Fréttablaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 19.09.2004, Blaðsíða 22
4 ATVINNA NÁMSKEIÐ TIL SÖLU Óskum eftir starfsfólki í 100% vaktavinnu bæði í sjoppu og grill. Aðeins 18 ára og eldri Upplýsingar gefur Svanhildur í síma 470-1231 virka daga á milli 9-17 ATH einnig er hægt að sækja um á netinu www.khb.is Aðstoðum við að útvega húsnæði. Á Egilsstöðum                                                              !  !                     !    " #         $      $     $         %&       '               ()  *   ! $  $ (+   +  ! $  $ ,-./-0..$    '           1             '                           2.       #   1          #   !           #    %  %                                              !                          3         $       Siglufjörður Leikskólakennara vantar við leikskólann Leikskála Leikskálar er rúmgóður og vel búinn þriggja deilda leikskóli. Markmið okkar er að rækta með einstaklingnum þá hæfileika sem koma til með að nýtast honum sem best í nútíma þjóðfélagi. Við teljum mikilvægt að rækta ster- ka sjálfmynd, félagslega hæfni og trú á eigin getu. Hægt er að nálgast upplýsingar um starf- ið á heimasíðu leikskólans, slóðin er www.siglo.is/leikskoli. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 467-1359 og skólafulltrúi í síma 460-5600 Mannlíf og menning Á Siglufirði er skólalíf í mikilli uppbyggingu. Leikskólinn er í góðu húsnæði, nýlega hefur verið unnið að endur- bótum á húsnæði Grunnskólans og góður tónlistar- skóli er í hjarta bæjarins. Mjög gott samstarf er á milli allra skólanna. Nýlegt íþróttahús, góð innisundlaug, frábært skíða- svæði, margvíslegar gönguleiðir og 9 holu golfvöllur stuðla að góðu heilsufari og ef eitthvað ber útaf er hér sjúkrahús með öflugri heilsugæslu. Unnið er að uppbyggingu ýmissa safna svo sem Síld- arminjasafns sem nú þegar er orðið víðfrægt og verð- andi Þjóðlagasetur og þjóðlagahátíðir sem hafa fest sig í sessi tengja nútímann við fortíðina. Mannlíf er sér- stakt í nyrsta kaupstað landsins og félagslíf er öflugt. Verið velkomin til Siglufjarðar SNYRTIFRÆÐINGAR ! Snyrtistofa óskar eftir að ráða svein/meistara til starfa. Um er að ræða hlutastarf. Viðkomandi verður að geta hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Ásta í síma: 865-6582 Einstakt tækifæri í veitingarekstri Hóll fasteignasala hefur fengið í sölu rekstur Mexikóska veitingastaðarinns á Si Senor sem er í fullum rekstri og er vel tækjum búinn, staðurinn er staðsettur á einum besta stað í borginni og tekur um 80 mans í sæti, en heimild er fyrir 240 manna skemmtistað.Þetta er gott tækifæri fyrir samheldna fjölskyldu eða þann sem vill skapa sér eigin vinnuumhverfi. Allar nánari upplýsingar veitir Kristberg í síma 892-1931 Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur leitar að fólki til að vinna við frístundaheimilið í Öskjuhlíðarskóla fyrir nemendur í 5.-10. bekk. Frístundaheimili ÍTR bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóla- degi lýkur. Áhersla er lögð á að hver einstaklingur njóti sín og þroski félagslega færni í gegnum leik og starf. Um er að ræða 30%-50% stöður. Allar upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á heimasíðu ÍTR, www.itr.is og í síma 510-6600. Einnig er hægt að hafa samband við Kristinn Ingvarsson, s: 695-5107, eða Silju Huld Árnadóttur, s: 695-5144. Viltu vinna í skemmtilegu og gefandi umhverfi? Dalvegi 6-8 · 201 Kópavogur · www.kraftvelar.is Söluma›ur Starfi› felst í sölu til vi›skiptavina og öflun n‡rra vi›skipta. Starfinu fylgja fer›alög bæ›i innanlands og utan. Leita› er a› starfsmanni sem hefur mikla ánægju af samskiptum vi› vi›skiptavini. Hæfniskröfur: • Sjálfstæ› vinnubrög› og frumkvæ›i • Starfsreynsla er mikill kostur • Hei›arleiki og snyrtimennska • Gó› enskukunnátta skilyr›i • Almenn tölvuflekking Lagerma›ur Starfi› felst í móttöku og afgrei›slu varahluta. Hæfniskröfur: • Skipulög› vinnubrög› • Tækni/vélaflekking mikill kostur • Stundvísi og reglusemi • Dugna›ur og vinnusemi • Gó› enskukunnátta skilyr›i • Almenn tölvuflekking Vélvirki Starfi› felst í almennum vélavi›ger›um. Hæfniskröfur: • fiekking og reynsla af vélavi›ger›um • Menntun á svi›i vélvirkjunar e›a bifvélavirkjunar • Stundvísi og reglusemi • Dugna›ur og vinnusemi • Gó› enskukunnátta skilyr›i • Almenn tölvuflekking Umsóknir skulu sendar til Hagvangs, Skógarhlí› 12, 105 Reykjavík, sími 520-4700 e›a fylltar út á www.hagvangur.is, fyrir 24. september nk. Nánari uppl‡singar veita Baldur Jónsson og Katrín Óladóttir hjá Hagvangi. Netföng baldur@hagvangur.is og katrin@hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.