Fréttablaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 11.09.2004, Blaðsíða 48
11. september 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli lán til íbú›akaupa á hagstæ›um vöxtum. fiessi tilbo› eru aflei›ing fleirrar flróunar sem or›i› hefur í kjölfar kosningamáls Framsóknarflokksins og ákvæ›is í stjórnarsáttmálanum um veruleika fyrir alla Íslendinga, óhá› búsetu. FÉLAG UNGRA FRAMSÓKNARMANNA Í KÓPAVOGI 100% 80% 90% Vi› fögnum flví a› bankar og sparisjó›ir bjó›a flestum landsmönnum nú húsnæ›islán á vegum Íbú›alánasjó›s fyrir alla landsmenn. Áfram er unni› a› flví á Alflingi og í ríkisstjórn a› gera 90% lán a› Hringitónar geta verið algjör plága. Samstarfsfélagar, fólk í biðröð úti í búð, alls staðar getur maður átt von á því að heyra leið- inlegan og jafnvel óþolandi hringitón. Það sem er sér- staklega slæmt við þessa hringitóna er að aldrei getur maður gert neitt til að stöð- va þá. Hjálparleysið er algjört. Ekki getur maður gengið upp að næsta manni og krafist þess að hann skipti um hringingu á gems- anum. Hver maður hefur víst frelsi til að finna sinn eigin tón og erfitt er að koma í veg fyrir það. Þannig eykur hver dagur sem maður heyrir sömu hringinguna á þjáningar manns og það er ekkert sem hægt er að gera í því. Ekki er þar með sagt að allir hringitónar séu leiðin- legir, því inni á milli leyn- ast gullmolar sem verða til þess að maður leggur við hlustirnar. Tón úr spaget- tívestrum Sergio Leone með Clint Eastwood í aðal- hlutverki heyrði ég til dæmis um daginn á vinnu- staðnum og fílaði vel. Spurning samt hvernig hann mun hljóma í þús- undasta skiptið eftir nokkra mánuði. Í raun væri best ef hver og einn fengi aðeins að nota sama hringitóninn í einn mánuð, síðan yrði hann að skipta. Ekkert múður. Þannig yrði óþægindum annarra haldið í algjöru lágmarki. Sjálfur er ég með Fade to Black með Metallica sem hringitón sem ég setti í til- efni af tónleikunum mögn- uðu í sumar. Er núna kom- inn með leið á honum og þegar sú er raunin er nokkuð víst að allir í kring- um mig eru löngu komnir á sömu skoðun. Næst ætla ég að finna hinn hreina tón, þ.e. hringitón sem enginn hefur áður notað og er alveg ótrú- lega svalur. Sannarlega krefjandi verkefni. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FLESTIR HRINGITÓNAR FARA Í TAUGARNAR Á FREY BJARNASYNI EN INNI Á MILLI LEYNAST ÞÓ GULLMOLAR Leitin að hinum hreina tóni M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Jói! Hvað gengur á? Bundið fast við tána! Stór fiskur! Illilegur! Bíddu! Það bítur á Gengur á? Hjálpaðu mér upp andsk... Allt tekur sinn tíma! Í gamla daga kvartaði gamla fólk- ið undan því að ungdómurinn gekk klæddi sig og greiddi fáránlega. En nú hefur þetta snúist við. Önnur hver kelling sem labbar hérna fram hjá lítur út eins og Jörmundur Ingi! Sérðu feldlegghlífarnar! Þetta er eins og einhver helvítis prufa fyrir Star Wars! Og hvernig er hægt að meika sig svona mikið þegar maður er svona gamall? Hún er eins og munstruð hnakk- taska með kollu! Okkar konur munu líta svona út! Þegar gamla fólkið var ungt klæddist það gráum leiðinlegum fötum, en nú reyna þau að bæta um betur með brjálæðis- legum litum og hönnun... Og stelpurnar í dag eru líka í gráum leiðinlegum fötum! Ég verð sem sagt að hitta ein- hverja stelpu sem lítur út eins og Jörmundur Ingi svo hún eldist virðulega! Athvarfs- sögur Tommi Ættleiðum dýr 1.-2. október 908 2000 Vertu vinur minn Þetta er svo dásamlegt! Við höfum fundið heimili fyrir 31 dýr... NEI! Þrjúhundruð og áttatíu fyrir tvö blöð með maríu- bjöllum??? Sannur hryllingur límmiða!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.