Fréttablaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 36
HAUSTNÁMSKEIÐIN HEFJAST 13. SEPTEMBER Faxaból 11.Víðidal • Sími 822 2225 12. september 2004 SUNNUDAGUR VH1 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 “G“ Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 100 Outrageous Moments 15.30 So 80's 16.30 Making the Video 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Outrageous Transformations 20.00 How the Stars Get Hot II 21.00 VH1 Rocks 21.30 VH1 Hits EUROSPORT 11.00 Motocross: World Champ- ionship Ireland 12.00 Motorcycling: Master of Endurance Bol d'or (24 hours) France 13.15 Cycling: Tour of Spain 15.00 Beach Volley: Europe- an Tour Spain 15.15 Beach Volley: European Tour Spain 16.15 Tennis: Grand Slam Tournament US Open New York United States 17.00 Lg Super Racing Weekend: Champ- ionship Imola Italy 18.00 Motor- sports: Motorsports Weekend 18.30 Snooker: World Trickshot Colwyn Bay 20.30 Boxing 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Speedway: World Cup England 23.15 News: Eurosportnews Report HALLMARK 12.45 David Copperfield 14.30 Pals 16.00 A Child's Cry for Help 17.45 McLeod's Daughters III 18.30 The Ghost of Greville Lodge 20.00 Frankenstein 21.30 Monster Makers CARTOON NETWORK 8.10 Ed, Edd n Eddy 8.35 Spaced Out 9.00 Dexter's Laboratory 9.25 Courage the Cowardly Dog 9.50 Time Squad 10.15 Sheep in the Big City 10.40 Evil Con Carne 11.05 Top Cat 11.30 Looney Tunes 11.55 Tom and Jerry 12.20 The Flintstones 12.45 Scooby-Doo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Courage the Cowardly Dog 15.40 The Grim Adventures of Billy and Mandy 16.05 Scooby-Doo 16.30 Looney Tunes 16.55 Tom and Jerry 17.20 The Flintstones 17.45 Chudd and Earls Big Toon Trip BBC PRIME 12.00 Eastenders Omnibus 12.30 Eastenders Omnibus 13.00 Tel- etubbies 13.25 Tweenies 13.45 The Story Makers 14.05 Tikkabilla 14.35 Bill and Ben 14.45 The Really Wild Show 15.10 Blue Planet - a Natural History of the Oceans 16.00 The Good Life 16.30 My Hero 17.00 The Life Laundry 17.30 Ground Force 18.00 Born and Bred 18.55 Get a New Life 19.55 The Million Pound Property Experiment 20.55 Sas - Are You Tough Enough 21.50 The Trench 23.00 Rebels and Redcoats: the American Revolution 0.00 Watergate 1.00 Make Japa- nese Your Business 1.30 Suenos World Spanish 1.45 Suenos World Spanish 2.00 The Money Programme 2.30 The Money Programme 3.00 Search DISCOVER 7.30 Mystery Hunters 8.00 Shark's Paradise 9.00 Remote Madness 9.30 Dream Machines 10.00 Super Structures 11.00 Speed Machines 12.00 Scrapheap Challenge 13.00 Rides 14.00 Altered Statesmen 15.00 Unsolved History 16.00 Battle of the Beasts 17.00 Ultimate Ten 18.00 American Chopper 19.00 Massacre in Madrid 20.00 Moscow Siege 21.00 9/11 - A Tale of Two Towers 22.00 Crowded Skies 23.00 Extreme Survival 0.00 Rivals 0.30 Rivals 1.00 Jungle Hooks 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Sun, Sea and Scaf- folding 2.30 A Chopper is Born 3.00 Daring Capers MTV 13.00 Globally Dismissed 13.30 New Season Weekend Music Mix 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 SpongeBob SquarePants 16.00 So 90's 17.00 World Chart Express 18.00 Dance Floor Chart with Becky Griffin 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Wild Boyz 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Live 21.30 MTV Live 22.00 Just See MTV CNN 11.00 World News 11.30 World Business This Week 12.00 World News 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 International Correspondents 15.00 World News 15.30 The Music Room 16.00 Late Edition 18.00 World News 18.30 Design 360 19.00 World News 19.30 Business Traveller 20.00 Global Challenges 20.30 World Sport 21.00 World News 21.30 The Music Room 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN Today 1.00 Larry King Weekend DR1 13.00 DR-Dokumentar - Et liv i kaos 14.00 Sejlsport: UPS Cup 15.05 Kærlighedens mirakel 16.00 Fjern- syn for dig 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være 17.40 Berserk på Nordpolen (6:6) 18.10 Landsbyhospitalet (21) 19.00 TV-avisen med Sondags- magasinet 20.10 Socialdemokra- ternes landsmode 20.40 Stakkels Tom (2:3) 21.35 Prisvindere: Datter fra Danang 22.55 Filmland 23.25 Godnat DR2 12.00 Når jeg stiller træskoene (3:4) 12.30 Ude i naturen: Hvalros på Gronland 13.00 Golden League Berl- in 14.50 Folk og fæ 15.45 Noglen under måtten 17.45 Hitler og Wagnerklanen 18.40 Engle i Amerika (1:3) (R) 20.30 Deadline 20.50 Dea- dline 2.sektion 21.20 Viden Om: Tvill- inger giver svar 21.50 Lordagskoncer- ten 22.50 Godnat NRK1 12.30 Mon tro 13.00 Friidrett: Golden League fra Berlin 15.00 Musikk på søndag: Oscar Peterson- portrett 16.00 Barne-tv 16.00 Mummidalen 16.25 Musa Philipp 16.30 Newton 17.00 Søndags- revyen 17.45 4•4•2: Tippeligarunde: med Sport i dag 18.05 4•4•2: Tipp- eligaen: Lillestrøm-Odd 20.10 Megafon: Lars Lillo-Stenberg 21.00 Kveldsnytt 21.20 Migrapolis: Øste- uropeerne kommer 21.50 Nytt på nytt 22.20 Filmplaneten NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 13.45 Sport juke- boks 15.45 4•4•2: Tippeligaen 18.00 Siste nytt 18.10 Ferie i faresonen 18.50 Et dukkehjem 19.20 Utsyn: Putins skjulte krig 20.05 Seks fot under 20.55 Dagens Dobbel 21.00 Miami Vice 21.50 Whoopi 22.20 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne ERLENDAR STÖÐVAR Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Svar úr bíóheimum: Vertigo (1958) Nú er kominn tími til þess að taka tréklossana út úr skápnum og fara út í blómabúð til að kaupa túlipana í tilefni hollenskra daga í Reykja- vík. Regnboginn sýnir sérstak- lega myndir frá Hollandi og Ríkis- sjónvarpið tileinkar því hluta af kvölddagskránni. Fyrst fá listunnendur innsýn inn í menningarheima Hollands í þættinum Meistaraverk, eða Rijksmuseum - The Masterpieces. Um er að ræða stuttan þátt sem gerður var af Listasafni Hollands. Kvikmynd kvöldsins er svo bresk/hollensk. Hún heitir The Discovery of Heaven og skartar leikaranum Stephen Fry í aðal- hlutverki. Myndin tekur á guð- fræðinni og segir frá því þegar skaparinn er orðinn leiður á mann- kyninu og vill fá steintöflurnar sínar aftur. Engli himins er falið það verkefni að fara niður til jarð- ar að sækja þær. Hann reynir að fá fólk til þess að hjálpa sér en auðvitað með misjöfnum árangri. Myndin er frá árinu 2001 og er leikstjóri hennar hollenski leikar- inn Jeroen Krabbé, sem leikur Gabríel í myndinni. Hann er einn af fáum leikurum Hollands sem hefur náð einhverjum frama í Hollywood. Þannig gæti einhver kannast við hann úr myndunum The Fugitive og Immortal Beloved. Næst sjáum við hann í myndinni Ocean's Twelve. The Discovery of Heaven er önnur myndin sem hann leikstýrir en sú fyrsta var verðlaunamyndin Left Luggage frá árinu 1998. ■ Í TÆKINU RÍKISSJÓNVARPIÐ SÝNIR HOLLENSK/BRESKU MYNDINA THE DISCOVERY OF HEAVEN. Hollenskir dagar í Reykjavík STEPHEN FRY Leikur í myndinni The Discovery of Heaven sem ætti að grípa andans menn í kvöld. BÍÓMYNDIR Í KVÖLD Einkunn á imdb.com (Af 10 mögulegum) Aðalhlutverk Bíórásin Two Weeks Notice 5,8 Sandra Bullock 20:00 Hugh Grant Sjónvarpið The Discovery of Heaven 5,1 Stephen Fry 22.10 Greg Wise Stöð 2 Heist 6,5 Gene Hackman 00:45 Delroy Lindo [ SJÓNVARP ] ÚR BÍÓHEIMUM SJÓNVARPIÐ 20.00 Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Only one is a wanderer; two together are always going some- where.“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2Skjár 1 Sjónvarpið Villt veisla Í kvöld og næsta sunnudagskvöld verða sýndir tveir þættir sem nefnast Villt veisla. Þar er áhorfandinn tekinn með í einstakt ferðalag um náttúru Íslands og honum sýndar þær fjöl- breyttu og einstöku kræsingar sem þar finn- ast. Við kynnumst íslenskri matargerð og sérstöðu hennar og sjáum hvernig alls hrá- efnis er aflað og þær mismunandi aðferðir sem beitt er við verkun hráefnanna. Einnig verður farið á þá braut að beita nýstárlegum aðferðum við matar- gerðina enda verður Rúnar Marvinsson, einn helsti frumkvöðull íslenskrar matargerðarlistar, með í för. Dagskrárgerð var í höndum Kára G. Schram og framleiðandi er Íslenska heimildamyndagerðin. ▼ SKJÁR EINN 21.00 The Practice Bandarísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Alan Shore snýr heim til að verja besta vin sinn en hann er ásakaður um að hafa myrt hjá- konu sína. ▼ 10.25 Malcolm In the Middle (e) 10.55 Everybody loves Raymond 11.25 The King of Queens (e) 11.55 Will & Grace (e) 12.25 Charmed (e) 13.10 America's Next Top Model - ný þáttaröð (e) Leitin að næstu ofurfyrirsætu Bandríkjanna. 14.00 Dr. No (e) 16.00 Tottenham Hotspur - Norwich City 18.00 Innlit/útlit - ný þáttaröð (e) 19.00 Fólk með Sirrý (e) 19.45 Malcolm In the Middle - ný þáttaröð (e) 20.10 48 Hours 21.00 The Practice 21.45 From Russia with Love James Bond er sendur til Istan- bul þar sem hann á að hafa uppi á rússneskri dulmálsvél. 23.35 C.S.I. (e) 0.20 Providence (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist 7.00 Meiri músík 17.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popp listinn (e) 23.00 Meiri músík 6.00 Jimmy Neutron 8.00 Glitter 10.00 Best in Show 12.00 Bojangles 14.00 Glitter 16.00 Best in Show 18.00 Jimmy Neutron 20.00 Bojangles 22.00 Fargo 0.00 The Art of War 2.00 From Disk till Dawn 3 4.00 Fargo 7.15 Korter (e) 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó 23.15 Korter (e) 18.30 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 19.00 Believers Christian Fell- owship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 0.00 Gunnar Þorsteinsson (e) 0.30 Nætursjónvarp 7.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours 13.45 Extreme Makeover (6:23) (e) 14.35 Idol-Stjörnuleit (e) 15.35 The Block (13:14) (e) 16.20 Whoopi (6:22) (e) 16.45 Trust (4:6) (e) 17.45 Oprah Winfrey (Bill Clint- on And Oprah: The Interview) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (5:17) (e) 19.45 Derren Brown - Trick of the Mind 20.10 Sjálfstætt fólk (Helgi Ein- ar Harðarson) Einn vinsælasti þáttur á Íslandi. Jón Ársæll Þórð- arson leitar uppi forvitnilegt fólk á öllum aldri og verður vel ágengt. Í hverri viku er kynntur til sögunnar skemmtilegur við- mælandi sem hefur frá mörgu að segja. Sjálfstætt fólk fékk Edduverðlaunin 2003 sem besti sjónvarpsþátturinn. 20.40 The Block vs. The Pros (1:3) (Blokkarar gegn fagfólki) Pörin í ástralska myndaflokknum The Block takast á við nýja áskorun. Nú eru þau öll saman í liði og verða að setja gamlan fjandskap til hliðar. Pörin etja kappi við atvinnumenn en sem fyrr snýst leikurinn um að gera upp íbúðarhúsnæði. Tíminn er naumur og það má ekkert út af bregða. 21.30 Touching Evil (5:12) (Djöf- ulskapur) Bönnuð börnum. 22.15 Deadwood (5:12) 23.10 60 Minutes 23.55 Footballers Wives 3 (5:9) (e) 0.45 Heist (Stranglega bönnuð börnum) 2.30 More Dogs Than Bones (Stranglega bönnuð börnum) 4.10 eXistenZ (Stranglega bönn- uð börnum) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 e. 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 9.00 Disneystundin 9.01 Bangsímonsbók 9.25 Sígildar teiknimyndir 9.32 Otrabörnin 9.55 Brummi 10.05 Ketill 10.20 Hundaþúfan 10.30 Villi spæta 10.50 Hvað veistu? 11.30 Formúla 1 BEINT frá kappakstrinum í Monza á Ítalíu. Umsjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson. 14.00 Gullmót í frjálsum íþrótt- um Sýnt frá mótinu sem fram fer í Berlín. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bella, Boris og Berta (1:3) 18.30 Lára (4:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Villt veisla (2:2) 20.30 Saga Forsyte-ættarinnar (1:5) (The Forsyte Saga II) Bresk- ur myndaflokkur um ævi og ör- lög Forsyte ættarinnar. 21.25 Meistaraverk (Rijksmuse- um - The Masterpieces) Stuttur þáttur um meistaraverk í Lista- safni Hollands. 21.40 Helgarsportið 21.55 Fótboltakvöld Sýnt verður úr leikjum í 17. umferð Íslands- mótsins. 22.10 Himnaríki fundið (The Discovery of Heaven) Bresk/hol- lensk bíómynd frá 2001. Guð er óánægður með mannkynið og vill fá steintöflurnar sínar aftur. Engli er falið að sækja þær og hann reynir að fá fólk á jörðu niðri í lið með sér með misjöfn- um árangri. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 0.20 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Tónaljóð 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Með Nílarhamítum 11.00 Guðsþjónusta í Kaþ- ólsku kirkjunni, Hafnarfirði 12.00 Hádegisút- varp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Hinn íslenski aðall 14.00 Ef þú vilt kynnast okkur horfðu þá í sólina.... 15.00 Glöggt er gests augað 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Tíminn og tilveran 17.00 Í tónleikasal 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýs- ingar 18.28 Bíótónar 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Íslensk tónskáld 19.30 Óskastundin 20.15 Ódáðahraun 21.15 Lauf- skálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Náttúrupistlar 22.30 Til allra átta 23.00 Ísland í fyrri heimsstyrjöld- inni 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengd- um rásum til morguns 0.10 Næturvörðurinn 2.00 Fréttir 2.05 Næturtónar 5.00 Fréttir 6.00 Fréttir 6.05 Morguntónar 6.45 Veðurfregnir 7.00 Fréttir 8.00 Fréttir 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 11.00 Stjörnuspegill 12.00 Há- degisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helg- arútgáfan 14.00 Fótboltarásin 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Aug- lýsingar 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Hringir 22.00 Fréttir 22.10 Hljómalind 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið – Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartí Bylgjunnar 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggssyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni 13.10 Björgun með Landsbjörg 14.00 Íþróttir 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Bíórásin Omega Popptíví Sýn Aksjón ▼ [ ÚTVARP ] 13.20 UEFA Champions League 13.45 Landsbankadeildin (FH - Fram) BEINT 16.15 European PGA Tour 17.20 World's Strongest Man 18.20 Ítalski boltinn (Sampdoria - Lazio) BEINT 20.20 Ameríski fótboltinn (San Francisco - Atlanta) BEINT 22.50 Landsbankadeildin (FH - Fram) 0.35 Næturrásin - erótík

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.