Fréttablaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 36
11. september 2004 LAUGARDAGUR16 Kýr í haustblíðu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M G U N N AR SO N SJÓNARHORN Hver ertu? Ég: Kristín Eysteinsdóttir. Kyn: Kvenkyn. Aldur: 30 ára. Starf: Dramatúrg, rokkari og nýbakaður fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðu leikhúsanna. Hvar: Úti um allan bæ, en við hjá Sjálfstæðu leik- húsunum erum að fara að opna skrifstofu á fjórðu hæð á Laugavegi 59, með yfirnátt- úrulegu útsýni sem eykur blóðflæðið. Hvenær: Skrifstofan opnar með látum og lúðra- blæstri 1. október. Hver vildir þú vera? Ég: Ég vitna nú bara í stórsveitina Stjórnina með Siggu og Grétar í fararbroddi: „Væri nokkuð betra að vera einhver annar, Alex- ander, Petra, Auður eða Hrannar.“ Heim- spekilegt band, Stjórnin. En ef ég væri ekki ég: Hrafn Gunnlaugsson í kvenmannslíkama, sem gæti farið í aftur-á-bak-heljar, það er sveigjanlegur einstaklingur með austur- evrópskan metnað. Kyn: Þriðja kynið. Aldur: Óræður. Starf: Töframaður (með hvíta hanska sem kann að saga fólk í sundur og láta hluti hverfa) og/eða sólógítarleikari (sem fer oft á hnén þegar hápunkturinn nálgast). Hvar: Úti um allan bæ, en þó oftast í heimahús- um. Hvenær: Hvenær sem skyldan kallar. Kristín Eysteinsdóttir er sátt við að vera hún sjálf en vildi vera töframaður í Hrafns Gunnlaugssonar-líki ef hún þyrfti að velja eitthvað annað. Ég vildi að ég væri: Hrafn Gunnlaugs í kvenmannslíkama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.