AF MÍNUM KAUPENDALISTA HRINGDU ÁÐUR EN ÞÚ SELUR;) HRINGDU Í MIG ÁÐUR EN ÞÚ SELUR!!! ÉG ER MEÐ MJÖG STÓRAN KAUPENDALISTA FYRIR ALLT HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA OG ATHUGA MÁLIÐ. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ 16–20 UNUFELL 31 3JA HÆÐ TIL VINSTRI 11.800.000 4ra herb. 96 fm íbúð á 3ju hæð í vel viðhöldnu fjölbýli. Tæplega 5 fm geymsla fylgir íbúð en auk þess eru svalir yfirbyggðar. Í eldhúsi er góður borðkrókur, falleg innr. og tengi f. þvottavél. 3 góð svefnherb. Þvottahús er innan íbúðar. Sameignin er góð og búið að klæða allt húsið. Stutt í alla þjónustu. Anna Margrét tekur vel á móti gestum milli kl 16 - 20 í dag. OPIÐ HÚS Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is Leigufélag óskar eftir ÁTT ÞÚ 2JA, 3JA eða 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. Okkur hefur verið falið að leita eftir földa íbúða til kaups, fyrir stórt leigufélag. Íbúðirnar mega vera hvar sem er á höfuðborgasvæðinu. Staðgreiðsla í boði. Rúmur afhendingatími. Frekari upplýsingar eru hjá sölufulltrúum XHÚSS. TILKYNNINGAR Hárgreiðslustofa til sölu/leigu Á svæði 108. Traustur viðskiptavinahópur. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á pósthólf 8106, 108. Reykjavík. Algjörum trúnaði heitið.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.