Fréttablaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 32
16 20. september 2004 MÁNUDAGUR Landið Selfoss-Hörðuvellir. Nýkomið í sölu einkar glæsilegt 365 fm einbýli auk 42 fm bílskúrs á besta stað á Selfossi. Fallegar innréttingar og gólfefni. Nánari uppl. á skrif- stofu. Verð tilboð. Einbýli Skerjafjörður,sjávarlóð. Glæsilegt 450 fm einbýlishús á sjávarlóð á einum eftirsóttasta stað á Reykjarvíkur- svæðinu. Á neðri hæð er búið að taka allt í gegn sbr. ný gólfefni, parket og flísar, nýjar sérmíðaðar innr. og hurðir úr hlyn. Timbur- verönd í kringum allt húsið. Óborganlegt út- sýni. Möguleiki á að nýta húsið sem tvær íbúðir. Óskað er eftir tilboði í eignina. Eign sem ekki má missa af. BLEIKJUKVÍSL / ÁRBÆR: Glæsilegt einbýlishús á þessum skemtilega stað. Auka 80,1 fm íbúð á neðri hæð. Húsið stendur við efri hluta götunnar. 65 fm bíl- skúr. Sérsmiðaðar innréttingar, arinn í stofu, sólpallur, baðherbergi flísalögð í hólf og gólf. Eign sem vert er að skoða nánar.V: 46 milj. 4ra herb STÍFLUSEL - SELJA- HVERFI. Mjög góð 4ra herb. íbúð á efstu hæð í vel við höldnu 3ja hæða húsi. Baðhebergi flísalagt, hólf og gólf. Stutt í skóla og alla þjónustu, mjög gott leiksvæði á baklóð. Þak og gaflar húsins nýlega end- urnýað.V. 14,2 millj. Uppl gefur Ólafur í S: 530-4600/ 864-1243 3ja herb. ASPARFELL Rúmgóð og björt 94 fm 3ja herbergja íbúð á 7.hæð. Eikarparket á herbergjum, parket á holi og stofu. Góðir skápar í holi og herbergi en fataherbergi innaf hjónaherbergi. Svalir í suðvestur út frá stofu. Gott útsýni. VERÐ 11,3m áhv. 8.9 m. KRUMMAHÓLAR. Góð 3.ja. herb. íbúð á 2. hæð í góðu 6. hæða fjölbýli m/ bíl- skýli. Snyrtlegar innr. Parket á stofu, dúkur á herb. Nýuppgerð eldhús innr. og ný tæki. Suður svalir. V. 12.5 m. Laus við kaup- samning ÁRBÆR - HRAUNBÆR. 3ja herbergja íbúð í þessu eftirsótta hverfi, gott skipulag á íbúð, stutt í skóla, mjög góð að- staða fyrir barnafólk.V.11,5 millj. 2ja herb. NÝBÝLAVEGUR 2ja herb M/ BÍLSKÚR: Björt og snyrtileg 49,8 fm íbúð ásamt 27,6 fm bílskúr gott útsýni.Her- bergi/ geymsla á jarðhæð Húsið í góðu ástandi. Gróinn garður. V: 11.9 millj. áhv ca 9 millj. Uppl um eignina gefur Ólafur í S: 530-4600 / 864-1243 Mánagata: Hugguleg 2ja herb íbúð, lítið niðurgrafin, á þessum vinsæla stað. Nýlega endurnýað : Skolplagnir, rafmagn, neysluvatn og drenlögn meðfram húsi. Góð eign og stutt í miðbæinn.V: 9,9 þús ákv. 4.2 milj. Atvinnuhúsnæði IÐNBÚÐ GARÐABÆ Í einkasölu 573 fm atvinnuhúsnæði og tvær íbúðir 72 fm hvor íbúð. Um er að ræða heil húseign með stóru malbikuðu plani. Gott langtíma- lán. V. 56 m. ATVINNUHÚSNÆÐI - VAGNHÖFÐI. Gott 240 fm atvinnu- húsnæði + 60 fm geymsla í kjallara á þess- um vinsæla stað á Höfðanum. Mikil loft- hæð, gott bílsatæðapláss. TILBOÐ ÓSKAST. Upl gefur Ólafur í S: 864-1243 ÞINGHOLTSSTRÆTI Glæsilegt 468,5 fm húsnæði sem er ný tekið í gegn að innan. Húsnæðið er á tveimur hæðum. Hentar afar vel fyrir félagasamtök eða ann- an atvinnurekstur. Ýmis skipti ath. Allar nánari uppl á skrifstofu. Sumarbústaðir SUMARHÚSALÓÐ OG BÚ- STAÐUR- LAUGARVATN: Í landi Seljalands ca 5 mín akstur frá Laugar- vatni. U.þ.b 8180 fm lóð á afgirtu svæði veiðiréttur í lítilli á fylgir. Verð 5 milj. Bú- staðurinn er ekki fullfrágenginn. SUMARHÚS - KLAUSTUR. Skemmtilega hannaður 60,8 fm sumarbú- staður í landi Efri Víkur við klaustur.Byggður 2004 FULLINNÉTTAÐUR MEÐ ÖLLUM HÚSGÖGNUM Stutt í veiði, einstakt úti- vistarsvæði. Verð 8,4 millj. Uppl. gefur Ólafur í S:530-4600/ 864-1243 Sigurður Örn Sigurðason löggiltur fasteignasali ÓSKALISTINN Höfum ákveðna kaupenur að eftritöldum eignum: –––––––––– Tveggja íbúða hús v. allt að 32 millj á höfuðborgarsvæðinu –––––––––– Fjársterkir kaupendur óska eftir 150 til 200 fermetra hæð eða húsi í Fossvogi. –––––––––– Einbýli eða parhúsi í Folda- hverfi v. allt að 30 millj. ––––––––––- 3ja herbergja íbúð á svæði 101 má þarfnast lagfæringar v. allt að 11.millj. ––––––––––– 3ja til 4ra herbergja íbúð í bökkunum verð allt að 12 milj. –––––––––––- Rað eða parhúsi í Seljahverfi v. allt að 26 millj fyrir gott hús. –––––––––––- Vantar 4-5 svefniherbergja hús, íbúð eða hæð hellst í kringum Langholtsskóla verð allt að 20 milj. –––––––––––––––- Mikil eftirspurn er eftir eignum á eftirtöldum svæðum. FOSSVOGSSVÆÐINU: BÖKKUNUM: ÁRBÆNUM: GRAFARVOGI: MIÐBÆNUM: EIGNALISTINN SELJENDUR FASTEIGNA ATH. Vegna mikillar sölu hjá okkur undanfarið vantar okkur allar stærðir og gerðir af eignum á skrá. Framundan er er mjög líf- leg tímabil í fasteignaviðskiptum þarsen nýir valkostir í lánamál- um standa til boða.. Ef þú ert að huga að sölu á fasteign þinni vinsamlegast hafðu samband við okkur hjá EIGNALISTANUM. Við komum til þín skoðum og verðmetum eignina og ræðum sölumöguleika. ATH Skoðun eignarinnar er ekki skuldbinding til sölu. ÞRASTARÁS - HAFNARFJÖRÐUR Mjög skemmtilega skipulagt 2ja hæða rað- hús á útsýnisstað í áslandshverfinu. Efri hæð : Bílskúr með góðu geymslulofti, þvottahús/ vinnuaðstaða, gestasalerni, eld- hús með sprautulakkaðri u - laga innrétt- ingu, stofa og borðstofa þar sem lofthæðin er látin njóta sín, hjónaherbergi og góðar svalir. Neðri hæð: Sjónvarpsherbergi, tvö svefniherbergi og rúmgott baðherbergi. út- gengt út á mjög góða verönd og garð. Gólfefni: eikarparket og flísar. Sjónarps og símatenglar í öllum svefniherbergjum V 28 milj. Uppl um eignina gefur Ólafur í S: 864-1243 SELT SELT SELT SELT Háeyrarvellir Eyrarbaka. Mjög snyrtilegt 190 fm einbýlishús með 54 fm tveggja bíla bílskúr er til sölu á kyrrlátum stað við ströndina. Eign- in inniheldur 4 svefnherbergi og stofu, hol, forstofu, eldhús, þvottahús, kindiherbergi, geymslu og tvö salerni. Skemmtileg eign fyrir þann sem vill komast í nánari tengsl við náttúruna. Allar upplýsingar fást á fasteignarsölunni Bakka, Sími: 482 4000 SIGTÚN 2 SELFOSS SÍMI: 482 4000 BAKKI FASTEIGNASALA TILBOÐ ÓSKAST !!! Búval á Klaustri: Byggingarvörur og vinnuföt Ný verslun með byggingar- og búvörur hefur verið opnuð á Kirkjubæjarklaustri. Hún heitir Búval og er til húsa að Iðjuvöll- um 3. Það eru bændurnir Gústaf Pálsson og Guðlaug Ágústsdóttir í Hörgsdal sem komu verslun- inni á fót og reka hana með bú- skapnum. Í Búvali selja þau hel- stu rekstrarvörur fyrir landbún- aðinn, byggingarvörur, máln- ingu, verkfæri og vinnuföt. Að sögn Gústafs er þetta eina versl- un sinnar tegundar á Klaustri og hefur henni verið vel tekið. ■ Asparlundur í Garðabæ: Fallegt 300 fm einbýlishús á barnvænum stað Þingholt er með í sölu 300 fm ein- býlishús á tveimur hæðum við Asparlund í Garðabæ. Húsið er í góðu standi og stendur á róleg- um, barnvænum stað neðst í botnlanga. Hvor hæð um sig er 150 fm. Á efri hæð er komið inn í hol með góðum skápum og þaðan farið í stofur með nýlegum, fallegum flísum á gólfi og góðum arni. Stórir gluggar eru til suðurs með útsýni til Bláfjalla og Álftaness. Rúmgóðar svalir liggja meðfram stofugluggum. Hjónaherbergi er rúmgott og þaðan er gengt út á hellulagðan pall í garðinum. Tvö minni svefnherbergi eru einnig á hæðinni. Eldhús hefur verið endurnýj- að, eldavél er bæði með gas- og rafmagnshellum í eyju, gert er ráð fyrir tvöföldum ískáp í inn- réttingu og einnig er góður borð- krókur. Baðherbergi er endur- nýjað og fallegar flísar á gólfi og veggjum. Gestasalerni er einnig flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús er flísalagt og þaðan er útgengt á bílaplan framan við bílskúr. Stigi liggur milli hæða. Á neðri hæð er möguleiki á að útbúa íbúð með sérinngangi. Þar eru þrjú svefn- herbergi og stofa með tenging- um fyrir eldhús, stórt sjónvarps- hol, salerni, gufubað og sturta ásamt tveimur geymslum. Garð- urinn er fallega ræktaður með tveimur hellulögðum pöllum. Bak við bílskúrinn er frjósamur, aflokaður matjurtagarður. Bíl- skúrinn er 52 fm með tveimur innkeyrsluhurðum og góðum gluggum. Ásett söluverð 37 milljónir. ■ Einbýlishús í rólegu hverfi. Garðurinn er fallega gróinn og skjólgóður. Nýja verslunin er við Iðjuvelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.