Fréttablaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 53
MÁNUDAGUR 20. september 2004 21 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 17 18 19 20 21 22 23 Mánudagur SEPTEMBER ■ ■ LEIKIR  17.00 Keflavík og Haukar mætast á Ásvöllum í leik um þriðja sætið á Reykjanesmótinu í körfubolta.  19.00 Njarðvík og Grindavík mætast á Ásvöllum í leik um sig- urinn á Reykjanesmótinu í körfu.  20.00 FH og Haukar mætast í Kaplakrika í Norðurriðli efstu deildar karla í handbolta. ■ ■ SJÓNVARP  12.05 Ryder-bikarinn í golfi á Sýn. Síðasti keppnisdagurinn frá því í gær endursýndur. 14.45 Ólympíuleikar fatlaðra á RÚV. Sýnt frá keppni á Ólympíu- leikum fatlaðra í Aþenu.  15.40 Helgarsportið á RÚV. Sýnt frá íþróttaviðburðum helgarinnar heima og erlendis.  15.55 Fótboltakvöld á RÚV. Sýnt frá leikjum 18. umferðar Lands- bankadeildar karla í knattspyrnu.  16.10 Ensku mörkin á RÚV. Sýnt frá leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.  18.00 Þrumuskot á Skjá einum. Sýnt frá leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.  18.50 Enski boltinn á Skjá einum. Beint frá leik Man. Utd. og Liver- pool í ensku úrvalsdeildinni.  20.30 Boltinn með Guðna Bergs á Sýn. Farið yfir gang mála í Evrópuknattspyrnunni.  22.00 Olíssport á Sýn. Íþrótta- viðburðir dagsins heima og erlendis.  23.15 Ensku mörkin á RÚV. Sýnt frá leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjóður 9 – peningamarkaðssjóður er mjög heppileg og örugg ávöxtunar- leið fyrir einstaklinga, fyrirtæki og aðra sem vilja ávaxta fé sitt í skamman tíma. Hægt er að kaupa og selja í sjóðnum með einu símtali eða í gegnum Netbanka Íslandsbanka án kostnaðar. Fáðu nánari upplýsingar um sjóðinn í útibúum Íslandsbanka eða hjá Íslandsbanka-Eignastýringu í síma 440 4900. Sjóður 9 – peningamarkaðssjóður Enginn binditími – góð skammtímaávöxtun *Nafnávöxtun 31. maí til 31. ágúst 2004 á ársgrundvelli. Nafnávöxtun 30. júlí til 31. ágúst 2004 var 5,4%. ÍSB Sjóður 9 – peningamarkaðssjóður er verðbréfasjóður sem starfar samkvæmt lögum um verðbréfa- og fjárfestingarsjóði nr. 30/2003. Frekari upplýsingar um sjóðinn er að finna í útboðs- lýsingu Verðbréfasjóða ÍSB sem nálgast má í útibúum Íslandsbanka, hjá Íslandsbanka-Eignastýringu, Kirkjusandi, Reykjavík og á heimasíðu bankans, www.isb.is/sjodir. ,8%*5 FÓTBOLTI Chelsea náði ekki að komast upp að hlið Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Tottenham en þetta er annað markalausa jafntefli liðsins í röð í deildinni. Bæði lið eru eftir sem áður taplaus en Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn og átti meðal annars skot í stöng á lokamínútum leiksins. „Þeir pökkuðu í vörn fyrir framan markið sitt og hugsuðu bara um það að verjast,“ sagði Jose Mourinho eftir leik. Newcastle vann fyrsta deild- arleikinn undir stjórn Graeme Souness þegar með 1-2 útisigri á Southampton. Það var bak- vörðurinn Stephen Carr sem tryggði sigurinn með laglegu langskoti en sjálfsmark hafði komið Newcastle yfir áður en Anders Svenson jafnaði leikinn. Marcus Bent tryggði loks Everton 1–0 sigur á Middles- brough. Markalaust jafntefli hjá Chelsea gegn Tottenham í gær NBA-deildin í körfu: Snýr Drexler aftur í NBA? KÖRFUBOLTI Clyde Drexler, sem ný- lega var vígður inn í Frægðarhöll körfuboltans, mun líklega taka skóna af hillunni fyrir komandi tímabil og leika með Denver Nuggets. Drexler er fjörutíu og tveggja ára gamall og að sögn Kiki Vandeweghe, framkvæmda- stjóra Nuggets og fyrrum sam- herja Drexler hjá Portland, er kallinn í toppstandi. „Það er með ólíkindum hve miklum líkamleg- um og andlegum styrk Drexler býr yfir,“ sagði Vandeweghe. „Ef einhver getur komið aftur, þá er það hann.“ Drexler, sem lagði skóna á hill- una árið 1997, segir ágætis líkur á að hann snúi aftur í NBA-deildina, sjái hann meistaraefni í liðinu. „Ef það er möguleiki á að liðið geti unnið titil, þá er ég til,“ sagði Drexler. „Nuggets er eitt af þess- um liðum og lítur vel út á pappírn- um. Ég veit að ég get gert þetta“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.