Fréttablaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 18
Luktir fyrir kerti geta verið mjög fallegar í garðinn þegar tekur að rökkva á kvöldin. Ekki er þörf á sérstökum útikertum í luktirnar þar sem þær eru lokaðar og vindurinn nær ekki að slökkva logann. Fallegt er að setja þær á tröppurnar eða út um allan garð og má jafnvel hengja þær upp í tré. ÍBÚÐARHÚS - FRÍSTUNDAHÚS BYGGÐ ÚR NORSKUM KJÖRVIÐI - NÁTTÚRUVÆN FÚAVÖRN RC-Hús ehf. Grensásveg 22, Reykjavík - Sími 5115550 netfang r Amerískar lúxus heilsudýnur Berðu saman verð og gæði TURN-FREE Queen 153x203 cm Verð frá 89.900.- „Það er kominn tími til að nota liti úr íslenskri náttúru því við eigum svo mikið af fallegum litum,“ seg- ir Guðlaug Halldórsdóttir textíl- hönnuður í Má Mí Mó sem hefur hannað nýtt litakort með íslensk- um náttúrulitum fyrir Slippfélag- ið í samstarfi við Valdimar Gunn- ar Sigurðsson málarameistara. „Við fengum Gullu til samstarfs við okkur þar sem hún hefur sýnt að hún hefur næmt auga fyrir lit- um og er þess skemmst að minn- ast að hinn frægi apóteksgrái litur er frá henni,“ segir Valdimar. Hún segir litina alla vera mjög mjúka og vera frá mildum tónum alveg út í dökka og þeir ættu að ganga vel með þeirri naumhyggju sem hefur verið allsráðandi á heimilum. „Hægt er að hafa einn og einn vegg litaðan og brýtur það dálítið upp útlitið. Fólk getur líkað tekið upp nýbarokkstílinn sem er það nýjasta í tískunni í dag og hreinlega málað alla íbúðina í dökkum litum. Það er náttúrlega rosalega flott og skapar vissa stemningu,“ segir Guðlaug en tek- ur fram að þetta hvíta látlausa sé enn inni og skemmtilegt sé að blanda þessum stílum saman. „Við vorum reyndar nokkuð viss um að fólk væri komið með smá leiða á öllu þessu hvíta og vildi fá inn liti. Ekki er það svo verra fyrir nútímamanninn í öll- um þessum hraða að fá náttúruna inn til sín í þessum fallegu litum. Huglægt hlýtur það að hafa góð áhrif,“ segir Guðlaug. Valdimar og Guðlaug mæla með því að fólk fái sér prufur af litunum áður en það tekur til við að mála og prófi sig áfram. „Hver íbúð er einstök og lýsingin hvergi eins. Því þarf hver og einn að finna sinn lit og tón til að skapa persónulega stemningu,“ segja þau Valdimar og Guðlaug. kristineva@frettabladid.is Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Nýir litir í innimálningu: Fá náttúruna inn til sín Guðlaug Halldórsdóttir og Valdimar G. Sigurðsson hafa þróað saman nýtt litakort í íslenskum náttúrulitum. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.