Alþýðublaðið - 27.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1922, Blaðsíða 1
1922 Þiiðjudaginn 27. jún(. 144 tölublað A-listinn er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, tnunið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstófan opin kl. 1—5. jRviaaa-og kaupgjalð. OfÉ er þwí kent uua, þegár rætt er ucu atvinnuleysi, að teaupið, sem greiða þurfi verkamönnum, sé svo hátt, að atvinnuvegirnir b;ri það ekki; þess vegna sé daa ráðið tii þess að bæta úr atvinnu- leysinu að lækka kaupgjaldlð Þetta er hin metta íjarstæða. í fyrsta lagi er það enginn at viánuvegur, sem ekki getur boð- ið þeim, sem hann 'stunda, sæmi- leg lífskjör, en sæmileg lífskjör eru minst það, að maður méð þunga fjöhkyldu geti lifað góðu lifí, meðan hann getur unnið. Ef atvmnuvégur getur ekki staðist þetta, þá hiýtur hann að vera svo illa rekinn, að hann verð- skuldar ekki að kallast atvinnu- vegur, og ætti heldur að heita at- vinnuógöngur. Þetta má rökstyðja á margvíslegan hátt, en fljótséð- ast verður hið rétta í þessu efni- er menn gæta þess, að einyrkjar sneð þunga fjöhkyldu hafa lengst af komist þolanlega af hér við Istndbúnað hingað til, meðan ekki steðjuðu óhöpp að, þrátt fyrir það, þótt allri stjórn og skipulagi hafi verið þar í mesta máta ábóta vant og ekki á öðru að byggja f því efni en misjafnlega vel lærð um erfikenningum og gömlum vana, sem oft hefir ekki átt hinn minsta rétt á sér, og auk þess ekki verið til að tjalda néma mjög ófullkomnum verkfærum til starf- anna. Það er þvf Ijóst, að með betra skipulagi, betri stjórn og betri tækjum og fljótvirkari ættu menn að komast enn betur af. Og það, sð menn komast ekki betur af nú en fyr, þótt vinnutæki hafi á margcui hátt bstnað, ber því vott um, að hinu, stjórn og skipulagi, sé mjög ábótsivant, og það er satt bezt að segja, að það er yfirleitt engin mynd á rekstri at vinnuveganna í höndum þeirra nianna, sem nú hafa þar ráðin. Þess vegna er þsð, að atvinnu vegirnir ekki bera sig, ef það er þá acnað en fyiirsiáttur, eh ekki vegna hins, að kaupgjaldið sé of hátt. Hitt er sannara, að það sé langt of lágt, skammarlega lágt, Qg það stafar eingöngu a< þvf, að islenzkir atvinnurekendur yfir- leitt eru ekki fœrir um að annast atvinnurekstur. Þá er annað atriði, sem vert er að minnast á, og það er sæmi- lega hátt kaupgjald er beinlínis akiiyrði fyrir þvi, að atvinna geti haidist. Auk aðalatvinnuveganna eru aðrir smærri atvinnuvegir, sem standa á því að fullnægja ýmsum þörfum þeirra, sem aðal- atvinnuvegina stunda. Því minna, sem þeir við aðalatvinnuvegina bera úr býtum, þvf minna geta þeir látið aðra gera fyrir sig og þvf færri fá atvinnu f aukaatvinnuveg unum. Menn leita þvf þaðan f aðalatvlnnuvegina, en þá verður of margt um menn þar, svo að kaupið fellur vegna of mikils framboðs á vinnu, og bágindin eru vfs einnig þar. Þess vegna er það eitt af höf uðskilyrðunum fyrir þvf, að at vinna haldist, að kaupgjaidið sé hátt í aðaiatvinnuvegunum, og ef atvinnurekendum tekst ekki að sjá svo um, að það verði, þá verða verkamennirnir að taka við stjórninni. Annars er ait f niður- drepi og vandræðum. Og atvinnurekendur mega eng- um um kenna nema sjálfum sér, ef sú viðtaka við stjórninni kynni að fara fiæm heidur fyr en seinna. Ef þeir ekki geta unnið sitt verk sæmiiega, þá verður að taka það af þeim og fá það öðrum Það er regla, sem þeir halda sjáifir fraœ, og „það, sem þér viijið að mennirnir geri yður, það skuluð þér og þeim gera*. Fjölnir. Kristján Jónsson. Hinn löggiiti vigtarmaður rétt* lætisins á íslandi, Kristján Jónsson, v nefndur dómstjóri f stofnun þeirri sem af óþektum oráökum er nefnd ,AíPí/íréttur“, birtir yfirlýsingu f Morgunbiaðinu á laugardaginn, þeis efnis, að enpinn af dómurnn* um f hæstarétti hafi gert tiiiögu um að færa niður dóminn, sem Jóhannes réttiáti kvað upp yfir mér, né tiliögu um að sýkna mig og félaga mína. Orsökin tii yfiriýsingar þessarar, er það, að biaðið „Islendingur* hefir upp eftir mér orð, sem eg á að hafa talað á Akureyri, en síðan héfir Morgunblaðið þau upp eítir .íslendingi* og síðast endur- tekur Kristján þau án þess að iáta sér veigja við að viðhafa sömu aðferðina og verstu kjaftakeriingar, sem Iepja slúðrið hver úr annari. En viðvffcjándi þvf, séth .ísléhd- ingur* héfir eftir mér af fuadinum á Akureyri skal þess getið, að eg nefndi aidrei þar neinn sýknudóm, heidar það, að sumir dómararnir hefðu ekki viijað láta dæma mig og íélaga mfna, heldur láta vfsa málinu frá eða heim f hérað aftur, og þá hefði, eftir þvf sem búist er við, aldrei faliið dómur i málinu. Um leið og eg leiðrétti þetta, vil eg geta þess, að það eru ðeiri vitieysur en þetta f frásögn .ís* iendings" án þess þó að eg nenni að leiðrétta þær. Nú þegar Kristján við iestur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.