Fréttablaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 20.09.2004, Blaðsíða 58
26 20. september 2004 MÁNUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN COFFEE&CIGARETTES kl. 8 KING ARTHUR kl. 10.20 B.I. 14 THE VILLAGE kl. 8 B.I. 14 SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI THE VILLAGE kl. 10 B.I. 14 THE BOURNE SUPREMACY kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 14 GOODBYE LENIN kl. 5.40 Ein besta ástarsaga allra tíma GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 3.45 M/ÍSL. HAROLD & KUMAR kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I. 12 THE BOURNE SUPREMACY kl. 6, 8 og 10.20 B.I. 14HHH - Ó.H.T. Rás 2 THUNDERBIRDS kl. 4 og 6 SÝND kl. 5.30, 8 (UPPSELT) og 10.30 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 12 HHH "Grípandi." H.L., Mbl HHH "Sterk og óvægin." Ó.Ö.H., DV HHHHS.G. Mbl. SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 5, 8 og 11 SÝND Í LÚXUS kl. 5, 8 og 11 GRETTIR SÝND KL. 4 og 6 M/ÍSLENSKUK TALI SÝND KL. 4 og 6 M/ENSKU TALI SÝND kl. 8 og 10.40 Sjóðheit og sexí gaman- mynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina SÝND kl. 8 og 10 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 HHH S.V. Mbl. HHH DV HH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH DV HH Ó.H.T. Rás 2 SUPERSIZE ME kl. 6 SÝND kl. 10 B.I. 16 SÝND kl. 8 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.40, 8 og 10.20 ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? Jólagjöfin í ár er keramik sem ég hef málað. Nú er rétti tímin til að byrja að m la gjafirnar, til ð gera lukku á jólunum. Bókaðu eigin hóp núna, eða komdu þegar þér hentar. Hvað segja ánægðir viðskiptavinir ? Breska rokksveitin Oasis stefn- ir á að gefa út nýja plötu á næsta ári. Eina vandamálið nú er að sveitin hefur úr of mörg- um lögum að velja. Bræðurnir Noel Gallagher, gítarleikari og lagasmiður sveitarinnar, og Liam söngvari hafa verið að vinna að nýjum lögum fyrir sjöttu hljóðvers- plötuna allt síðasta ár. Það hefur í raun verið svo mikið að gera hjá þeim að þeir hafa þurft að afþakka verkefni eins og að stjórna upptökum á plötu Death in Vegas. Gallagher-bræður hafa kosið að vinna með upptökustjóran- um Dave Sardy. „Við sendum Dave nokkur lög og báðum hann um að hljóðblanda þau fyrir okkur. Hann sendi þau til baka og sagði að hljómurinn væri ekki nógu góður. Við buðum honum því að koma til okkar og klára plötuna með okkur.“ Oasis lék tvö ný lög á Glast- onbury-hátíðinni, A Bell Will Ring og The Meaning of Soul, og er talið að þau muni enda á plötunni. Þá er bara að bíða og sjá hvort ruddarnir frá Man- chester nái sömu hæðum og á fyrstu tveimur plötum sínum. ■ Of mörg Oasis-lög OASIS Sveitin ætlar að gefa út nýja plötu á næsta ári en hefur úr of mörgum lögum að velja. ■ TÓNLIST 50 ÞÚSUND Á SHREK 2 Leó Snæfeld Pálsson var bíógestur númer fimmtíu þúsund til að sjá Dreamworks-teiknimyndina Shrek 2. Teiknimyndin um græna skrímslið er því best sótta bíómyndin það sem af er árinu. Leó Snæfeld fékk að launum gjafapoka frá kynning- ardeild Sambíóanna. Með honum á myndinni eru Hafdís Ásgeirsdóttir og kynningarstjóri myndarinnar, Christof Wehmeier hjá Sambíóunum. Sala hefst á Prodigy í dag Miðasala hefst í dag á tónleika Ís- landsvinanna í Prodigy sem verða í Laugardalshöll þann 15. október. Prodigy mun hefja tónleikaferðalag sitt um Evrópu hér á landi en sveitin er að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Always Outnumbered, Never Out- gunned, sem hefur fengið góðar við- tökur hjá gagnrýnendum. Auk með- limanna þriggja; Keith Flint, Maxim Reality og Liam Howlett, munu trommari og gítarleikari koma með sveitinni hingað til lands. Íslenska rapprokksveitin Quar- ashi mun sjá um upphitun en ný plata sveitarinnar, Gorilla Disco, kemur út daginn fyrir tónleikana. Miðasalan fer fram á öllum Nest- isstöðvum Esso og á Esso-stöðvum á Akureyri, Selfossi, Akranesi og Keflavík. Miðinn í stæði kostar 3.900 krónur en 5.500 í stúku. ■ PRODIGY Sveitin hefur margoft heimsótt Ísland og spilað við góðar viðtökur landans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.